Víkurfréttir - 09.02.2012, Síða 20
20 FIMMTUdagUrInn 9. FEBrúar 2012 • VÍKURFRÉTTIR
Fjögurra ára barátta skilar
árangri
Ég hef verið svo
heppinn að fá að
styðja við verkefni
Verne Global allt
frá því áhugi þeirra
kom fyrst fram hér
fyrir fjórum árum,
áhugi á að færa
rafræna gagnaveraiðnaðinn til Ís-
lands. Þetta hefur verið hörð bar-
átta og ég dáist að forsvarsmönnum
Verne Global fyrir þá þrautseigju
sem þeir hafa sýnt – að gefast ekki
upp fyrir alþjóðlegu efnahagshruni
og mörgum skriffinnsku hindr-
unum.
En á þessum tíma hafa bæði
sveitarfélag, íslensk stjórnvöld og
evrópskir eftirlitsaðilar samhæft
sig og hér bjóðast samkeppnishæf
og kostum hlaðin tilboð til þeirra
erlendu aðila sem vilja setja upp
gagnaversþjónustu hér á landi eða
kaupa þjónustu þeirra.
Reykjanesbær heimili stærsta
gagnaverssvæðis á landinu
Nú hafa gagnaeiningarnar frá Colt
fyrirtækinu, breska, verið settar í
gang að Ásbrú og alþjóðleg fyrir-
tæki eru farin að kaupa aðgang.
ÝMISLEGT
Búslóðaf lutningar og al lur
almennur flutningur. Er með 20
rúmmetra sendibíl/kassabíl með
lyftu. Uppl. í síma 860 3574 Siggi.
Tek að mér allskonar viðgerðir
á bílum, sláttuvélum. Er með
greiningartölvu til að bilanagreina
margar tegundir bíla. Vanur maður,
20 ára reynsla, sanngjarnt verð!
Uppl. S: 864 3567.
ATVINNA
Trésmiður
E l d r i , r e y n d u r t r é s m i ð u r.
Sanngjarnt fast/tímavinna. Úti
eða inni. Smátt eða stórt 659 5648
Stefán Ragnar
2 Fimmtudagurinn 14. apríl 2011VÍKURFRÉTTIR
SMÁAUGLÝSINGAR – 421 0009
NÚ GETUR ÞÚ SENT VÍKURFRÉTTUM SMÁAUGLÝSINGAR Á VEFNUM VF.IS
TIL LEIGU
Ýmsar stærðir og gerðir af her-
bergjum, með eða án húsgagna,
með sameiginlegu eldhúsi og bað-
herbergi eða sér eldhús og bað,
með eða án húsgagna. Aðgangur
að gufubaði og borðtennisborði.
Internet og orka innifalin og allur
sameiginlegur kostnaður.
Góð staðsetning og hagstætt
leiguverð. Uppl. í síma 895 8230 og
860 8909.
4ra herbergja íbúð til leigu
í Garði
Laus strax, leiga kr. 90.000 á
mánuði, upplýsingar í síma: 861
7004.
Herbergi til leigu með aðgangi
að snyrtiaðstöðu. Laust 1. mars.
Uppl. í síma 863 5983.
Til leigu nýstandsett 4 - 5 herb.
140 fm. sérhæð í tvíbýli í Keflavík.
Nánari uppl. í síma 421 1686 eða
868 5663.
3ja herbergja íbúð á neðri hæð í
Heiðarholti, laus 1. mars. Uppl. í
síma 893 9888 eða 586 2480.
Sálarrannsóknarfélag
Suðurnesja
Lára Halla Snæfells verður
með einkatíma
14. og 15. febrúar.
Þórhallur Guðmundsson er
væntanlegur með einkatíma í
febrúar.
Upplýsingar og tíma-
pantanir í síma 421 3348.
Þjónustumiðstöðin
Nesvöllum
Vikan 9. - 16. feb. nk.
• Bingó • Gler-, keramik- og
leirnámskeið • Handavinna •
Leikfimi • Dansleikfimi • Jóga
á boltum • Hádegismatur •
Síðdegiskaffi • Tölvuklúbbur FEBS
Léttur föstudagur
Föstudaginn 10. febrúar
Kaffihús opið
Nánari upplýsingar
í síma 420 3400
Kirkjur og samkomur:
Hvítasunnukirkjan Keflavík.
Opið hús föstudag kl. 20.00
Súpa í hádeginu kl. 11.30 -13.00
alla föstudaga.
