Víkurfréttir - 03.12.2009, Page 4
JÓLAAUGLÝSINGASÍMINN ER 421 00004 VÍKURFRÉTTIR I 48. TÖLUBLAÐ I AÐVENTUBLAÐ
Und an far in ár hafa einstak ling ar og fyr ir tæki
vilj að gefa bág stödd um og
þeim sem erfitt eiga, jóla
gjaf ir og /eða jóla mat á að
vent unni. Við hjá Kefla vík
ur kirkju þökk um þetta fram
lag en vilj um jafn framt koma
eft ir far andi á fram færi: Þeir
sem vilja koma með gjaf r í
kirkj una eru beðn ir um að
gera slíkt eigi síð ar en mánu
dag inn 14. des.
Tek ið verð ur við um sókn um
um jóla að stoð Hjálp ar starfs
ins í kirkj unni þriðju daga
fimmtu daga fyrstu tvær vik
urn ar í des em ber þ.e. 1.3. des
og 8.10. des. á milli kl. 10 og
12. Jóla út hlut un fer svo fram
þann 14. des em ber.
Jafn framt vilj um við benda
á að fram lög í Vel ferð ar sjóð
Suð ur nesja eru ávallt vel
þeg in en hægt er að leggja inn
á 1109051151 kt. 680169
5789.
Með kærri kveðju,
starfs fólk Kefla vík ur kirkju.
VÍKURFRÉTTIR EHF.
Afgreiðsla Víkurfrétta
er opin alla virka daga frá
kl. 09-12 og 13-17.
Athugið að föstudaga
er opið til kl. 15.
Með því að hringja í síma
421 0000 er hægt að velja
beint samband við auglýsingadeild,
fréttadeild og hönnunardeild.
FRÉTTAVAKT ALLAN
SÓLARHRINGINN ER
Í SÍMA 898 2222
Útgefandi:
Víkurfréttir ehf.,
kt. 710183-0319
Afgreiðsla, ritstjórn
og auglýsingar:
Grundarvegi 23, 260 Njarðvík,
sími 421 0000
Ritstjóri og ábm.:
Páll Ketilsson,
sími 421 0007, pket@vf.is
Fréttastjóri:
Hilmar Bragi Bárðarson,
sími 421 0002, hilmar@vf.is
Blaðamaður:
Ellert Grétarsson,
sími 421 0004, elg@vf.is
Auglýsingadeild:
Gunnar Einarsson,
sími 421 0001, gunnar@vf.is
Útlit, umbrot og prenvistun:
Víkurfréttir ehf.
Hönnunardeild Víkurfrétta:
Þórgunnur Sigurjónsdóttir,
sími 421 0011,
thorgunnur@vf.is
Þorsteinn Kristinsson,
(Ketill Máni Áslaugarson, Glasgow)
steini@vf.is
Skrifstofa Víkurfrétta:
Rut Ragnarsdóttir,
sími 421 0009, rut@vf.is
Aldís Jónsdóttir,
sími 421 0010, aldis@vf.is
Prentvinnsla:
Prentsmiðjan Oddi hf.
Dagleg stafræn útgáfa:
www.vf.is og kylfingur.is
Lund ur For varn ar fé lag hef ur ver ið með þjón
ustu hér í Reykja nes bæ í rúm
tvö ár. Þjón ust an felst m.a.
í stuðn ingi, fræðslu og ráð
gjöf fyr ir alla þá sem hafa
áhyggj ur af heilsu sinni, sem
or sakast af eig in mis notk un
á áfengi og eða öðr um vímu
gjöf um, unga sem aldna.
Einnig er stuðn ing ur, fræðsla
og ráð gjöf fyr ir að stand
end ur þeirra sem þurfa að
um gang ast þá sem þannig er
komið fyr ir. Þótt ótrú legt sé
þá eru að stand end ur oft og
tíð um verr haldn ir and lega
og lík am lega held ur en fíkl
arn ir, sem hafa ekki stjórn á
neyslu sinni. Hjá þeim skap
ast ótti, kvíði o.fl. sem get ur
með langvar andi ástandi og
að gerð ar leysi vald ið var an
leg um skaða ef ekk ert er að
gert. Á þess um tím um sem
við erum að fara í gegn um
núna, hef ur það áhrif á alla,
það er ekki spurn ing.
Fimmtu dag inn 3. des em ber
kl. 18:00 verð ur op inn kynn
ing ar fund ur í húsa kynn um
Lund ar að Fitja braut 6c, nán ar
til tek ið í Sjálfs bjarg ar hús inu,
þar sem Björg in var áður til
húsa.
Von ast ég til að sjá sem flesta
for eldra, for svars menn bæj ar
fé lag anna hér á Suð ur nesj um,
kenn ara og fólk sem starfar
að for vörn um, barna vernd og
fé lags þjón ustu. Einnig þá sem
starfa al mennt að um önn un
ar störf um, ekki veit ir af að
kynna sér hvað er í boði og
auð vit að líka að sjá hvar við
erum til húsa.
Nú eru blessuð jól in fram
und an, jól in sem eru okk ur
svo kær. Þau eiga að vera tími
gleði og frið ar ekki satt? En
eru því mið ur oft erf ð ur tími
hjá sum um. Því er enn meiri
ástæða til að heim sækja Lund
og skoða hvað þar er í boði.
