Iðnaðarmál - 01.06.1957, Blaðsíða 20

Iðnaðarmál - 01.06.1957, Blaðsíða 20
KVIKMYNDIR Iðnaður • Verzlun MEÐíSLENZKU Baettir framleiðsluhættir Frá upphafi til enda (endurskipulagning verksmiðju) Góð vinnuskilyrði Hentug steypublanda Hreinlæti í búskap Hristiþjöppuð steypa á byggingarstað Hugsið um framtíðina (tækniþróun lýst) Húsahlutar framleiddir í verksmiðjum Hvarvetna í verksmiðjunni (skipulagsmynd) Kvikmynd um kvikmyndir Menn að starfi (um samstarf á vinnustað) Rafsuða: undirstöðuatriði Réttar aðferðir við borun Skipulag vinnunnar Stytzta leiðin (um hagræðingu á flutningi og geymslu vöru) Vakandi áhugi starfsmanna Verkathuganir Verkstjórinn sem leiðtogi 1. hluti Verkstjórinn sem leiðtogi 2. hluti Öryggi í meðferð dráttarvéla Danish Self Service Store Den forunderlige pappesken Paa indköb för og nu Packaging Freshness Productivity The ABC of NPK Á MEÐ ERLENDU TALI T Ofantaldar kvikmyndir, auk 18 myndræma um bætt skipulag í verzlunum og á skrifstofum, eru nú í kvikmyndasafni IMSI, en auk þess er í undirbún- ingi segulhljóðritun íslenzks texta á 20 aðrar kvikmyndir. — Kvikmyndirnar með íslenzku tali er eingöngu unnt að sýna í 16 mm kvikmyndavélum, sem eru útbúnar með segultónhaus og hljóðritunarmagnara. Þá hefur IMSÍ einnig milligöngu um endurlán á kvikmyndum frá Framleiðniráði Evrópu, og eru til sWrrrr viir bær kvikmvndir.

x

Iðnaðarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðnaðarmál
https://timarit.is/publication/1105

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.