Iðnaðarmál - 01.01.1956, Blaðsíða 13
Þetta er einfaldur klefi, um 7 m
langur, og er hæð timburstaflans um
1,60 m og breidd hans 1,30 m. Hér
hefur viðnum veriS raSaS jafnt upp
á hjólavagn, og er heita loftinu blásiS
þvert í gegnum staflann. Til mikils
hægSarauka er aS raSa viSnum þann-
ig upp á hjólavagn, því aS þá er unnt
aS ferma og afferma hann fyrir utan
sjálfan klefann. Vinstra megin viS
viSarstaflann er sýnishorn af viSn-
um, sem í þurrkun er, og má taka
þennan bút út úr klefanum á meSan á
þurrkun stendur, án þess aS þurfa aS
opna sjálfan klefann, og er þannig
auSveldara aS fylgjast meS þurrkun-
inni. Ofan á klefanum eru inn- og út-
blástursop, sem notuS eru til endur-
nýjunar lofts í klefanum. MeS því aS
stilla lokurnar í opunum má stjórna
rakastigi loftsins, sem blásiS er í
gegnum viSarstaflann.
Þurrkunarklefarnir eru oft hafSir
breiSari, svo aS unnt sé aS koma fyr-
ir tveimur viSarstöflum. Blásararnir
eru þá settir fyrir ofan biliS milli
staflanna, þannig aS þeir sjúga upp
loftiS, sem er á milli staflanna, en
blása því sitt til hvorrar hliSar á víxl
yfir þá. LoftiS leitar niSur meS hliS-
um þeirra sitt hvorum megin, í gegn-
um timburstaflann og aftur inn í hol-
rúmiS milli staflanna. Timburþurrk-
un er ódýrari í slíkum klefum en í
hinum einföldu, en auSveldara er aS
hafa loftstrauminn jafnari í gegnum
timburstaflann í einföldu klefunum,
og um leiS verSur þurrkunin jafnari.
TaliS er, aS heppilegast sé aS hafa
lofthraSann í gegnum timburstaflann
urn 100 metra á mínútu, þar sem
þurrkunin gengur lítiS eSa ekkert
hraSar, þótt lofthraSinn sé hafSur
meiri.
Eins og áSur er minnzt á, hefur
bæSi hita- og rakastig loftsins mikil
áhrif á þurrkunina. Stafar þetta af
því, aS viSur tekur í sig raka eSa gef-
ur hann frá sér, þar til rakainnihald
hans er komiS í jafnvægisástand viS
rakastig loftsins umhverfis hann.
Þetta má sjá á eftirfarandi línuriti.
LínuritiS sýnir, hvernig rakainni-
hald viSarins kemst smám saman í
jafnvægi viS rakastig loftsins viS
15°C hita. Brotna línan sýnir þetta
jafnvægisástand viS 100°C lofthita.
ViSur, sem inniheldur 10% raka, er
t. d. í jafnvægisástandi viS 43% raka-
stig lofts, þegar lofthiti er 15°C, en
viS 78% rakastig, þegar lofthiti er
100°C.
Oft er talaS um tvenns konar raka
í viSi, þ. e. a. s. „lausa“ rakann, sem
er á milli viSarsellnanna, og svo rak-
ann inni í sellunum. Þegar viSur er
þurrkaSur, gufar lausi rakinn upp
fyrst, og tekur þaS tiltölulega stuttan
Viðartegund: 1 Vt" hvítt eski.
aS viSurinn yrpist illilega. Þess vegna
er rakastig lofts í þurrkunarklefum
haft mjög hátt í byrjun þurrkunar, en
smám saman lækkaS, eftir því sem
rakainnihald viSarins lækkar, svo aS
hraSi þurrkunarinnar verSi nokkurn
veginn jafn. Því eru venjulega gerSar
ákveSnar ,,þurrkunaráætlanir“ fyrir
klefa þessa, og er rakastigi og lofthita
breytt samkvæmt áætluninni, um leiS
og rakainnihald viSarins lækkar.
Fara þessar hreytingar nokkuS eftir
þykkt og tegund viSarins.
Eftirfarandi tafla er dæmi um slíka
þurrkunaráætlun:
Rakainnihald viðarins %
Yfir 40% 40-30% 30-25% 25-20% 20-15% 15-10% 10-12%
50 52 55 57 60 63 63
80 75 70 60 50 35 85
Hitastig °C
Rakastig %
tíma. Þegar þessi raki hefur gufaS
upp úr viSnum, er rakainnihald hans
um 30%, og gildir þetta urn allar viS-
artegundir. Mun erfiSara er aS fjar-
lægja rakann úr viSarsellunum, og
þarf til þess meiri hita. En um leiS og
rakinn fer aS gufa upp úr sellunum,
byrjar viSurinn aS dragast saman,
og skapast þá hætta á, aS viSurinn
verpist.
Vegna hættunnar á, aS viSurinn
vindi sig, þegar veriS er aS þurrka
hann, verSur aS stilla mjög í hóf
hraSa þurrkunarinnar, svo aS viSur-
inn þorni aldrei mikiS meira á yfir-
borSinu en í miSjunni, en viS þaS
mundi viSurinn dragast meira saman
á yfirborSinu, og afleiSingin yrSi sú,
Ef fariS er eftir áætlun sem þessari
viS timburþurrkun, þornar viSurinn
alljafnt, og því minni hætta er á, aS
viSurinn verpist. f lok þurrkunarinn-
ar er rakastigiS oft hækkaS mikiS
(upp í 80—85%), án þess aS hitinn
sé lækkaSur, og látiS vera þannig í
sólarhring. Er þetta gert til þess aS
jafna betur rakainnihald viSarins, svo
aS hann verSi ekki miklu þurrari á
yfirborSinu en í miSjunni. A þennan
hátt er mjög dregiS úr hættunni á, aS
viSurinn verpist. Til þess að auka
þannig rakastig loftsins eru notaSir
gufuúSarar.
Þurrkunartími er töluvert misjafn
í slíkum klefurn og er aS sjálfsögSu
Framh. á 18. bls.
IÐN AÐARMÁL
9