Iðnaðarmál - 01.06.1957, Blaðsíða 19

Iðnaðarmál - 01.06.1957, Blaðsíða 19
Nýjar bækur ASME Handbook — Metals Proper- ties, Samuel L. Hoyt, 1954,433 bls. Automobile Body Rebuilding and Re- íinishing, W. K. Toboldt, 1956, 464 bls. Chemical Technology of Dyeing and Printing, The, I.—II. bindi, Louis Diserens, 1948 og 1951, 500 og 446 bls. Control of Electric Motors, Paisley B. Harwood. Den Danske Levnedsmiddelindustri, Hándbog for Industri og Handel, H. Richter-Friis, 1949, 447 bls. Design and Analysis of Industrial Ex- periments, Owen L. Davis, 1954, 636 bls. Developing People in Industry, D. H. Fryer o. fl., 1956, 210 bls. Elements of Ore Dressing, Arthur F. Taggart, 1951, 595 bls. Engineering Index, The, 1956, 1245 bls. Erhvervslivets Fagbog I — Produkti- vitet, Gunnar Buchwald, Flemming Claussen, 1953, 797 bls. Handbook of Dangerous Materials, N. Irving Sax, 1951, 848 bls. Handbook of Engineering Materials, Douglas F. Miner & John B. Sea- stone, 1955, 1380 bls. How to Increase Office Productivity, Earl P. Strong, 1956, 139 bls. Human Relation in Small Industry, John Perry, 1954, 313 bls. Machinery’s Handbook, Erik Oberg & F. D. Jones, 1954, 1911 bls. Maskinsnedkerbogen, Sigurd Stunge, 1949, 475 bls. Materials Handling Equipment, D. Olipbant Haynes, 1957, 636 bls. Methods of Operations Research, P. M. Morse, G. E. Kimball, 1956,158 bls. Modern Super Markets and Supe- rettes eftir ritstj. bla'ðsins Progres- sive Grocer, 1957, 202 bls. Outline of Work Study, Part II (Met- hodStudy) & Part III (WorkMea- surement) með myndum, British Institute of Management 1956 & 1957, 72 og 97 bls. Principles of Food Freezing, Willis A. Gortner o. fl., 1948, 281 bls. Punched Cards — Their Application to Science and Industry, R. S. Cas- ey & J. W. Perry, 1951, 506 bls. Rationelle Biiroarbeit, H. Böhrs, 1953, 80 bls. Scott’s Standard Methods of Chemi- cal Analysis, I. og II. bindi, N. H. Furman, 1955, 2617 bls. Small Plant Management, Edward H. Hempel, 1949, 548 bls. Statistical Analysis in Chemistry and Chemical Industry, Carl A. Benn- ett & Norman L. Franklin 1954, 724 bls. Transportproblemer gelöst. — Tran- sport in Holzverarbeitenden Klein- und Mittelbetrieben, F. W. Paelke, 1957, 144 bls., 397 myndir. Vapor-Plating. The Formation of Me- tallic and Refractory Coatings by Vapor Deposition, C. F. Powell, I. E. Campbell & B. W. Gonser, 1955, 158 bls. I. L. STÖÐLUN Framh. af 106. bls. tæknilegum efnum á sviði bygg- ingariðnaðar. Síðar er gert ráð fyrir, að önnur tækniráð verði sett á stofn, eftir því sem þörf gerist í öðrum greinum, þar sem um samræmdar aðgerðir margra stöðlunarnefnda verður að ræða. Á hinn bóginn mun stofnunin sjálf án tilkomu tækniráða setja upp stöðlun- arnefndir, sem eiga að leysa einstök, sjálfstæð verkefni. í hvaða lýðfrjálsu landi, sem er, hlýtur stöðlun að byggjast á sam- starfi fjölmargra aðila, og þá einkum samstarfi alls konar samtaka neyt- enda, dreifenda, framleiðenda og sér- fræðinga, og er það von og ósk Iðn- aðarmálastofnunarinnar, að gott sam- starf megi takast milli stofnunarinnar og allra þeirra aðila, sem hún mun leita til um samstarf í stöðlunarmál- um, svo og milli þessara aðila inn- byrðis. Árangur af stöðluninni og gagnsemi hennar fyrir þjóðfélagið er undir því komin, að þetta samstarf takist giftusamlega. Skal þess getið að lokum, að Iðn- aðarmálastofnunin er nú undir það búin að ræða um tillögur að stöðlun- arverkefnum frá einstökum atvinnu- greinum, en jafnframt ber að minna á, að hér er verið að hefjast handa í málum, sem þegar hefur verið unnið að í áratugi hjá nágrannaþjóðum okkar, og má því ekki vænta skjóts árangurs, enda þótt mikill stuðningur verði að því, sem aðrar þjóðir hafa þegar afrekað í þessum efnum. S. B. IÐNAÐARMÁL 123

x

Iðnaðarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðnaðarmál
https://timarit.is/publication/1105

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.