Víkurfréttir - 03.12.2009, Síða 2
JÓLAAUGLÝSINGASÍMINN ER 421 00002 VÍKURFRÉTTIR I 48. TÖLUBLAÐ I AÐVENTUBLAÐ
Miðaverð er kr. 800 og sjoppa á staðnum.
Leikstjóri er Guðjón Davíð Karlsson (Gói), leikari
Tónlistarstjóri er Arnór Vilbergsson, kantor
Kraftaverk á Bethlehemstræti er söngleikur fyrir börn og fullorðna
á öllum aldri. Segir hann frá því á gamansaman hátt þegar gisti-
húsaeigandinn Benjamín lætur græðgina hlaupa með sig í gönur.
Mjög fjörug og grípandi tónlist er í verkinu og þýðingin er
í senn aðgengileg og hnyttin. Alls koma 25 börn frá
Suðurnesjum að sýningunni.
Verkið er eftir Lowell Alexander og er í þýðingu
Ágústar Jakobssonar, skólastjóra við Naustaskóla.
Nánari upplýsingar í síma 421 4300
Þær verða sem hér segir:
5. des. ................kl. 15 Sýning
12. des...............kl. 15 Sýning
Sýningar verða í safnaðarheimili
Keflavíkurkirkju, Kirkjulundi.
899krónur
Aðeins
www.kfc.is
Máltíð
mánaðarins
á KFC
Bor fram kvæmd ir á veg um Jak obs Árnason ar, land eig anda á Auðn um á Vatns
leysu strönd, báru ár ang ur í liðinni viku þeg ar
bor inn kom nið ur á heitt vatn. Bor un in hófst
í byrj un sept em ber og var bor að nið ur á 800
metra dýpi. Fimm tíu gráðu heitt vatn streym ir
nú upp úr hol unni og á eft ir að hitna en reikn að
er með að það fari í 80 gráð ur. Um 20 sek
úndulítr ar af heitu vatni fást í hol unni en það
magn dug ar til að hita upp 400 500 heim ili.
Á 20 metra dýpi kom bor inn nið ur á kalt vatn
og myndi magn ið duga til að full nægja kalda
vatns þörf Grinda vík ur.
Jarð bor inn er í eigu Rækt un ar sam bands Flóa
manna en Jak ob, sem er á 83. ald ursári, stend ur
að þess um fram kvæmd um á eig in kostn að.
Vatn ið hyggst hann nýta fyr ir Vatns leysu strönd
ina en þar eru 40 heim ili sem nota raf magn til
upp hit un ar. Hann seg ir Hita veitu Suð ur nesja
ekki hafa vilj að leggja í kostn að við að leggja hita
veitu inn á strönd ina og því hafi hann ákveð ið að
ráð ast í þetta sjálf ur.
Fjár hags leg áhætta af bor fram kvæmd um er alltaf
tals verð því ekki er hægt að vita fyr ir fram hver
ár ang ur inn verð ur. Ávinn ing ur inn er hins veg ar
nokk ur ef vel tekst til. Jak ob virð ist hafa unn ið
í því happa drætti en þeg ar hann er innt ur eft ir
því hvern ig hon um hafi dott ið í hug að bora eft ir
heitu vatni á svæði þar sem eng inn yfi r borðs hiti
er sjá an leg ur seg ist hann ein fald lega hafa þef að
þetta uppi.
Jak ob ásamt bor mönn um á Vatns leysu strönd.
Vel rýk ur úr hol unni, eins og sést.
Víkurfréttamynd: Ellert Grétarsson
Dug ar til að hita upp 500 heim ili
Jak ob Árna son þef aði uppi heitt vatn á Vatns leysu strönd:
Hagn að ur sá er sjálf stæð is menn í Reykja nes bæ hafa kynnt í tíu
mán aða árs hluta upp gjöri er ekk
ert ann að en „fyr ir sagnafiff í fjöl
miðl um“ að mati bæj ar full trúa
Alist ans. Þeir segja allt tal um við
snún ing sýnd ar mennsku eina til að
rugla fólk í rím inu og beina sjón ar
horn inu frá eig in legri stöðu sveit
ar fé lags ins. Bæj ar full trú ar Alista
seg ir um rædd an hagn að ekki fjár
muni sem hægt sé að nýta í rekst ur
bæj ar ins held ur ein göngu reikn að an,
bók halds leg an hagn að. Við nán ari
at hug un á end ur skoð aðri fjár hags á
ætl un komi í ljós að halli bæj ar sjóðs
af reglu legri starf semi verði að lág
marki rúm ir þrír millj arð ar króna.
Þetta er á með al þess sem kem ur fram
í bók un sem Alist inn lagði fram á
bæj ar stjórn ar fundi á þriðju dag inn. Í
henni er full yrt að sjálf stæð is mönn um
sé al ger lega fyr ir mun að að reka sveit
ar fé lag ið með tekju af gangi nema til
komi veru leg ar tek ur af óreglu legri
starf semi, s.s. sölu fast eigna og er bent
á söl una á HS Orku í því sam bandi.
