Víkurfréttir


Víkurfréttir - 03.12.2009, Síða 33

Víkurfréttir - 03.12.2009, Síða 33
STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM 33VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 3. DESEMBER 2009 Að ventu ljós skipa rík an sess í jóla skreyt ing um lands manna. Sum ir láta sér nægja að setja upp raf ljós í glugga á með an aðr ir setja upp al vöru að ventu kransa með fjór um kert um og til­ heyr andi skreyt ing um. Að ventu krans inn bygg ist á norð ur-evr ópskri hefð. Hið sí- græna greni tákn ar líf ð sem er í Kristi og hring ur inn tákn ar ei lífð ina. Fyrsta kert ið nefn- ist spá dóma kert ið og minn ir á fyr ir heit spá manna Gamla testa ment is ins er höfðu sagt fyr ir um komu frels ar ans. Ann að kert ið nefn ist Bet- lehemskert ið. Þar er at hygl inni beint að þorp inu sem Jesús fædd ist í, og þar sem ekk ert rúm var fyr ir hann. Þriðja kert ið nefn ist hirða kert ið en snauð um og ómennt uð um fjár hirð um voru sögð tíð ind in Senni lega er jólakúl an al geng asta skraut ið á jólatrjám lands manna í gegn um árin. Hún er tal in hafa þró ast út frá nornakúl­ unni svoköll uðu sem fannst á mörg um ensk um heim il um á nítj ándu öld. Nornakúl an var hol ur gler bolti sem hengd ur var upp í glugga í þeim til­ gangi að vernda heim il ið fyr ir ill um önd um. Kúl urn ar voru oft skraut leg ar enda var ætl un in að ill ir and ar heill­ uð ust svo af kúl unni að þeir færu inn í hana og fest ust þar. Aðr ar voru glans andi svo þeg ar ill þýð ið sá speg il mynd sína í kúl unni skelfdist það og flýði. Talið er að norna kúla haf fyrst ver ið hengd á jóla tré til að eyða öf und gesta vegna gjafa flóðs ins und ir tré nu. Ljós að vent unn ar góðu á und an öll um öðr um. Fjórða kert ið nefn ist síð an engla kert ið og minn ir okk ur á þá sem báru mann heimi fregn irn ar. Að ventu krans inn, sem tal inn er vera upp runn inn í Þýska- landi á fyrri hluta 19. ald ar, barst til Suð ur-Jót lands og varð al geng ur í Dan mörku eft ir 1940. Frá Dan mörku barst þessi sið ur til Ís lands. Í fyrstu var að ventu krans inn að al lega not að ur til að skreyta búð ar glugga en á milli 1960 og 1970 fór hann að tíðkast á ís lensk um heim il um og er nú orð inn ómissandi hluti þess- ar ar árs tíð ar. Hvern ig komu jólakúl urn ar til?

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.