Dagblaðið Vísir - DV - 02.07.2008, Blaðsíða 1
F r j á l s t , ó h á ð d a g b l a ð
dv.is
besta rannsóknarblaðamennska ársins
fáfnir fær stuðningsaðild að vítisenglunum:
miðvikudagur 2. júlí 2008 dagblaðið vísir 118. tbl. – 98. árg. – verð kr. 295
Þeir eru
komnir!
Lögregluyfirvöld eru uggandi eftir að Fáfnir fékk stuðningsaðild
að Hells Angels, eða Vítisenglum. Þeir verða að sanna sig til að fá
fulla aðild. Jón Trausti Lúthersson, einn forsprakka Fáfnis,
dvaldi í Noregi áður en hann fór í fangelsi. Jóhann R. Benedikts-
son, lögreglustjóri á Suðurnesjum, segir regluna hjá Hells Ang-
els þá að vilji menn klifra upp metorðastigann verði þeir að
fremja alvarlega glæpi. Toppnum er náð með morði.
n „Óhugnanlegt“
n Morð er toppurinn
n Norskur Vítisengill
svarar fyrir Fáfni
Aníta heillar
Hollywood
daNir eru
haMiNgju-
saMastir
Íslendingur bankar á dyr aðalliðs real betis
íslendingar eru ekki lengur hamingjusamasta þjóð í heimi. nú hafa danir vinninginn.
íslendingar eru álíka hamingjusamir og kólumbíumenn og íbúar púertó ríkó.
hVerFa þíNir
peNiNgar?
skoðaðu hvort innistæða þín
rýrnar vegna verðbólgunnar.
NeyteNdur
kvikmynd anítu briem er spáð
velgengni. aníta skartaði sínu
fegursta á frumsýningunni.
M I Ð V I K U D A G U R 2 . J Ú L Í 2 0 0 8 U M S J Ó N : K o L b R Ú N P á L Í N A H e L G A D Ó t t I R k o l b r u n @ d v . i s
sumartíska
Flest dettur í og úr tísku jaFnört og krónan Flöktir. eitt Fyrirbæri Fer þó aldrei úr tísku: sumarið. allir taka því jaFnopnum örmum og geir ólaFs tekur athyglinni. í þessu sumartískublaði dv er að Finna Flotta götutísku reykjavíkur, hvernig íslendingar klæða sig á Ferðalögum, ómissandi snyrtivörur og ódýra sumarkjóla.
sé blað
FÓlk
Fréttir