Í bók un sjálf stæð is manna seg ir að við
upp gjör sveit ar fé lags ins eft ir fyrstu 10
mán uði árs ins 2009 og end ur skoð
aða fjár hags á ætl un árs ins 2009 stefni í
að Reykja nes bær skili um 7 millj arða
af gangi á ár inu. „Með bók un minni
hlut ans sem hér er lögð fram er sýnt
að engu skipt ir hvort nið ur staða árs ins
er nei kvæð eins og var á síð asta ári eða
já kvæð eins og út lit er fyr ir á þessu
ári. Minni hluta bæj ar stjórn ar finnst
allt ómögu legt, hver sem nið ur stað an
verð ur,“ seg ir í bók un inni.
Segja tal um við snún ing sýnd ar mennsku eina
www.heklakef.is
Sölu- og þjónustuumb
oð
í Reykjanesbæ
K.Steinarsson
NÆSTUM
NÝIR
BÍLAR
46. tölublað • 30. árgangur
• Fimmtudagurinn 19. nóv
ember 2009
Víkurfréttir ehf.
Grundarvegur 23 - 260 Rey
kjanesbær
Sími 421 0000 - Póstur: vf@
vf.is
Afgreiðslan er opin virka da
ga kl. 09-17
Auglýsingadeild 421 0001
Fréttadeild 421 0002
Aðrar deildir 421 0000
Spesbílar
kl. 19:15
mánudaginn
30. nóvember
í Njarðvík
SKYLDUMÆTING!
Reykjanesbæ
Sam kvæmt í 10 mán aða
árs
hluta upp gjöri end ur skoð
un ar fyr ir tæk is ins Delo
itte
á fjár hags stöðu bæj ar s
jóðs
Reykja nes bæj ar 2009, ke
m ur
fram rúm lega 8 millj arð
a kr.
hagn að ur. Mið að við upp
gjör
Deloitte, sem gild ir tí
ma
bil ið 1.jan ú ar til 31. októ
ber,
hækk ar eig ið fé bæj ar s
jóðs
Reykja nes bæj ar úr 2,4 m
illj
örð um kr. árið 2008 í
11,0
millj arða kr. Eig in fjár hlu
t fall
þessa tíma bils fer úr 18,
44%
árið 2008 í 43,09%.
Þessi við snún ing ur í rekst
ri og
efna hag Reykja nes bæj ar e
r, að
sögn Árna Sig fús son ar
bæj
ar stjóra, vegna við skipta
með
hluti í HS hf.
Reykja nes bær keypti meiri h
luta
í HS veit um og á nú 66,7%
. Að
auki keypti Reykja nes bær
land
og auð linda rétt indi und ir v
irkj
un um á Reykja nesi. Bæ
r inn
seldi 34% eign ar hlut sinn
í HS
orku hf. Sveit ar fé lög sem
áttu
hluti í HS, seldu flest hluti
sína
2008 og þannig færð ist s
ölu
hagn að ur þeirra í árs reik
n ing
2008. Í til viki Reykja nes b
æj ar
tók hann á sig yfir 4 millj
arða
kr. reikn að tap af HS hf.
árið
2008 en fær nú sölu hagn
að á
ár inu 2009.
„Við ger um ráð fyr ir að h
agn
að ur bæj ar sjóðs í árs lok v
erði
um 7 millj arð ar króna, að t
eknu
til liti til reikn aðra liða í ár
s lok,
skuld bind inga, af skrifta og
fjár
magnsliða,“ seg ir Árni í sam
tali
við Vík ur frétt ir.
Launa kostn að ur lægs
t ur
„Í gögn um ár bók ar sveit ar f
é laga
kem ur fram að 2008 var la
una
kostn að ur vegna þjón ustu
bæj
ar starfs manna lægst ur á íbú
a, af
10 stærstu sveit ar fé lög um la
nds
ins. Á sama tíma fékk þjón
usta
aðra hæstu ein kunn. He
ild ar
skatt tekj ur á íbúa hafa ver ið
þær
lægstu á með al sveit ar fé la
ga á
land inu en með nýj um at vi
nnu
tæki fær um á næsta ári ge
r um
við okk ur von ir um að s
katt
tekj urn ar styrk ist veru lega
með
hærri laun um íbúa,“ seg ir
Árni
Sig fús son, bæj ar stjóri Rey
kja
nes bæj ar.
Átta millj arða kr. hagn að
ur hjá Reykja nes bæ
Friðarsúlan og
fræðimaðurinn
Friðarsúla John Lennon
og ægifögur norðurljós
almættisins voru viðfangsef
ni
Olgeirs Andréssonar
norðurljósaljósmyndara
sem tók meðfylgjandi
mynd. Í forgrunni situr Jón
Þorkelsson Thorchillius,
skólameistari og fræðimaðu
r,
mótaður í stein á stalli í Inn
ri
Njarðvík og fræðir æskuna.
Aðventublaðið
í næstu viku!