Iðnaðarmál - 01.06.1957, Blaðsíða 7

Iðnaðarmál - 01.06.1957, Blaðsíða 7
Þrjár af verksmiðjum samvinnumanna á Akureyri: Geíjun, Iðunn — sútun og Iðunn — skógerð. IÐNSTEFNUR SAMVINNUMANNA Ejtir JÓN ARNÞÓRSSON, sölustjóra ISnaðardeildar SÍS Samvinnumenn hafa um nokkur undanfarin ár haldið iðnstefnur á Akureyri með sérstöku sniði. Nánar tiltekið var fyrsta iðnstefnan haldin að hausti til árið 1954. Til hennar var boðað af iðnaðardeild Sambands ís- lenzkra samvinnufélaga og Kaupfé- lagi Eyfirðinga, Akureyri, er hugðust reyna þarna í fyrsta skipti hér á landi nýjung í sölumennsku, sem hefur rutt sér til rúms víða erlendis með mjög Yfirlitsmynd af sölusýningu iðnstefnu samvinnumanna 1957 í samkomusal verksmiðja SÍS á Akureyri. (Ljósm.: Gísli Ólafsson). 111

x

Iðnaðarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðnaðarmál
https://timarit.is/publication/1105

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.