Víkurfréttir


Víkurfréttir - 09.02.2012, Page 9

Víkurfréttir - 09.02.2012, Page 9
9VÍKURFRÉTTIR • FIMMTUdagUrInn 9. FEBrúar 2012 Til hamingju með grænt gagnaver! Við óskum Verne Global til hamingju með opnun á 500 m2 gagnaveri á Ásbrú í Reykjanesbæ. Gagnaverið er fyrsti áfangi uppbyggingar á alþjóðlegri miðstöð gagnavera á Ásbrú sem verður knúin af endurnýjanlegum orkugjöfum. Gagna­ verið er þar að auki sér hannað til þess að nýta vind kæl ingu á svæð inu sem sparar gríðar legt magn af orku. Gagnaverið er umhverfisvænn hátækniiðnaður. Framtíðin er græn. Verne Global er eitt fjölmargra fyrirtækja sem kjósa Ásbrú, samfélag frumkvöðla, fræða og atvinnulífs, sem sína bækistöð. Nánari upplýsingar um Ásbrú má finna á www.asbru.is og hjá Kadeco sem hefur frá árinu 2006 leitt uppbyggingu á Ásbrú. Ásbrú í Reykjanesbæ er kjörinn staður fyrir fyrirtæki á sviði tækni og heilsu tengdrar þjónustu, auk fyrir tækja sem sjá hag sinn í nálægð við alþjóða flugvöll. Á Ásbrú er stór háskóla garður, spennandi nám í boði hjá Keili, kvikmynda ­ ver, heilsu þorp í farar broddi heilsu ferða mennsku, tækni þorp og fjöldi áhuga verðra sprotafyrirtækja. Mikil upp bygging er á svæðinu og má þar nú meðal annars finna leikskóla, grunn skóla og veitinga stað. Verður þín hugmynd að veruleika á Ásbrú? P IP A R \T B W A -S ÍA Sími 425 2100 | fyrirspurnir@kadeco.is Þróunarfélag Keflavíkurflugvallar www.verneglobal.is

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.