Iðnaðarmál - 01.05.1955, Page 11

Iðnaðarmál - 01.05.1955, Page 11
ar og starfslið hennar 7 menn. í dag 3 er gólfflöturinn um 7300 fermetrar og starfslið að jafnaði um 350 manns. A síðastliðnu ári námu kaupgreiðslur fyrirtækisins um 13 milljónum króna, en frá upphafi hefur það greitt tæpar 84 milljónir króna í kaup til starfs- manna sinna. Héðinn mun því vera nreðal stærstu iðnfyrirtækja landsins. Blað var brotið í sögu járniðnaðar og vélsmíði á Islandi árið 1953. Þá hóf Héðinn smíði stórra ammóníak- frystivéla, en fram að þeim tíma höfðu allar slíkar vélar verið fluttar inn frá útlöndum. Frystivél Héðins er tveggja strokka vél með 170 þúsund hitaeininga afköstum við 325 snún- inga hraða á mínútu. Annar því vélin sex til átta 11-platna hraðfrystitækj- um. Vélin þarf 120 hestafla orku og vegur 4 tonn. Fyrsta frystivélin af þessari gerð var sett niður í hraðfrystihúsinu Heimaskaga h.f. á Akranesi í febrúar 1954 og hefur stöðugt verið í notkun IÐNAÐARMÁL 1 / samsetningarsal. 2 Borað og skrújuskorið fyrir jestiboltum í sveijarhús. 3 Boraður strokkur í jrystivél. 4 Bulla rennd. 5 Borað jyrir stangarbolta í bullu.

x

Iðnaðarmál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Iðnaðarmál
https://timarit.is/publication/1105

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.