Iðnaðarmál - 01.05.1955, Side 2
islenzku skýríngartali
Á síðari árum hafa kvikmyndir sífellt rutt sér meira og meira til rúms sem
kennslutæki. Eim fremur eru nú á síðustu tímum mikið notaðar kyrrar myndir
(film strips) til skýringar við kennslu og fyrirlestrahald. Þá koma sífellt fram á
sjónarsviðið ny og endurbætt tæki til þess að sýna áheyrendum í myndum það,
sem verið er að skýra í orðum. Einu nafni eru þessi tæki á ensku nefnd visual
aids. iijlp'
Innan Framleiðniráðs Evrópu er deild, sem nefnist sýnitækjadeild (Visual
Aids Section) og starfar m. a. að því að útvega og láta gera tæknilegar fræðslu-
kvikmyndir aðildarnkjunum til afnota. Dagana 18.—22. júlímánaðar s.l. dvald-
,
ist hér á vegum Iðnaðarmálastofnunar Islands sérfræðingur Framleiðniráðs í
kvikmyndum, mr. John Seabourne, og athugaði hann, hvernig vér gætum hag-
nýtt oss þessa þjónustu Framleiðniráðs.
Sjón er sögu ríkari.
Það er vel þekkt staðreynd, aS s j ón
er sögu ríkari, enda er taliS, aS eftir-
tekt fullhraustra manna sé aS 85
hundraSshlutum um sjón, en aSeins
aS 15 hundraSshlutum um heyrn.
MeS notkun sýnitækja viS fyrirlestra
má því halda athygli manna lengur og
betur vakandi en ella. Flestir eru
þannig gerSir, aS þeim eru minnis-
stæSari myndir en töluS orS. NiSur-
staSan er því sú, aS æskilegt sé aS
skýra hiS talaSa orS meS myndum,
þegar unnt er aS koma því viS.
FramleiSsla kennslu- og fræSslu-
kvikmynda meS tón og talskýringum
hefur því stöSugt aukizt. Hér á landi
munu nær allir skólar og opinberar
fræSslustofnanir — auk fjölda ann-
arra — eiga tæki eSa hafa aSgang aS
tækjum til þess aS sýna kvikmyndir
og kyrrar myndir.
Gallinn á þessum myndum er nær
alltaf sá, aS skýringartaliS er á ein-
hverju erlendu tungumáli, svo aS aS-
eins lítill hluti áhorfenda getur notiS
skýringanna. ISulega er sú aSferS
notuS í kennslukvikmyndum aS sýna
bæSi, hvernig gera megi eitthvert
verk á réttastan og auSveldastan hátt
og hvernig eigi ekki aS gera þaS.
Hver sá, sem skilur ekki skýringar-
taliS, getur því hæglega misskiIiS
myndina, og er þá verr fariS en heima
setiS. Þá er þaS vel þekkt fyrirbrigSi,
aS menn, sem geta lesiS, skiliS og
jafnvel talaS erlent tungumál, eru ekki
færir um aS fylgjast meS texta í kvik-
mynd. Ber því allt aS sama brunni, aS
fræSslu- og kennslukvikmyndir eru
ófullnœgjaridi, nema skýringartaliS sé
á móSurmáli áhorfenda.
Tónn og tal í kvikmyndum.
Hin vanalega aSferS viS aS setja tón
og tal á filmu er í því fólgin aS setja
á aðra rönd fihnunnar liina svonefndu
ljós-tónræmu (optical sound track),
sem svo framleiðir tón og tal meS sér-
stökum lampa og magnara. Slíkar
ljós-tónræmur er aðeins unnt að setja
á filmuna, um leiS og hún er framköll-
uð, og til þess þarf dvr og mikil tæki.
Er því mjög kostnaðarsamt að láta
útliúa tón og tal á filmur meS þessari
aðferS. Sérstaklega verður þetta dýrt,
þar sem ekki eru not fyrir meira en
1—3 eintök af hverri filmu, svo sem
Framh. á 82. bls.