Víkurfréttir


Víkurfréttir - 09.02.2012, Side 11

Víkurfréttir - 09.02.2012, Side 11
11VÍKURFRÉTTIR • FIMMTUdagUrInn 9. FEBrúar 2012 Við leitum að framreiðslunema sem: • Getur tekist á við óvæntar uppákomur • Hefur fágaða framkomu en bý jafnframt yfir mikilli lífsgleði og orku • Langar að vinna á líflegum vinnustað • Er með gott vald á íslensku og ensku í töluðu og rituðu máli • Er samviskusamur, stundvís og sýnir frumkvæði VILTU TAKA ÞÁTT Í AÐ VINNA MEÐ FRÁBÆRU VEITINGATEYMI Í EINU AF UNDRUM VERALDAR ? MATREIÐSLUNEMI OG FRAMREIÐSLUNEMI Það stefnir í metár hjá okkur. Ert þú neminn sem vilt taka þátt í skemmtilegu ævintýri með okkur? Um er að ræða spennandi framtíðarstarf með metnaðarfullu og framsæknu veitingateymi. Viðamikil veitingastarfsemi er hjá Bláa Lóninu, veitingstaðurinn LAVA, Blue Cafe og Lagoon bar. Glæsilegir funda- og ráðstefnusalir eru einnig í Bláa Lóninu og í Eldborg í Svartsengi. Innan raða Bláa Lónsins starfa úrvals starfsmenn sem búa yfir mikilli hæfni í mannlegum samskiptum, eru agaðir og fágaðir í framkomu og sinna starfi sínu af mikilli samviskusemi. Bláa Lónið er tóbakslaus vinnustaður. Búseta í næsta nágrenni við Bláa Lónið er kostur. Nánari upplýsingar veitir Magnús Héðinsson í síma 420-8822 virka daga. Umsóknarfrestur er til 20. febrúar og eru umsækjendur beðnir um að senda umsókn í gegn um heimasíðu Bláa Lónsins: www.bluelagoon.is/Um-fyrirtaekid/Atvinna/ Við leitum að matreiðslunema sem: • Vill læra af þeim bestu • Langar að vinna á skemmtilegum vinnustað • Er samviskusamur, stundvís og sýnir frumkvæði • Er kraftmikill og metnaðarfullur • Er jákvæður Dalvegi 6-8 201 Kópavogur Sími 535 3500 www.kraftvelar.is kraftvelar@kraftvelar.is Eigum til nýja rafmagns- og dísellyftara á lager, tilbúna til afhendingar. Þýska tímaritið „DHF Intralogistik“ hefur mælt veltu allra lyftaraframleiðanda heims um árabil, og samkvæmt þeim mælingum hefur Toyota Industrial verið stærsti lyftaraframleiðandi heims undanfarin 9 ár. Vertu í sambandi við sölumenn okkar og fáðu tilboð í tæki sem hentar þínu fyrirtæki. Nánari upplýsingar má finna á www.kraftvelar.is. Gerðu ver ðsamanbu rð Toyota rafmagns- og dísellyftarar Oddný G Harðardóttir, fjár-málaráðherra, og Magnús Orri Schram, formaður þing- flokks Samfylkingarinnar, halda opinn fund á Ránni um atvinnu- og efnahagsmál fimmtudaginn 9. febrúar kl. 20.00. Fundurinn er liður í fundaferð þingflokks Samfylkingarinnar um allt land sem hófst með fjölsóttum fundi fjármálaráðherra á Selfossi á laugardaginn en alls verða haldnir 18 opnir fundir um allt land þessa vikuna undir yfirskriftinni „Klárum málin“. Atvinnu- og efnahagsmál eru meginefni fundaferðarinnar og byggja þingmenn m.a. á afrakstri flokkstjórnarfundar Samfylkingar- innar 28. janúar s.l. þar sem þar sem ydduð voru helstu forgangs- verkefni næstu mánaða í atvinnu- og efnahagsmálum grundvölluðum á stefnu flokksins samþykktri á landsfundinum í október. Þingflokkur Samfylkingarinnar hefur til þessa haldið 66 opna fundi á kjörtímabilinu en aldrei heim- sótt fleiri staði í einni fundaferð. Þingmennirnir munu auk þess nýta hléið frá þingstörfum í vikunni til þess að heimsækja fyrirtæki og stofnanir um allt land. Fundurinn er öllum opinn og hefst kl. 20.00 á Ránni á fimmtudaginn. Opinn fundur með fjármála- ráðherra á fimmtudaginn Sími 412 2500 - sala@murbudin.is - www.murbudin.is – Afslátt eða gott verð? Reykjavík - Reykjanesbæ Akureyri - Húsavík Vestmannaeyjum Arges PRO og DIY Slípirokkur HDA 436 1050w 7.990,- Rafhlöðuborvél með höggi, HDA2544 17.900,- Rafmagnsborvél, HDA 310 12.990,- Slípirokkur HDD432 800W 125mm DIY 4.790,- fyrir handlagna HDD1106 580W stingsög DIY 4.690,- Rafhlöðuborvél /skrúfvél HDD 3213 18V DIY 8.990,- Bílstjóri missti stjórn á bifreið sinni á Njarðarbraut í Njarðvík og hafnaði utan vegar. Um var að ræða veikindi hjá ökumanni en einn farþegi var í bílnum en sem betur fer urðu ekki slys á fólki. Mikil umferð er jafnan á þessum tíma og betur fór en á horfðist í þessu tilviki. VF-mynd: Eyþór Sæmundsson Fór betur en á horfðist á Njarðarbrautinni

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.