Víkurfréttir


Víkurfréttir - 04.06.2009, Side 23

Víkurfréttir - 04.06.2009, Side 23
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 4. JÚNÍ 2009 23STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Fyrsta stiga mót ið á ís lensku móta röð inni í golfi fór fram á Hólmsvelli í Leirunni á Suð- ur nesj um um síð ustu helgi. Suð ur nesja mað ur inn Örn Ævar Hjart ar son úr GS varð í 3. sæti í mót inu á sam tals tveim ur högg um und ir pari. Magn ús Lár us son úr GKj sigr aði í mót inu á fjór um högg um und ir pari og Axel Bó as son úr GK varð í öðru sæti einu höggi þar á eft ir. Í kvenna flokki var það Val dís Þóra Jóns dótt ir GL sem bar sig ur úr být um á sjö högg um yfir pari. Mót ið þótti heppn- ast með mynd ar brag og Hólms völl ur í Leirunni skart- aði sínu feg ursta og hef ur aldrei ver ið betri svona snemma. Ann að þriðju dags mót GS var í fyrra- dag. Gunn ar Þór Ás geirs son lék best á 71 höggi, einu und ir pari. Guð mund ur R. Hall- gríms son var á 72 og Dav íð Við ars son og Atli El í as son voru á 75 högg um. Gunn ar vann punkta keppn ina líka með 43 punkta, Elín Gunn ars- dótt ir og Ari Ein ars son voru í 2.-3. sæti með 40 punkta. „Við hefð um átt að gera bet ur í lok in. Það vant aði ein beit ingu. Menn verða að gera sér grein fyr ir því að leik ur inn er 90 mín- út ur plús upp bót armín út ur en ekki 85 mín út ur. Við þurf um að fara í netta nafla skoð un og við mun um gera það fyr ir KR leik inn í Frosta skjóli eft ir tvær vik ur. Það er nátt úru lega glat að að missa af þeim leik,“ sagði Guð jón Árni Antón í us- son, fyr ir liði Kefl vík inga eft ir jafn tefl is leik við Stjörn una í Pepsi-deild inni í knatt spyrnu á Spari sjóðsvell in um sl. mánu- dags kvöld. „Það var svekkj andi að fá þetta gula spjald og missa þannig af leikn um gegn KR og einnig að halda þetta ekki út. Það var dap- urt að fá mark ið á lokamín út- unni,“ sagði Guð jón Árni Antón- í us son, fyr ir liði Kefla vík ur eft ir 1:1 jafn tefli gegn Stjörn unni í Pepsi-deild inni á Spari sjóðsvell- in um á mánu dags kvöld ið. Kefl vík ing ar voru mun betri í fyrri hálf leik og Hörð ur Sveins- son skor aði gott mark um miðj an hálf leik inn en Stjörnu- menn áttu þó sína spretti og skor uðu hér um bil í næstu sókn á eft ir marki Kefla vík ur. Bjarni Jó hanns son, þjálf ari þeirra sagði að menn þar á bæ hefðu ver ið sátt ir að vera bara einu marki und ir. Í síð ari hálf leik mættu Stjörnu- menn dýr vit laus ir og sýndu Kefl vík ing um í tvo heim ana með því að vera með yf ir hönd- ina all an tím ann. Mörg löng inn- köst gerðu heima mönn um erfitt fyr ir og þeir voru oft í vand- ræð um í vörn inni þeg ar bolt inn kom langt inn í teig. Traust ur mark vörð ur og sterk vörn björg- uðu oft en á 91. mín útu brustu gátt ir og fyrsta mark á Kefla vík á heima velli leit dags ins ljós. Skömmu áður var Guð jón Árni rek inn út af með ann að gult spjald þeg ar hann var full ágeng ur við mark vörð inn í mark teig Stjörn unn ar. VF á gott mynd skeið sem sýn ir þetta vel og af því er erfitt að dæma hvort Krist inn Jak obs son, dóm ari hafi haft rétt fyr ir sér. En dýrt var spjald ið því það mun ar um fyr- ir lið ann í vörn inni sem brást fimm mín út um síð ar. Krist ján Guð munds son var dauf ur eft ir leik inn og sagði að lið ið hefði átt að klára leik inn í fyrri hálf leik. „Sókn ar menn- irn ir héldu ekki bolt an um og náðu ekki að byggja upp sókn ir. Við eig um að gera miklu bet ur og þetta var ásamt hluta úr Blika leikn um það slakasta sem Kefla vík hef ur sýnt í sum ar. Við átt um ekki næga orku eft ir. Það hef ur ver ið mik ið álag á viss um leik mönn um og það kom í ljós í þess um leik,“ sagði þjálf ar inn. Kefla vík er í 3.-5. sæti með 11 stig en lið ið hef ur gert jafn tefli í tveim ur síð ustu leikj um. Grind vík ing ar gerðu ekki góða ferð til Vest manna eyja í gær kvöldi en þar töp uðu þeir 3-1 fyr ir ÍBV á Há steins velli í 6. um ferð Pepsi-deild ar karla. Bæði þessi lið unnu sinn fyrsta leik í síð ustu um ferð og því var leik ur inn mjög mik il væg ur upp á fram hald ið. Grind vík ing ar eru í 11. sæti deild ar inn ar með fjög ur stig eft ir sex um ferð ir og eru í fall- sæti. Þeir eru hins veg ar með jafn mörg stig og Fjöln ir sem er í 10. sæti. Núna mun fara í hönd tveggja vikna land s leikja- hlé og munu Grind víking ar án efa nýta sér það til að þétta varn- ar leik inn. Lið ið er búið að fá á sig flest mörk allra liða í deild- inni eða 15 mörk og það er eitt- hvað sem þeir gul klæddu verða að laga. Næsti leik ur liðs ins er á heima velli gegn Ís lands meist- ur um FH en leik ið er 14. júní.Nafla skoð un fyr ir KR-leikinn -Kefl vík ing ar fengu mark á sig á lokamín út unni og gerðu jafn tefli við Stjörn una Grind vík ing ar í fall- sæti eft ir tap í Eyj um Örn Ævar þriðji í Leirunni Hörð ur Sveins son skor- aði gott mark um miðj an fyrri hálf leik inn. Hér lætur hann skotið ríða af. Víkurfréttamynd: Hilmar Bragi Bárðarson - fleiri myndir úr leiknum á vef Víkurfrétta, vf.is

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.