Sunnudagur 12. feb. kl. 11.00.
S a m k i r k j u l e g s a m k o m a
Hjálpræðisher.
Sunnudagur 12. feb. kl. 14.00
Samkoma í Hvítasunnukirkjunni
með danska lækningapredikaran-
um Hans Berntsen, ásamt vinum
frá Færeyjum.
ÓSKAST
Ung hjón óska eftir einbýlishúsi.
Ung hjón óska eftir 4-5 herb.
einbýlishúsi helst í Njarðvík eða
Keflavík. Sími 849 0240 eða 845
2139.
Íbúð óskast Grindavík
Óska eftir íbúð í Grindavík um
mánaðamótin febrúar-mars. Opin
fyrir öllu. Hafðu samband í síma
661 9486.
Óska eftir ca. 200m2 iðnaðarhús-
næði í Reykjanesbæ með inn-
keyrsluhurð. Langtímaleiga. Uppl.
í síma 898 3442.
ÞJÓNUSTA
Glæsilegt vetrartilboð sem eng-
inn má missa af!
Bónstöð Ragga í Garði kynnir
alþrif með bóni, lakkhreinsun
og djúphreinsun á sætum og gólfi
á aðeins 8500 kr. fyrir fólksbíl og
9000 kr. fyrir jeppann.
Einungis gæðaefni notuð.
Allar upplýsingar í síma 772-1554
www.facebook.com/bonstodragga
Húsfélög ATH
Geri föst verðtilboð í þrif á stiga-
göngum/sameign. Sanngjarnt verð
og vönduð vinnubrögð. Hef vsk nr.
Pantanir í síma 860 3008 Elísabet.
TIL SÖLU
Flott föt og Covergirl snyrtivörur
Splunkuný netverslun með vörur
á ótrúlegu verði. Sendum um allt
land. Kíktu endilega á okkur á http://
www.facebook.com/pages/101-
Fashion/160601780714912
Til sölu eða leigu
4ra herbergja neðri hæð m/ sólskála
og palli ásamt bílskúr í Vogum.
Uppl. í síma 861 3715.
Íbúð fyrir 60+
47 ferm. íbúð fyrir 60+
í Reykjanesbæ. Laus strax
Uppl. í síma 846 5471.
www.vf.IS
NÚ GETUR ÞÚ SENT
VÍKURFRÉTTUM
SMÁAUGLÝSINGAR
Á VEFNUM
www.vf.IS
Víkurbraut 6 (sömu götu og Byko)
Opið allar helgar frá
kl. 14:00 - 18:00
Básaleiga 849 3028
Lagersala Draumalands
70-80% afsláttur
Amerískar sápur
Kæru vinir og skyldfólk.
Ég vil þakka ykkur fyrir að
samgleðjast mér á 30 ára afmælinu
mínu 30. janúar síðastliðinn.
Kærar þakkir
Davíð Már Guðmundsson
Til hamingju með grænt
gagnaver!
Við óskum Verne Global til hamingju með opnun á 500 m2 gagnaveri á Ásbrú
í Reykjanesbæ. Gagnaverið er fyrsti áfangi uppbyggingar á alþjóðlegri miðstöð
gagnavera á Ásbrú sem verður knúin af endurnýjanlegum orkugjöfum. Gagna
verið er þar að auki sér hannað til þess að nýta vind kæl ingu á svæð inu sem
sparar gríðar legt magn af orku. Gagnaverið er umhverfisvænn hátækniiðnaður.
Framtíðin er græn.
Verne Global er eitt fjölmargra fyrirtækja
sem kjósa Ásbrú, samfélag frumkvöðla,
fræða og atvinnulífs, sem sína bækistöð.
Nánari upplýsingar um Ásbrú má finna á
www.asbru.is og hjá Kadeco sem hefur frá
árinu 2006 leitt uppbyggingu á Ásbrú.
Ásbrú í Reykjanesbæ er kjörinn staður fyrir fyrirtæki á sviði tækni og
heilsu tengdrar þjónustu, auk fyrir tækja sem sjá hag sinn í nálægð við
alþjóða flugvöll.
Á Ásbrú er stór háskóla garður, spennandi nám í boði hjá Keili, kvikmynda
ver, heilsu þorp í farar broddi heilsu ferða mennsku, tækni þorp og fjöldi
áhuga verðra sprotafyrirtækja. Mikil upp bygging er á svæðinu
og má þar nú meðal annars finna
leikskóla, grunn skóla og veitinga stað.