Við skul um því fjöl menna nk.
fmmtu dag.
Dag skrá:
Er ling ur Jóns son kynn ir
starf Lund ar.
Hera Ósk Ein ars dótt ir,
fé lags ráð gjafi-for varna á
fjöl skyldu- og fé lags þjón-
ustu sviði Reykja nes bæj ar.
Hörð ur J. Odd fríð ar son, dag-
skrár stjóri göngu deild ar SÁÁ.
Kalli Bjarni tek ur fyr ir okk ur
lag ið og segir frá sjálfum sér.
Létt ar veit ing ar verða
í boði Nettó.
Er ling ur Jóns son
Þessi grein Erlings
Jónssonar er í fullri lengd
á vf.is í dag undir Aðsent.
Áhugaverð lesning sem
enginn ætti að sleppa!
Upp á líf og dauða
- Kynn ing, fræðsla, skemmt un og létt ar veit ing ar. 3. des em ber.
Frá Keflavíkurkirkju:
Níunda árið í röð býður Hótel Kef lavík upp
á fría gistingu á hótelinu í
desember og styður þannig
við verslun og þjónustu
í R e y k j a n e s b æ . Hó t e l
Keflavík ætlar að styðja
við verslun í Reykjanesbæ
með því að bjóða upp á allt
að 20 herbergi á dag sem
gestir borga fyrir með því
að framvísa kvittunum úr
verslunum í Reykjanesbæ.
Gegn kvittun upp á 16.800 kr.
fæst frí gisting í 2ja manna
herbergi en sé framvísað
kvittun upp á lágmark
20.800 krónur fæst gisting í
fjölskylduherbergi. Að auki
fylgir frír morgunmatur
m e ð g i s t i n g u n n i , e n
Hótel Keflavík er rómað
fyrir sérlega glæsilegan
morgunmat.
Steinþór sagði að oft væri
þörf en nú væri nauðsyn
að Suðurnesjamenn stæðu
saman og versluðu heima
og fengju vini og ættingja til
að koma til Suðurnesja og
gera jólainnkaupin. Tilboðið
á Hótel Keflavík stendur frá
1. til 20. desember og allt
að 20 herbergi eru í boði á
sólarhring.
Garð ur:
Tekj ur 90 millj ón um
meiri en áætl að var
Bæj ar ráð Garðs hef ur sam þykkt að gera breyt
ing ar á fjár hags á ætl un 2009
þar sem tekj ur sveit ar fé lags
ins eru 89,5 millj ón ir króna
um fram það sem áætl að var.
Þar af leið andi verð ur fram lag
Fram tíð ar sjóðs ins til að al sjóðs
lækk að úr 145,7 millj ón um
í 73,3 millj ón ir. Breyt ing ar
á fjár magnslið um verða nei
kvæð ar um 57,1 millj ón sem
af stærst um hluta er vegna
fjár magnstekju skatts árs ins
2009. Af org un lang tíma
lána lækk ar um 6,2 millj ón ir
vegna verð lags breyt inga.
Breyt ing á fjár fest ing um,
kostn að ur vegna bygg ingu
Gerða skóla er 41,2 m.kr.
lægri en áætl að var og
mun ar þar mestu um end
ur greidd an virð is auka skatt.
Frá veit an er 4 m.kr. hærri
en áætl un gerði ráð fyr ir.
Áætl að ur kostn að ur við 1.
áfanga skóla lóð ar Gerða
skóla er 52,8 m.kr.
Þrír grunn skóla
dreng ir dæm ir í skil
orðs bund ið fang elsi
Þrír dreng ir, sem fyr ir ári síð an voru rekn ir
úr Njarð vík
ur skóla vegna
hættu legr ar
lík ams árás ar,
voru í síð ustu
viku dæmd ir
í Hér aðs dómi Reykja ness
vegna henn ar. Þeir fengu
all ir tveggja ára skil orðs
bund ið fang elsi. Að auki
er hverj um þeirra gert
að greiða máls kostn að á
bil inu 370 390 þús und
krón ur í hverju til viki.
Lík ams árás in vakti mik inn
óhug í sam fé lag inu á sín um
tíma en hún var tek in upp
á síma og mynd skeið ið sett
á YouTu be. Upp tak an var
m.a. not uð sem máls gagn
fyr ir hér aðs dómi. Sjá nán ar í
frétta safni Vík ur frétta á vf.is.
Í at hug un að
hafa 5 ára deild
í Hóps skóla
Bæj ar ráð Grinda vík ur hef ur falið skóla mála
full trúa, í sam ráði við skóla
stjóra Hóps skóla, að skoða
mögu leik ann á því að 5 ára
nem end um verði boð in
skóla vist á næsta skóla ári,
eða frá ágúst 2010 í leik
skóla deild við Hóps skóla.
Nám ið yrði val kvætt fyr ir
börn og for eldra og greitt
fyr ir það á sama hátt og við
leik skóla í Grinda vík. Skóla
mála full trúi og skóla stjóri
eiga að skila nið ur stöð um
í lok apr íl á næsta ári.
Frí gisting og morgunverður
á Hótel Keflavík í desember
Tek ið á móti gjöf um til 14. des em ber