Dagblaðið Vísir - DV - 13.06.2008, Síða 58

Dagblaðið Vísir - DV - 13.06.2008, Síða 58
Ættfræði DVföstudagur 13. júní 200858 Til hamingju með daginn föstudaginn 13. júní 30 ára n íris Björk Marteinsdóttir Breiðuvík 10, Reykjavík n atli gylfason Kristnibraut 31, Reykjavík 40 ára n Magnús örn guðmarsson Unnarbraut 6, Seltjarnarnes VIP n Áslaug g Hallbjörnsdóttir Helgamagra- stræti 47b, Akureyri n Kristín sólveig Bjarnadóttir Sigluvík, Akureyri n Þórarinn guðmundsson Marargrund 17, Garðabær n albert Óskarsson Bragavöllum 9, Reykjanesbær n sævar gunnarsson Dverghólum 28, Selfoss n Valdimar Bjarnason Háukinn 1, Hafnarfjörður n andrés Kristinn Konráðsson Fálkakletti 15, Borgarnes n Bjarki Ágústsson Lækjarkinn 24, Hafnarfjörður n guðmundur Páll Pálmason Sólvallagötu 9, Reykjanesbær n sigrún Edda theódórsdóttir Dverga- bakka 22, Reykjavík 50 ára n davíð Loi Van Vo Háteigsvegi 11, Reykjavík n arndís Magnúsdóttir Lækjasmára 80, Kópavogur n sigríður Ólafsdóttir Jöklaseli 21, Rvk. n albert Kristjánsson Grundarási 11, Reykjavík n Magnús Halldórsson Heiðargerði 88, Reykjavík n sigurður Pétursson Miðtúni 16, Ísafjörður n Þór Pálsson Hjallaseli 16, Reykjavík n guðmundur reynir jóhannesson Ofanleiti 19, Reykjavík n Ingibjörg anna Bjarnadóttir Eyjaholti 9, Garður n arnheiður Húnbjörg Bjarnadóttir Grundartjörn 11, Selfoss n guðmunda Björg Þórðardóttir Heiðarholti 4h, Reykjanesbær n Hildigunnur friðjónsdóttir Akurgerði 29, Reykjavík n Ólöf sverrisdóttir Lindargötu 11, Rvk. n Lýdía Einarsdóttir Heiðmörk 44, Hveragerði n Bryndís gestsdóttir Grófarsmára 22, Kópavogur n Óskar Loftur rútsson Faxatúni 2, Garðabær n steinunn Marinósdóttir Úthlíð 9, Reykjavík 60 ára n freyja Oddsteinsdóttir Trönuhjalla 17, Kópavogur n Hrönn n Ólafsdóttir Suðurgötu 85, Hafnarfjörður n guðrún Hauksdóttir Brekkubyggð 44, Garðabær n Viðar Baldvinsson Heiðargerði 6, Húsavík sigurður Helgi Haraldsson Auðbrekku 2, Kópavogur n skúli Einarsson Grandavegi 1, Reykjavík Lilja júlía guðmundsdóttir Laugarásvegi 29, Reykjavík 70 ára n Hjörleifur Magnússon Heiðarbrún 7, Reykjanesbær n sigurður Óskarsson Útskálum 5, Hella n Lovísa tómasdóttir Vesturgötu 12, Reykjavík n gyða theódórsdóttir Grænahjalla 7, Kópavogur 75 ára n Valgerður jakobsdóttir Eiðistorgi 5, Seltjarnarnes n sigríður Pétursdóttir Geitlandi 19, Reykjavík n Páll Þorvaldsson Njálsgötu 27b, Reykjavík n Benedikt guðbrandsson Heiðarlundi 11, Garðabær n jón snædal jónsson Strandgötu 5, Eskifjörður 80 ára n svava guðjónsdóttir Hlíðarhjalla 64, Kópavogur n steinunn Loftsdóttir Hamraborg 32, Kópavogur n anna Þorbjörg Víglundsdóttir Snorrabraut 56, Reykjavík n Pétur friðriksson Sunnubraut 6, Þorlákshöfn n Pétur jóhannesson Skólavegi 44, Fáskrúðsfjörður 85 ára n guðrún M sigfúsdóttir Holtsbúð 97, Garðabær laugardaginn 14. júní 30 ára n Halldór Kristinn Haraldsson Blöndu- bakka 5, Reykjavík n rakel Björg guðmundsdóttir Suður- braut 2a, Hafnarfjörður n Hjalti Þór Einarsson Bergstaðastræti 9b, Reykjavík n stefán daníel Ingason Laugavegi 161, Reykjavík n Pawel Mieczkowski Hlíðarvegi 46, Kópavogur n Bentína