Dagblaðið Vísir - DV - 02.07.2008, Síða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 02.07.2008, Síða 32
n Gríðarleg ánægja var með tón- leika Bjarkar Guðmundsdóttur og Sigur Rósar í Laugardalnum um síðustu helgi. Nú heyrist þó til óánægjuradda meðal hörðustu einstaklinganna í hópi stjórnleys- ingja, sem eru afar ósáttir við nær- veru Coca-Cola vörumerkisins á staðnum. Aðrir hafa furðað sig á því að milljarða velgerðarsjóð- ur Ólafs Ólafssonar í Samskip- um skuli styrkja svo rausnarlega baráttuna gegn álverksmiðjum á Íslandi. Reykja- víkurborg lét einnig fjórar milljónir af hendi rakna, en gleymdi að koma fyrir almennings- salernum. Er ég kem heim í Búðardal! Fréttaskot 512 70 70 DV borgar 2.500 krónur fyrir fréttaskot sem leiðir til fréttar. fyrir fréttaskot sem Verður aðalfrétt á forsíðu greiðast 25.000 krónur. fyrir besta fréttaskot Vikunnar greiðast allt að 50.000 krónur. alls eru greiDDar 100.000 krónur fyrir besta fréttaskot hVers mánaðar.Veður Veðrið í dag kl. 18 ...og næstu daga sólarupprás 03:08 sólsetur 23:53 Grímur Atlason, sveitarstjóri í Dalabyggð, fer á Hróarskeldu með kærustunni: „ÉG ER ENGINN FARANDBÆJARSTJÓRI“ „Línurnar eru að skýrast þessa dagana. Ég var einn af sautján um- sækjendum um starfið og er ákaflega spenntur yfir því að fá að takast á við þetta,“ segir Grímur Atlason, nýráð- inn sveitarstjóri í Dalabyggð. Grím- ur, sem gegndi stöðu bæjarstjóra í Bolungarvík, missti það starf þegar meirihluti bæjarstjórnar Bolungar- víkur sprakk í lok apríl. Spurður hvort hann sé nú orðinn nokkurs konar farandbæjarstjóri vill hann ekki meina að svo sé. „Í þetta skiptið verð ég sveitarstjóri, en ekki bæjarstjóri, og það er í fyrsta skiptið sem ég tekst á við slíkt,“ segir Grímur. Ekki er ljóst hvort Grímur kemur til með að setjast að í Búðardal, en glöggir muna kannski að skammt er síðan hann sagðist una sér vel í Bol- ungarvík og hefði ekki frekar í hyggju að flytja þaðan. „Ég kem til með að flytja í Dalina, það er alveg pottþétt. Ég veit bara ekki alveg nákvæmlega hvaða staður verður fyrir valinu. Ég þarf líka að hafa eitthvað fyrir stafni og er alltaf spenntur fyrir að takast á við eitthvað nýtt,“ segir hann. Grímur segist telja mikla mögu- leika fyrir hendi í Dölunum. „Þetta er einfaldlega þannig að það hafa all- ir staðir sína góðu möguleika. Maður verður bara að hafa trú á sjálfum sér og staðnum og þá getur allt gerst.“ Þegar samband náðist við Grím í gærkvöldi var hann á leið á tónleika með stórstjörnunni Paul Simon í Laugardalshöll, og mátti vart vera að því að spjalla. Grímur er sjálfur gam- alreyndur tónleikahaldari, en var óbreyttur tónleikagestur í gærkvöldi. „Á morgun er ég svo að leggja land undir fót og fer á Hróarskelduhá- tíðina í Danmörku með kærustunni minni, henni Helgu Völu Helgadótt- ur.“ sigtryggur@dv.is GLEYMDU KLÓINU KRAUMUR KYNNIR SIGUR RÓS n Talsverður fjöldi erlends fjöl- miðlafólks mætti í Laugardal- inn á laugardaginn. Viðburður- inn hefur því að líkindum verið einkar góð alþjóðleg kynning á nýrri plötu Sigur Rósar, Með suð í eyrum við spilum endalaust. Hópur innlendra tónlistarmanna hefur furðað sig á því að Reykja- víkurborg og tónlistarsjóður Ólafs Ólafssonar, �raumur, skuli taka að sér að markaðssetja nýju plötuna með svo afgerandi hætti. Sjóðurinn hefur þó áður styrkt ís- lenska listamenn við kynningu á afurðum sínum. Til að mynda hefur sjóðurinn styrkt Mugison til tónleikahalds í útlöndum. Væta um mestallt land Austan- og norðaustanlands verð- ur vindur 5 til 13 metrar á sekúndu með vætu sunnan og austan til, en úrkomulítið norðanlands. Heldur hlýnar í veðri, hiti verður á bilinu 12 til 19 stig. Á morgun verður stíf austanátt með vætu um nær allt land, annars þurrt og bjart á köfl- um. Austan 8 til 13 metrar á sek- úndu og hiti á bilinu 10 til 20 stig. Fim Fös Lau Sun vindur í m/s hiti á bilinu stykkishólmur vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu Fim Fös Lau Sun vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu vindur í m/s hiti á bilinu <5 Mjög hægur vindur 5-10 Fremur hægur vindur. 