Víkurfréttir


Víkurfréttir - 07.05.2009, Blaðsíða 2

Víkurfréttir - 07.05.2009, Blaðsíða 2
2 AUGLÝSINGASÍMINN ER 421 0000VÍKURFRÉTTIR I 19. TÖLUBLAÐ I 30. ÁRGANGUR �� � � � � � � �� �� �� � �� � �� �� �� �� �� �� � ��������������������������������������������������� ������������������������������������������������� ��������������������������������������������������������������������� ������������������������ ������������������� ������������ ��� ����������������������� ����������������� ��� �������������������������� ����������������� ���������� �������������������� ��� ����������������������� ����������������� ��� ����������������������� ����������������� ������� ������������������������ ���� ������ ������ ������ ��� ��� Vinningur í hverri viku Daglegar fréttir á vf.is - rjóminn af tíðindum dagsins, fréttir, mannlíf og íþróttir Hinir árlegu íbúafundir með Árna Sigfússyni bæjarstjóra hefj ast mánu dag inn 11. maí nk. en þar er farið yfir það helsta sem er á döfinni í rekstri bæjarfélagsins auk þess sem kynntar eru fram- kvæmdir í hverfum og tekið á móti ábendingum um það sem betur má fara. Mæt ing á íbúa fund ina er ávallt mjög góð en fundunum er skipt niður eftir hverfum. Fundur með íbúum Ytri-Njarð- víkur verður haldinn 13. maí, þann 18. í Höfnum, 19. maí með íbúum Keflavíkur sunnan Að al götu og 20. maí með íbúum í Keflavík norðan Aðal- götu. Fundir með nemum og íbúum á Ásbrú verða haldnir næsta haust. Það er oft líflegt í fyrirspurnar- hlutanum og hafa þar komið fram margar góðar og gagnlegar ábendingar. Einnig er hægt að fylgjast með stöðu ábendinga frá síðasta ári og sjá hvað hefur komist í framkvæmd. Þeir sem ekki eiga heiman- gengt geta fylgst með fund- unum á vef bæjarins: reykja- nesbaer.is og sent inn fyrir- spurn á netfangið: ibuafund- ur@reykjanesbaer.is. Fundirnir hefjast stundvíslega kl. 20:00 og er boðið upp á léttar veitingar. Útgefandi: Víkurfréttir ehf., kt. 710183-0319 Afgreiðsla, ritstjórn og auglýsingar: Grundarvegi 23, 260 Njarðvík, Sími 421 0000 Fax 421 0020 Ritstjóri og ábm.: Páll Ketilsson, sími 421 0007, pket@vf.is Fréttastjóri: Hilmar Bragi Bárðarson, sími 421 0002, hilmar@vf.is Blaðamaður: Ellert Grétarsson, sími 421 0004, elg@vf.is Auglýsingadeild: Gunnar Einarsson, sími 421 0001, gunnar@vf.is Útlit, umbrot og prentvistun: Víkurfréttir ehf. Hönnunardeild Víkurfrétta: Þorsteinn Kristinsson, sími 421 0006, steini@vf.is Þórgunnur Sigurjónsdóttir, sími 421 0011, thorgunnur@vf.is Skrifstofa Víkurfrétta: Rut Ragnarsdóttir, sími 421 0009, rut@vf.is Aldís Jónsdóttir, sími 421 0010, aldis@vf.is Prentvinnsla: Prentsmiðjan Oddi hf. Dagleg stafræn útgáfa: www.vf.is og kylfingur.is Afgreiðsla Víkurfrétta er opin alla virka daga frá kl. 09-12 og 13-17. Athugið að föstudaga er opið til kl. 15. Með því að hringja í síma 421 0000 er hægt að velja beint samband við auglýsingadeild, fréttadeild og hönnunardeild. FRÉTTAVAKT ALLAN SÓLARHRINGINN ER Í SÍMA 898 2222 VÍKURFRÉTTIR EHF. Íbúafundir með bæjar- stjóra hefjast á mánudag Reykjanesbær: Bæjarsjóður Reykjanesbæjar: Stórfellt tap varð á rekstri bæj- arsjóðs Reykjanesbæjar á síð- asta ári. Tap samstæðunnar (A- og B-hluta) nemur 8,1 milljarði króna en í fjárhags- áætlun hafði