Iðnaðarmál - 01.06.1968, Blaðsíða 24

Iðnaðarmál - 01.06.1968, Blaðsíða 24
* glerull er límd á álþynnu, svo varmaviðnámin leggjast saman, sama gildir um eimstreymisviðnámin. Byggingarofni mátsteinn varmaleiSnitala lambda varmaviSnám (r) þykkt efnis í metrum gufuflœSistala delta gufuflœSi- viSnám (z) Kcal/mh°C m2h°C/Kcal m lO-í-6 m2/sek sek/m gjallhella þurr 0.4 0.24 0.095 3,5 27000 giallhella rök 0.5 0.19 0.095 3,1 29000 gjallsteinn þurr 0.35 0.55 0.195 3,5 56000 gjallsteinn rakur 0.45 0.43 0.195 3,1 63000 vikursteinn 0.18 0.28 0.05 4,2 11900 steinsteypa 1.6 0.11 0.18 0,9 200000 múrhúðun með 1.3 0.01 0.015 2,5 6000 barrviðarklœðning 0.12 0.17 0.02 3,2 6200 asbest-eternit 0.35 0.001 0.005 5,1 1000 glerullareinangrun *0.035 2.86 0.10 *1 5 6600 gosullareinangrun 0.035 1.43 0.05 15 3300 frauðplast (styrene) 0.035 1.07 0.037 0,5 74000 korkur 0.035 0.72 0.025 3,2 7800 einfalt gler 0.7 0.15 0.005 >o <“ tvöfalt gler 0.7 0.37 0.015 >° <00 ál-þynna* *175 0.2 0.0001 *0.2xl0-=-3 500000 plastþynna 0.2 0.001 0.0002 0.4x1 0 -H 3 500000 asfalt bitumén 0.16 0.001 0.0015 7,5xl0-j-3 200000 þakpappi 0.16 0.002 0.002 23 xl 0 -4-3 87000 gúmmí 0.15 0.001 0.002 gólfdúkur 0.16 0.012 0.002 góð þakhúð (flöt) 0.5 0.02 0.01 0,2xl0-í-3 180000 innanhúsmálning loftbil — loft 0°C 0.0207 0.2 0.05 I ) útiloft á vegg (ru) 0.05 ( 59) inniloft á vegg (ri) 0.15 ( 360) amerískar kröfur um minnsta gufuflœðiviðnám >120000 hifaeinangrun hitastig árlegur kyndingarkostnaður Varmaeinangrun i vegg eða öðrum samsettum byggingarhlutum finnst með því að deila varmaleiðnitölu í þykkt sama efnis í hverju lagi fyrir sig og leggja siðan saman. R = 1/K = þykkt lambda Sá varmi, sem sífellt tapast úr húsi má reikna út eftir líkingunni I = 2 A/R • (t inni — t úti). 1 = watt = Joule/sek. 2 A/R = eru öll yfirborð flata upptalin deilt í hvern flöt með eigin viðnámi. t inni — t úti er hitamismunur í °C utan byggingar og innan. Með því að setja inn likinguna P/R-S-n JATdt kr/m2 fyrir hvern byggingarhluta (gólf, loft, veggi og glugga) fyrir sig margfalda með fermetrafjölda og leggja síðan saman, má finna árlegan kyndingarkostnað húss. P = verð líters eldsneytis. R = varmaviðnám byggingarhluta. S = hitaeiningarfjöldi á lítra eldsneytis. n = nýting á kynditœki. J AT dt er sunnanlands ca. 5000 gráðudagar • 24 stundir • 3600 sek. er norðanlands ca. 6000 gráðudagar • 24 stundir • 3600 sek. útreikningar á hitastigi í vegg 106 Hitastig hvar sem er í samsettum vegg finnst með því að nota rI + rl + r2 • • • + rK -í- 1 líkinguna t = tí + (tl d- tu) tj = hitastig inni, ty = hitastig úti. r = varmaviðnám í hverju lagi fyrir sig. R = heildar varmaviðnám. IÐNAÐARMÁL

x

Iðnaðarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðnaðarmál
https://timarit.is/publication/1105

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.