Iðnaðarmál - 01.06.1968, Blaðsíða 21

Iðnaðarmál - 01.06.1968, Blaðsíða 21
Fiskeldi í upphituöum sjó Alkunna er, að skortur á mat hrjá- ir mannfólkið á stórum svæðum í heimi hér. White Fish Authority stofnunin í Hunterston í Skotlandi hefur um skeiS rannsakaS ræktun á kola í upphituSum sjókerum. Ker þessi eru einangruS meS polye- thylene kúlum, eins og sýndar eru á 1. mynd, til þess aS minnka hitaupp- streymi frá kerunum köldustu mán- uSi ársins. Tilraunir Skotanna eru fram- kvæmdar í námunda viS atom-raf- orkustöSina í Hunterston, þar sem gnótt af heitu vatni (1400 m3/mín.) er til staSar og nota má til þess aS hita upp eldisker. Tilgangur tilraun- anna er aS leggja grundvöll aS iSn- aSarfiskeldi á nytjafiskum. Tilraunir viS Port Erin á eyjunni Man hafa sýnt, aS í tilraunastöSvum má klekja út þúsundum fiskeggja, þar sem í harSbýli sjávarins aSeins örfá egg næSu þroska, og tilraun- irnar viS Hunterston sýna, aS í ker- veitir: Dansk Samvirke, Kristiania- gade 8, 2100 Kpbenhavn 0. * Electronica 69 í Kaupmannahöjn. Bella-Centret, 22.—31. ágúst. Hald- in af Elektronikfabrikantforening- en i Danmark, Grossistforeningen for Radio og Elektronik og Radio- branchens Leverandprforening. Upplýsingar veitir: Elektronik- fabrikantforeningen i Danmark, Grábrpdretorv 16, 1154, Kpben- havn K. * HI-69 — Hándvœrker- og Indus- trimesse í Herning. Herning Hall- en, 6.—14. september. Sýninguna annast og upplýsingar veitir A/S Herning Hallen, 7400 Herning. * K-69 — 4. Internationale Kontor- Udstilling í Kaupmannahöfn. Bella- Centret, 10.—17. september. Hald- in af Udstillingsselskabet U.F.E.- S.A.S. í samvinnu viS Kontor- maskine-Importprforeningen af 1917. Upplýsingar veitir: Udstill- ingsselskabet U.F.E.S.A.S., Ry- vangs Allé 20, 2100 Kpbenhavn 0. **Indkpbsmesse for Stat, Amt og 1. mynd sýnir polyethylene plastkúlur, sem notaSar eru til einangrunar eldiskjarna. um ná kolaseiSi markaSsstærS á 2 árum, í sjónum á 4 árum. Vonazt er til, aS meS hjálp plastklúnanna og endurbættri fæSu megi stytta eldis- tímann í 18 mánuSi. Beztur árangur næst sé hiti í kerunum 16—18°C. Umrædd einangrunartækni er Kommune í Fredericia. Dansk Kpbestævnes Bygninger, 23.—27. september. Sýninguna annast og upplýsingar veitir: Dansk Kpbe- stævne, 7000 Fredericia. **Scandinavian Fashion Week í Kaupmannahöfn. Bella-Centret, 28. September—1. október. Haldin af Moderingen, Kpbenhavn, Konfek- tionsindustriföreringen, Stock- holm, Confektionsfabrikantenes Landsforbund, Oslo, og Vateva, Helsingfors. Upplýsingar veitir: Moderingen, V. Voldgade 115, 1552 Kpbenhavn V. **Copenhagen Fashion Fair í Kaup- mannahöfn. Forum, 28. september -—1. október. Sýninguna annast og upplýsingar veitir: Udstillingshall- en Forum A/S, Jul. Thomsens Plads, 1925, Kpbenhavn V. * ITEM 1 — 5. /nternationale Tekn- iske Messe í Kaupmannahöfn. Bella-Centret, 10.-—15. október. Haldin af Udstillingsselskabet U.F.E.S.A.S. í samvinnu viS Dansk Rationaliserings Forening. Upplýs- 2. mynd sýnir 6 daga gamalt kolaseiði úr eldistjörn. nefnd „Allplas-“-aSferSin og er víSa þekkt í iSnaSi, t. d. olíuiðnaSinum. En meS notkun kúlnanna minnkar hitastreymi um ca. 70% og raka- uppstreymi um 90%. Úr „Progress in Industry". Þýð. H. J. ingar veitir: Udstillingsselskabet U.F.E.S.A.S., Ryvangs Allé 20, 2100 Kpbenhavn 0. * Alt for Gœsterne í Kaupmanna- liöfn. Forum, 31. október—9. nóv- ember. Haldin af Udstillingshallen Forum A/S í samvinnu viS Cent- ral-foreningen af Restauratprer og Hotelværter i Danmark. Upplýsing- ar veitir: Udstillingshallen Forum A/S, Jul. Thomsens Plads, 1925 Kpbenhavn V. * Agrima 69 í Kaupmannahöfn. Bella-Centret, 3.—7. desember. Haldin af Foreningen af danske Landbrugsmaskinfabrikanter, Fin- lands Metallindustriförening r.y., Redskapsfabrikantenes Landslag (Norge), Landbruksmaskingrupp- en inom Sveriges Mekanförbund og De samvirkende sjællandske Landboforeninger í samvinnu viS Erhvervenes Udstillingsselskab, Bella-Centret A/S. Upplýsingar veitir Erhvervenes Udstillingssel- skab Bella-Centret A/S, Hvidkilde- vej 64, 2400 Kpbenhavn NV. IÐNAÐARMÁL 103

x

Iðnaðarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðnaðarmál
https://timarit.is/publication/1105

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.