Víkurfréttir - 03.12.2009, Side 34
JÓLAAUGLÝSINGASÍMINN ER 421 000034 VÍKURFRÉTTIR I 48. TÖLUBLAÐ I AÐVENTUBLAÐ
All ir í graut til ömmu
Þau heið urs hjón, Birna og
Dag bjart ur eiga fimm upp
kom in börn, fjóra syni og
eina dótt ur, 18 barna börn og
eitt barna barna barn á leið
inni. Rétt í þessu kem ur eitt
barna barn ið fram, Kar ín Óla
9 ára, og er for vit in um blaða
snáp inn frá Vík ur frétt um.
Stór skemmti leg og kraft mik il
stelpa, sem kem ur alla virka
daga í heim sókn til afa eft ir
skól ann, sem hjálp ar henni að
læra heima.
Við setj umst öll nið ur í eld
hús inu, sem er stórt, enda
þýð ir ekk ert ann að þeg ar öll
fjöl skyld an kem ur sam an og
mæt ir alla laug ar daga í há deg
inu til mömmu í grjóna graut
og súr an mat, stund um koma
um þrjá tíu manns og þetta
er í hverri viku. Dugn að ur
inn í ætt móð ur inni held ur
allri fjöl skyld unni greini lega
vel sam an. „Já, já, stund um
skipt um við í tvö holl og
barna börn in eru far in að
borða súrt líka, þau venj ast
þessu“, seg ir Birna sposk.
Dag bjart ur er þekkt ur mað ur
hér á Suð ur nesj um fyr ir
dugn að og kraft en minna
hef ur far ið fyr ir kon unni hans
Birnu, svo hún er spurð spjör
un um úr. Það leyn ir sér ekki
kraft ur inn í þeirri konu þeg ar
hún tal ar en hún er fædd og
upp al in í Gríms ey til 17 ára
ald urs. „Þá kom ég hing að til
Grinda vík ur á ver tíð en syst ir
mín býr hérna ásamt mági
mín um og ég fékk að búa hjá
þeim á með an. Ég kom hing að
á síld ar ár un um árið 1959 til
að safna mér inn pen ing um
fyr ir námi í Íþrótta skól an um
að Laug ar vatni en fór aldrei
lengra, því við Daddi kynnt
umst og ég hef bara ekki kom
ist lengra! Ég fer bara í næsta
lífi!“, seg ir Birna og hlær.
Jóla bók in í ár?
„Já já ég sá hana á balli í
Gríms ey en við kynnt umst
ekk ert þá en þetta er jú allt
í bók inni okk ar“, seg ir Dag
bjart ur. Þar á hann við bók ina
sem var að koma út í bóka
versl an ir, þar sem Jónas Jón as
son skrif ar um lífs hlaup þeirra
hjóna. Bók in heit ir „Það
ligg ur í loft inu“ og er þar vís að
til frægr ar setn ing ar sem Dag
bjart ur við hef ur, sem ein læg ur
stuðn ings mað ur fót bolt ans í
Grinda vík, þeg ar marka skor
er nærri hjá lið inu hans. „Já
ég segi þetta oft á leikj um,
kalla þetta fram þeg ar ég sé
að mark ið er al veg að koma,
svona til að hvetja strák ana“,
seg ir hann kím inn. „En ekki
vissi ég að ég yrði fræg ur að
endem um þeg ar DV birti
frétt um mig fyrr um út gerð
ar mann á öf ug um nær bux um
um dag inn en þar voru þeir
að vísa í bók ina okk ar Birnu.
Mað ur átti ekki von á svona
um fjöll un, ég er nú fræg ari
fyr ir allt ann að og betra en
þetta“, seg ir hann hálf arg ur.
„Já“, seg ir Birna, „við vor um
í vafa með að birta allt þetta
efni í bók inni okk ar þeg ar við
upp lifð um erfi ð leika í hjóna
bandi okk ar fyr ir nokkrum
árum en eft ir það upp gjör
höf um við aldrei ver ið eins
ham ingju söm sam an. Við
vild um vera hrein skil in og
ein læg í bók inni og segja allt
en þá var ekki hægt að fela
þetta sem henti okk ur sem
hjón, óþægi legt fram hjá hald.
En ef frá sögn okk ar hjálp ar
ein hverj um þá er til gang in um
náð, það er fyr ir mestu. Við
kom um til dyr anna eins og
við erum klædd í bók inni“,
seg ir hún.