sigrún tryggvadóttir Álfaskeiði 96, Hafnarfjörður n Einar Egilsson Kaplaskjólsvegi 51, Reykjavík n Haraldur Ársælsson Víðiteigi 6b, Mosfellsbær n arna ösp guðbrandsdóttir Grjótagötu 6, Reykjavík 40 ára n guðlín Katrín jónsdóttir Rofabæ 27, Reykjavík n Loftur Erlingsson Sandlæk 2, Selfoss n jón Ármann arnoddsson Ægisvöllum 11, Reykjanesbær n Kristján garðar Þórðarson Akurgerði 1, Flúðir n Bryndís jónsdóttir Spítalastíg 5, Reykjavík n aðalsteinn Árnason Sólheimum 5, Akureyri n Ella Björk Einarsdóttir Gerðavöllum 7, Grindavík n Árni Halldór Lilliendahl Einigrund 9, Akranes n Björn Ingi Hafliðason Sunnuflöt 35, Garðabær 50 ára n sigurbjörg jónsdóttir Frostafold 1, Reykjavík n Ásdís Marísdóttir Blöndubakka 1, Reykjavík n Phaithoon Inkaew Logafold 47, Reykjavík n Ireneusz jacek Brygider Steinási 24, Njarðvík n friðrik g friðriksson Lindarbraut 1, Seltjarnarnes n Bergljót B guðmundsdóttir Bergþóru- götu 14a, Reykjavík n anna Einarsdóttir Skipasundi 16, Reykjavík n Ingibjörg Ásmundsdóttir Víðiteigi 8c, Mosfellsbær 60 ára n sigmar Ægir Björgvinsson Grettisgötu 2a, Reykjavík n Böðvar guðmundsson Suðurbraut 14, Hafnarfjörður n Björg I Karlsdóttir Bjarkarási 11, Garðabær n Benedikt sigurðsson Skildinganesi 21, Reykjavík 70 ára n Erna Þorsteinsdóttir Strandgötu 73b, Hafnarfjörður n Bragi Árnason Bjarkaland, Hvolsvöllur n jóhann jakobsson Efstasundi 58, Rvk. n Ólafur steinn sigurðsson Gilsbakka 6, Hvammstangi n Ásdís Marteinsdóttir Ártúni, Höfn n Björn Björnsson Fífumóa 22, Njarðvík n Heba Árnadóttir theriault Stigahlíð 16, Reykjavík 75 ára n Hugborg friðgeirsdóttir Hlíðarvegi 34, Siglufjörður n gunnar Kristinn gunnarsson Túngötu 33, Reykjavík n guðlaug jóna sigurðardóttir Kirkjuvegi 6, Hvammstangi n Páll Helgason Búhamri 23, Vestmanna- eyjar n guðlaug sæmundsdóttir Dalbraut 18, Reykjavík 80 ára n Kristín friðriksdóttir Laugarásvegi 1, Reykjavík n Þorsteinn sigurðsson Móabarði 2b, Hafnarfjörður 85 ára n sigríður Þórðardóttir Mýrargötu 18, Neskaupstaður n Valgerður guðnadóttir Grænumörk 2, Selfoss 90 ára n gunnar Þorvaldsson Grettisgötu 58b, Reykjavík n friðrikka Þorbjarnardóttir Hraunbúðum, Vestmannaeyjar n Valberg gíslason Hraunvangi 7, Hafnarfjörður n aðalbjörg Bjarnadóttir Völvufelli 48, Reykjavík sunnudaginn 15. júní 30 ára n alda sif Magnúsdóttir Norðurbyggð 15, Akureyri n jóhann finnbogason Fögrusíðu 9c, Akureyri n Málfríður Mjöll finnsdóttir Sunnubraut 7, Búðardalur n Braga Ósk Bragadóttir Urðarvegi 31, Ísafjörður n snorri guðmundsson Álmskógum 12, Akranes n Magnea guðrún arnþórsdóttir Sléttahrauni 26, Hafnarfjörður n Hildigunnur rut jónsdóttir Heiðarlundi 7j, Akureyri n Þorvaldur guðmundsson Bíldsfelli 2, Selfoss n Þorgeir ragnarsson Seilugranda 6, Reykjavík n Bjartur Máni sigurðsson Hrísmóum 10, Garðabær n Magnús Þór Magnússon Blikastöðum 1, Mosfellsbær n jón gunnar Hauksson Hólmgarði 1, Reykjavík 40 ára n Kjartan jóhannes Einarsson Hraunbraut 16, Kópavogur n Helgi Hjartarson Heiðargerði 100, Reykjavík n gestheiður B Þorvaldsdóttir Vestursíðu 28, Akureyri n gunnar Þór Víglundsson Álfaskeiði 92, Hafnarfjörður 