verið gert ráð fyrir tapi upp á tæpar 32 millj- ónir. Til samanburðar þá var hagnaður af rekstri samstæð- unnar tæpir 2,5 milljarðar árið 2007. Stóran hluta tapsins má rekja 8,1 milljarða tap á síðasta ári til Hita veitu Suð ur nesja en mikið tap varð á rekstri félagsins á síðasta ári. Það nemur um 15,5 milljörðum króna og þarf bæjarfélagið að bókfæra tapið af eignar- hlut sínum í félaginu. Tap Reykjanesbæjar vegna HS nemur samtals ríflega 4 millj- örðum króna. Tap á A-hluta bæjarsjóðs nam rúmum 3 milljörðum króna en í fjárhagsáætlun hafði verið gert ráð fyrir hagn- aði upp á 7,5 milljónir króna. Árni Sigfússon, bæjarstjóri, kynnti ársreikninginn þegar hann kom til fyrri umræðu á bæjarstjórnarfundi á þriðju- dag inn. Í máli hans kom fram að stærsti áhrifavaldur- inn í niðurstöðu reikningsins væri vegna eignarhlutarins í HS. Þá nefndi Árni neikvæða Viðskiptavinir Sparisjóðsins í Keflavík fá tvo fyrir einn þegar keyptur er aðgangur að Víkingaheimum á Fitjum í maímánuði. Víkingaheimar opna óformlega á morgun en þar hefur verið sett upp yfirgripsmikil sýning Smith- sonian-safnsins þar sem vík- ingaskipið Íslendingur leikur stórt hlutverk. „Sparisjóðurinn er okkar við- skiptabanki og hefur staðið með okkur í þessum fram- kvæmdum frá fyrsta degi og það er mikils virði sérstaklega á tímum eins og þessum. Um leið er það trú okkar, sem erum að vinna við Víkinga- heima, að fólkið hér í Reykja- nesbæ og nágrannabyggðum verði okkar bestu kynningar- fulltrúar. Þess vegna viljum við bjóða viðskiptavinum Sparisjóðsins í Keflavík þessi ein stöku kjör núna all an maímánuð. Það má koma eins oft og maður vill og bjóða með sér ótakmarkað. Markmiðið er bara að sem flestir njóti góðs af þess um kjör um,“ sagði Viðskiptavinir Sparisjóðsins fá 2 fyrir 1 í Víkingaheima Frá undirritun samkomulags Víkingaheima og Sparisjóðsins í Kefla- vík. F.v. Elisabeth Ward, sem var sýningarstjóri Víkingasýningar Smithsonian, Gunnar Marel Eggertsson, skipasmiður og skipstjóri Íslendings, Baldur Guðmundsson, markaðsstjóri Sparisjóðsins í Keflavík og Einar Bárðarson, verkefnastjóri hjá Víkingaheimum í Reykjanesbæ. Víkurfréttamynd: Hilmar Bragi Bárðarson. Einar Bárðarson verkefnastjóri hjá Víkingaheimum. „Við opnum eins og fram hefur komið, með óformlegum hætti á morgun, föstudag og við erum auðvitað alveg agalega spennt að sjá hvernig þessu verður tek ið. Við verðum í því að fínpússa sýninguna og flæðið í húsinu fram eftir maímánuði og svo vígjum við fjármagnsliði bæjarsjóðs sem væru 2,4 milljörðum hærri en gert hafði verið ráð fyrir í áætlun. Í þriðja lagi nefndi hann fjármagnsgjöld hafnar- innar og Fasteigna Reykjanes- bæjar sem næmu tæpum millj- arði. Heildartapið þar væri nærri 800 milljónum króna. „Ég var svo sem búinn undir dapra niðurstöðu en gerði mér ekki grein fyrir að staðan væri svona slæm... Við vitum af krepp- unni en við erum í skelfilegum málum hvað varðar fjármagns- gjöldin,“ sagði Guðbrandur Ein- arsson, oddviti A-listans. húsið formlega þann 17. júní nk. en þá verða níu ár frá því að Gunnar Marel lagði upp í ferðina til Vesturheims sem varð kveikjan að þessu öllu saman,“ sagði Einar í samtali við Víkurfréttir.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.