10-20 Talsverður vindur 20-30 Mjög hvasst, fólk þarf að gá að sér. >30 Stórviðri, fólk ætti ekki að vera á ferli að nauðsynjalausu. Höfn reykjavík egilsstaðir ísafjörður Vestmannaeyjar patreksfjörður kirkjubæjarkl. akureyri selfoss sauðárkrókur Þingvellir Húsavík keflavík Mið Fim Fös Lau hiti á bilinu kaupmannahöfn hiti á bilinu osló hiti á bilinu stokkhólmur hiti á bilinu Helsinki hiti á bilinu london hiti á bilinu parís hiti á bilinu Berlín hiti á bilinu palma Mið Fim Fös Lau hiti á bilinu tenerife hiti á bilinu róm hiti á bilinu amsterdam hiti á bilinu Brussel hiti á bilinu marmaris hiti á bilinu ródos hiti á bilinu san Francisco hiti á bilinu new York hiti á bilinu Barselóna hiti á bilinu miamiVe ðr ið ú ti í He im i í d ag o g næ st u da ga n Vindaspá á hádegi á morgun. n Hitaspá á hádegi á morgun. Veðurstofa íslanDs 2-6 12/14 7 10/13 6-7 9/15 6-8 8/12 5-13 10/15 3-6 8/15 4-7 8/14 3-7 8/13 8-9 11/14 3-7 13/14 8-18 11/13 3-11 8/16 5-10 10/15 4-11 11/13 3-5 12/14 4-2 11/13 2 10/13 4-3 11 6-4 12/15 3 9/16 3-2 13/14 2-3 7/14 4-5 11/15 3 12/15 11 10/14 5-6 10/18 6 10/16 10-8 10/13 2-4 13/18 3-5 11/13 3 10/14 2-5 10/11 5-8 11/14 3-4 10/15 2-3 11/10 4-6 8/16 4-8 12/17 1-3 13/19 6-5 11/16 3-5 12/25 5-7 12/22 6-7 11/15 1-3 14/18 5-4 10/13 2 10/14 3-4 10/11 4-6 12/14 2-3 10/17 1-3 9/12 3-5 8/17 5-8 12/18 1-2 13/19 3-4 11/14 2-1 13/25 2 13/22 3-5 11/15 16/22 14/22 13/20 12/19 12/22 15/23 20/28 24/26 21/29 21/23 20/33 18/29 15/27 18/40 24/28 13/28 22/27 26/32 17/22 17/26 15/20 17/18 12/19 13/21 21/31 21/28 20/28 20/22 21/32 14/19 11/17 18/40 24/28 14/29 19/29 26/32 17/23 19/26 16/20 17/25 12/21 17/23 17/22 23/25 21/27 20/22 21/30 15/20 15/22 16/36 23/27 12/27 18/22 26/31 15/23 16/26 14/20 12/22 14/21 15/21 17/24 22/26 22/29 21/23 18/31 15/23 15/24 15/37 23/27 15/29 21/24 27/32 12 13 12 13 13 13 8 8 13 13 6 5 4 12 5 8 4 6 6 5 Vantar þig fjármálaráðgjöf? Þarftu að ná áttum í peningamálunum? lVið gerum heildar yfirlit yfir fjárhagsstöðuna lVið semjum við kröfuhafa um gjaldfallnar skuldir lVið aðstoðum þig við fasteignaviðskipti lVið gerum verðmat á fasteigninni þinni lVið bendum þér á hvar má spara og minnka útgjöld Hringdu núna! Það er auðveldara að taka á vandanum strax! GH Ráðgjöf Sóleyjargötu 17, 101 Reykjavík Sími 510-3500 og 615-1020 Guðrún Hulda Ólafsdóttir hdl Björgvin Guðjónsson löggiltur fasteigna-, fyrirtækja- og skipasali Geymdu þessa auglýsingu – Hún getur komið sér vel GARÐAÚÐUN - GEITUNGAR - ROÐMAUR - MÝS - KÖNGULÆR Sigurður Ingi Sveinbjörnsson Upplýsingar í símum: 567 6090 & 897 5206 MEÐ LEYFI FRÁ UMHVERFISSTOFU www.gardudun.is www.meindyraeydir.is VÖNDUÐ VINNA Núna eru þau 52 kílóin sem eru farin! Þar af 30 kíló á 5 mánuðum. Hafðu samband og fáðu nánari upplýsingar í síma 891 6264 eða á allax@simnet.is Sendum fríar prufur og höfum vigtunar og stuðningskvöld í boði fyrir alla, og einstaklingsviðtöl eftir umtali. allax@simnet.is. Lr-Henning kúrinn hefur slegið í gegn Kúrinn er hraðvirkur og árangursríkur Einstaklega ríkur af bætiefnum Betri svefn, aukin orka, bætt vellíðan Ekkert blóðsykurflökt og margt fleira. Í sundi hér er grímur í nýju vatnsrennibrautinni í bolungarvík. DV-mynD sigtryggur

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.