50 ára n guðný a. Olgeirsdóttir Álftamýri 45, Rvk. n Bjarni Leifur Pétursson Reykjavík n auður Ingólfsdóttir Háaleitisbraut 69, Reykjavík n örn rúnarsson Stekkjarkinn 5, Hafnarfjörður n Ingibjörg g Magnúsdóttir Sólheimum 24, Reykjavík n Helga guðjónsdóttir Duggufjöru 10, Akureyri n Marta guðjóns Katrínarlind 1, Reykjavík n gylfi jónsson Jónsgeisla 45, Reykjavík n sigurður E Kristjánsson Arnarkletti 14, Borgarnes n sigfús Valur sigfússon Melbrún 6, Reyðarfjörður n Ágúst Árnason Kristnibraut 49, Reykjavík n Páll Hallgrímsson Furugrund 50, Kóp. n Vésteinn Vésteinsson Skútahrauni 12, Mývatn n Hafsteinn gunnar Haraldsson Einihlíð 10, Hafnarfjörður 60 ára n Eyrún Magnúsdóttir Ásbúð 76, Garðabær n Erla M Helgadóttir Breiðvangi 34, Hafnarfjörður n Kristín Björg Hjartardóttir Hrauntúni 42, Vestmannaeyjar n Lilja jóhannsdóttir Bassastöðum, Hólmavík n fanney jóhannsdóttir Grænási 3a, Njarðvík n anna jóhanna alfreðsdóttir Hávallagötu 43, Reykjavík n ragnhildur Ingólfsdóttir Marki, Akureyri 70 ára n guðrún stefanía jakobsdóttir Strandgötu 5, Ólafsfjörður n sigþór Hermannsson Hæðagarði 5, Höfn n Hafsteinn sigurðsson Vesturbergi 111, Reykjavík n Edda friðgeirsdóttir Kinchin Norðurbrú 1, Garðabær n sigrún sigvaldadóttir Blönduhlíð 17, Reykjavík 75 ára n Erna jóhanna guðmundsdóttir Mánabraut 1, Þorlákshöfn n sæunn guðmundsdóttir Vatnsstíg 19, Reykjavík n guðmundur gunnlaugsson Úthlíð 15, Reykjavík 80 ára n guðfinna Óskarsdóttir Árskógum 8, Rvk. n guðfinna sveinsdóttir Hjallavegi 1, Eyrarbakki n Valgerður jakobsdóttir Sundabúð 3, Vopnafjörður n unnur Hjörleifsdóttir Húsatúni, Þingeyri 85 ára n Inga jakobína gísladóttir Vogatungu 5, Kópavogur 90 ára n sigríður s Mýrdal Mýrargötu 18, Neskaupstaður n Ágústa steingrímsdóttir Hörðukór 1, Kópavogur n Björg Benediktsdóttir Víkurbraut 30, Höfn Svava Árnadóttir afgreiðslustjóri hjá sparisjóðnum á raufarhöfn Svava fæddist á Raufarhöfn, ólst þar upp og hefur átt þar heima alla tíð. Hún var í Grunnskóla Raufar- hafnar, hefur sótt fjölda námskeiða tengd ýms- um störfum og stundar nú fjarnám í hagnýtri viðskipta- og fjármála- fræði við MK. Svava hóf að vinna í fiski hjá Fiskiðjunni er hún var þrettán ára, var tíu vertíðir á grá- sleppu með föður sín- um, afgreiddi í Essó-skálanum á Raufarhöfn í nokkur ár, var tvær síldarvertíðir hjá Pólar síld á Fá- skrúðsfirði, starfaði síðan hjá Íslandspósti frá 2000 og var af- greiðslustjóri þar. Reksturinn var síðan fluttur yfir til Sparisjóðsins árið 2006 og hefur Svava starfað þar síðan. Svava hefur sungið í kórum frá sex ára aldri, syngur í kirkju- kór Raufarhafnar, starfaði í Leik- félagi Raufarhafnar og ung- mennafélagi Raufarhafnar og var formaður Verkalýðsfélags Rauf- arhafnar 1988-97 og sat jafn- framt í stjórn lífeyrissjóðs Norð- urlands. Hún er forstöðumaður fyrir Gallerí Ljósfang sem mun hanna og framleiða muni og minjagripi fyrir Heimsskautsgerðið sem nú rís á Raufarhöfn. Þá sat hún í stjórn Fiskiðj- unnar um skeið og sit- ur í stjórn Framsýnar – Stéttarfélags. fjölskylda Eiginmaður Svövu er Júlíus Helgason, f. 9.8. 