Bók in „Það ligg ur í loft inu“
kom til vegna út varps við tals
sem Jónas Jón as son átti við
Dag bjart um árið, sem varð til
þess að Jónas vildi skrifa bók
um þau bæði hjón in, eft ir að
hafa hitt Birnu einnig.
Að vera góð ur við aðra
Birna var lengi for mað ur
Kven fé lags Grinda vík ur, sem
tel ur núna 190 fé laga, kon ur
frá 25 ára aldri og upp úr en
þetta er svaka lega öfl ugt kven
fé lag og kem ur miklu í verk.
Þær láta sér ekk ert óvið kom
andi og styrkja kirkj una, Víði
hlíð, skól ann og ef ein hver á
erfitt þá veita þær úr líkn ar
sjóði. Birna seg ir að þær séu
sann ar lega líkn ar fé lag sem má
treysta á og nú fyr ir jól in veita
þær styrk úr sjóði sín um. „Ég
var í for svari fyr ir jóla baz ar inn
sem hald inn var 20.nóv em
ber hér í bæ. Við seld um jóla
svunt ur, rabbabara sult ur, blá
berja sult ur, flat kök ur, klein ur,
prjón og fleira hand verk.
Þetta er fjár öfl un fyr ir fé lags
sjóð og við von umst alltaf eft ir
góðri sölu. Kven fé lag ið hugs ar
ekki bara um alla hina held ur
einnig um fé lags kon urn ar
sjálf ar, þeim er líka umb un að.
Við höf um far ið í marg ar
góð ar ferð ir bæði inn an lands
og til út landa. Við kom um
sam an hérna heima hjá okk ur,
inni í bíl skúr en þar er ég með
sér út bú ið eld hús fyr ir okk ur,
þar sem við steikj um klein ur“,
seg ir hún. „Já, það er sko
mik ið fjör hérna í bíl skúrn um
þeg ar kon urn ar koma all ar til
að steikja klein ur“, seg ir Dag
bjart ur hressi lega.
Þau hjón in seldu út gerð
ina fyr ir nokkrum árum og
eru sest í helg an stein, njóta
þess að vera sam an og fara í
sund alla virka morgna. Þau
fara einnig sam an í Orku bú ið
tvisvar í viku í tækja sal inn
þar.
Dag bjart ur hug ar einnig að
nokkrum rollu skját um og
tveim ur hest um, sem þau eiga
en þau hafa einnig ver ið dug
leg við kart öflu rækt. Hann er
bú inn að eiga 46 roll ur og
13 hesta í 40 ár eða meira.
Börn in hafa not ið góðs af því
lengi og feng ið hálf an skrokk
hvert að hausti og einnig lært
að sitja hesta.
Lit rík ævi
Fiska nes, út gerð þeirra hjóna
átti sjö báta þeg ar mest var
„Daddi komdu fram, hún er kom in frá Vík ur frétt um“, kall ar
Birna Óla dótt ir eig in kona Dag bjarts Ein ars son ar, fyrr um
skip stjóra og út gerð ar manns í Grinda vík. „Hann legg ur sig
alltaf eft ir há deg ið, al veg frá því hann lenti í slys inu“, seg ir
hún.
En Dag bjart ur lenti í slysi í Gríms ey árið 2007, þar sem þau
hjón in eiga ný upp gert ætt ar hús Birnu. Þar datt Dag bjart ur nið ur
um tvær hæð ir og brotn aði mjög illa í bak inu, hann var hepp inn
að lam ast ekki. End ur hæfi ng og þraut seigja hef ur kom ið hon um
aft ur á fæt ur. „Ég dáð ist svo að hon um eft ir slys ið því hann sagði
aldrei ég get ekki“, seg ir Birna.
Dag bjart ur kem ur fram og heils ar með virkt um, glað leg ur í
bragði eins og þau bæði, mað ur finn ur að hér í þessu húsi búa
sterk ir karakt er ar. Þess má geta að Dag bjart ur var sá fyrsti sem
Vík ur frétt ir völdu mann árs ins árið 1990, árið sem sú hefð var
tek in upp hjá blað inu.
BLÓMSTRANDI
Marta Eiríksdóttir
TexTi & myndir
Fyrir BLÓmSTrAndi mAnnLÍF
Á bak við stErk an
Mann Er stErk kona