Verður þín hugmynd að veruleika á Ásbrú?
P
IP
A
R
\T
B
W
A
-S
ÍA
Sími 425 2100 | fyrirspurnir@kadeco.is
Þróunarfélag Keflavíkurflugvallar
www.verneglobal.is
Frá og með þessari stundu er
Reykjanesbær ekki aðeins heimili
stærsta starfandi gagnaverssvæðis
á landinu heldur er hér um að ræða
fyrsta alþjóðlega gagnaverssvæðið í
heiminum sem er knúið 100% með
vistvænni orku.
Hentug staðsetning
Staðsetning á Íslandi á milli Evr-
ópu og Norður-Ameríku þykir
örugg og kjörin. Við vitum að það
skiptir einnig máli að hér er al-
þjóðleg höfn í Helguvík aðeins í
10 mínútna akstursfjarlægð frá
gagnaverssvæðinu og alþjóðaflug-
völlur í sömu fjarlægð. Flutningur
milli heimsálf á búnaði eða fólki
er því eins auðveldur og hægt er.
Vistæn orka kemur af landsnetinu
frá Landsvirkjun. Þá s iptir máli
að hér býðst nú samhent svörun
við umleitunum eftir gagnavers-
þjónustu undir forystu Íslands-
stofu.
Verne Global er samfélags-
lega ábyrgt fyrirtæki
Við forsvarsmenn Reykjanesbæjar
erum mjög stolt af samstarfi við
forsvarsmenn Verne Global. Hér
eru menn sem hafa ítrekað sýnt
samfélagslegan áhuga og ábyrgð.
Það hefur verið mjög ánægjulegt
að eiga samstarf við stjórnunar-
teymið, þau Jeff Monroe, forstjóra,
Tate Cantrell, tæknistjóra, Isaac
Kato, fjármálastjóra og aðstoðar-
forstjóra og Lisu Rhodes, yfir-
mann markaðs- og sölumála. Og
ég hlakka til frekara samstarfs
og þróun tækifæra sem byggja á
gagnaverinu.
Ný tækifæri fyrir ungt fólk –
tæknimenntun- vel launuð
störf
Auk umtalsverðra tekna sem bæjar-
félagið hlýtur af fasteignagjöldum og
útsvarstekjum nýrra starfa, veit ég
að úr tiltölulega einhæfu atvinnulífi
– sem hefur í gegnum tíðina verið
byggt upp á þjónustu við alþjóða-
flugvöll og fiskvinnslu – eru hér að
skapast ný tækifæri til menntunar
og starfa fyrir ungt fólk. Ég veit að
við getum treyst á stuðning Verne
til að vinna með okkur að þróun
menntunar á tæknisviðum en til
þess er Keilir, miðstöð vísinda og
fræða og atvinnulífs einmitt stofnað
– að vera menntunarleg svörun við
þeim atvinnutækifærum sem við
þróum hér á svæðinu.
Stuðningur við náttúru og
íþróttir
Og Verne hefur þegar lagt góðum
málum lið. Nú nýverið hefur fyrir-
tækið lagt fram stuðning til körfu-
boltadeildar Keflavíkur – og við
formlega opnun alþjóðlega gagna-
versins sem fór fram í Víkinga-
heimum, tókum við einnig á móti
merkilegri gjöf frá Verne. Það eru
50 mannhæðarhá tré – sem verða
gróðursett hér á svæðinu í vor.
Það er að birta, eins og ég hef ítrekað
sagt. Alþjóðlega gagnaverið á Ásbrú
er fyrsta merkið, Kísilver í Helguvík
og Stolt-fiskeldisverkefnið á Reykja-
nesi verða næstu merki á vormán-
uðum! Vonandi fylgja góð tíðindi
vegna álvers í Helguvík í sumar.
Árni Sigfússon,
bæjarstjóri
Fyrsta alþjóðlega gagnaverssvæðið í heiminum
sem að fullu er knúið áfram af grænni orku
Óskum eftir að ráða:
Þjóna eða fólk með reynslu í veitingasal
Matreiðslumann í afleysingar
Upplýsingar á staðnum
ATVINNA
Hef hafið störf á
hársnyrtistofunni Carino
Gamlir sem nýir
viðskiptavinir velkomnir
Krossmóa 4 - 260 Reykjanesbæ - Sími: 421 2488
Guðrún Guðmundsdóttir