1967, starfsmaður SRS á Raufarhöfn. Börn Svövu og Júlí- usar eru Svanhildur Karen Júlí- usdóttir, f. 2.4. 1992; Birkir Rafn Júlíusson, f. 23.4. 1998. Systur Svövu eru Halldóra Margrét Árnadóttir, f. 26.1. 1965, gæðastjóri í Hafnarfirði; Þóra Guðrún Árnadóttir, f. 12.12. 1965, bóndi á Sigurðarstöðum á Mel- rakkasléttu; Sif Árnadóttir, f. 25.7. 1979, starfskona við leikskóla í Hafnarfirði; Alma Dögg Árna- dóttir, f. 13.1. 1983, tanntæknir í Hafnarfirði. Foreldrar Svövu eru Árni Pét- ursson, f. 28.10. 1938, sjómaður á Raufarhöfn, og Svanhildur Ág- ústa Sigurðardóttir, f. 11.5. 1947, húsmóðir og verkakona á Rauf- arhöfn. 40 ára á föstudag upplýsingar um afmælisbörn sEnda MÁ uPPLýsIngar uM afMÆLIsBörn Á kgk@dv.is Eyjólfur Konráð Jónsson f. 13.6. 1928, d. 6.3. 1997 Eyjólfur Konráð fæddist í Stykkishólmi, sonur Jóns Ólafs Guð- steins Eyjólfssonar kaupmanns og Sess- elju Konráðsdóttur skólastjóra. Hann lauk stúd- entsprófi frá VÍ, emb- ættisprófi í lögfræði frá HÍ 1955 og var með hdl. og hrl.-réttindi enda lengi starfandi lögmað- ur. Hann var framkvæmda- stjóri Almenna bókafélagsins og Stuðla hf. frá stofnun þeirra 1955-60 og ritstjóri Morgun- blaðsins 1960-74. Þá var hann alþingismaður fyrir Sjálfstæð- isflokkinn á árun- um 1975-95. Eyjólfur Konráð hafði sérstak- an áhuga á hafréttar- málefnum Íslendinga, fjallaði oft um þau mál á Alþingi og skrifaði um þau fjölda blaða- greina. Hann sat m.a. í sendinefnd Íslands á hafréttarráðstefnu Sameinuðu þjóðanna 1976-1982, var kosinn í Evr- ópustefnunefnd Alþingis 1988 og var formaður hennar frá 1989. Systursonur Eyjólfs Kon- ráðs er Jón Steinar Gunnlaugs- son hæstaréttardómari. Hálfdán Bjarki Hálfdánsson verðandi upplýsingafulltrúi ísafjarðarbæjar Hálfdán fædd- ist á Ísafirði en ólst upp í Vesturbænum í Reykjavík frá því hann var fjögurra ára að aldri og til sextán ára ald- urs. Þá flutti hann aft- ur til Ísafjarðar. Hann var í Vesturbæjarskóla, Hagaskóla, lauk stúd- entsprófi frá MÍ 1999 og stundaði nám í raf- magnsverkfræði um skeið. Hálfdán var í vega- gerð og lyftaramaður í rækjuvinnslu á námsárunum. Hann var síðan blaðamaður á Bæjarins besta á Ísafirði með hléum frá 2000 en er nú að taka við starfi upplýsingafulltrúa Ísa- fjarðarbæjar. Hálfán hefur verið bassaleik- ari með þungarokkhljómsveit- inni Nine elevens í nokkur ár og hefur verið rokkstjóri rokkhátíð- arinnar Aldrei fór ég suð- ur sl. tvö ár. Þá er hann drullusokkur mýrar- boltamótsins á Ísafirði. fjölskylda Eiginkona Hálfdáns er Dóra Hlín Gísladótt- ir, f. 2.1. 1980, efnaverk- fræðingur hjá Nýsköpun- armiðstöð Íslands. Systur Hálfdáns eru Berglind Hálfdánsdóttir, f. 25.8. 1973, ljósmóðir í Reykjavík; Ásbjörg Ein- arsdóttir, f. 21.9. 1990, nemi við MR; Sóley Hálfdáns- dóttir, f. 20.8. 1994, nemi; Sigur- rós Þorgeirsdóttir, f. 1996, nemi; Jóndís Hálfdánsdóttir, f. 8.5. 1998, nemi. Foreldrar Hálfdáns eru Hálf- dán Ingólfsson, f. 15.1. 1950, flugmaður í Reykjavík, og Laufey Waage, f. 2.7. 1956, tónmennta- kennari í Reykjavík. 30 ára á laugardag Merkir Íslendingar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.