Iðnaðarmál - 01.06.1957, Qupperneq 7

Iðnaðarmál - 01.06.1957, Qupperneq 7
Þrjár af verksmiðjum samvinnumanna á Akureyri: Geíjun, Iðunn — sútun og Iðunn — skógerð. IÐNSTEFNUR SAMVINNUMANNA Ejtir JÓN ARNÞÓRSSON, sölustjóra ISnaðardeildar SÍS Samvinnumenn hafa um nokkur undanfarin ár haldið iðnstefnur á Akureyri með sérstöku sniði. Nánar tiltekið var fyrsta iðnstefnan haldin að hausti til árið 1954. Til hennar var boðað af iðnaðardeild Sambands ís- lenzkra samvinnufélaga og Kaupfé- lagi Eyfirðinga, Akureyri, er hugðust reyna þarna í fyrsta skipti hér á landi nýjung í sölumennsku, sem hefur rutt sér til rúms víða erlendis með mjög Yfirlitsmynd af sölusýningu iðnstefnu samvinnumanna 1957 í samkomusal verksmiðja SÍS á Akureyri. (Ljósm.: Gísli Ólafsson). 111

x

Iðnaðarmál

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Iðnaðarmál
https://timarit.is/publication/1105

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.