Iðnaðarmál - 01.06.1968, Blaðsíða 33

Iðnaðarmál - 01.06.1968, Blaðsíða 33
Upplýslngaþjönusta IMSI endurvakin Þegar í upphafi var eitt af hlut- ASal- Undir- verkum Iðnaðarmálastofnunar Is- grein grein lands öflun og miðlun upplýsinga 13 Hráolíu- og jarðgasvinnsla. um nýjungar í iðnaði á sviði tækni- 14 Stein-, sand- og leirnám. legra framfara og nýrra framleiðslu- 19 Onnur námuvinnsla. greina og aðstoð við lausn tækni- legra vandamála hjá einstaklingum Flokkur 2—3. Iðnaður og fyrirtækjum. I þessu skyni stofn- 20 Matvœlaiðnaður, annar en drykkjarvöruiðnaður. aði IMSÍ til náins samstarfs við upp- 201 Slátrun, kjötiðnaður o. fl. lýsingastofnanir í mörgum löndum. 202 Mjólkuriðnaður. Upplýsingaþjónusta þessi byrjaði 203 Vinnsla ávaxta og grænmetis. um 1956 og var mikið notuð af iðn- 204 Fiskiðnaður, annar en mjöl- og lýsisvinnsla. rekendum, iðnaðarmönnum og fleiri 205 Kornhreinsun og kornmölun. aðilum fram á árið 1961, en þá missti 206 Brauð-, kex- og kökugerð. stofnunin þá starfskrafta, er að þessu 207 Sykurgerð. unnu. Næstu árin á eftir dró því 208 Súkkulaði-, kakaó- og sælgætisgerð. verulega úr henni, þótt aldrei félli 209 Matvælaiðnaður, annar en drykkjarvöruiðnaður, ót. a. hún niður. 21 Drykkjarvöruiðnaður. Nú er ráðgert að auka þessa starf- 211 Áfengisgerð. semi á ný, og er Iðnaðarmálastofn- 212 Víngerð. unin reiðubúin að vinna að lausn 213—14 Ól- og gosdrykkjagerð. fyrirspurna um einstök vandamál, 22 220 Tóbaksiðnaður. erlendar nýjungar og reynslu ann- 23 Vejjariðnaður. arra þjóða í verklegum efnum, og 231 Spuni, vefnaður o. fl. býður hún hér með þjónustu sína. 232 Prjónaiðnaður. Iðnaðarmálastofnunin varðveitir 233 Hampiðja- netagerð og netaviðgerðir. fyrri og ný upplýsingagögn eftir al- 239 Annar vefjariðnaður. þjóðlegu flokkunarkerfi, svonefndu 24 Skógerð, fatagerð og jramleiðsla á öðrum jullunnum ISIC-kerfi (International Standard vejnaðarmunum. Industrial Classification), og birtum 241 Skógerð, önnur en gúmskógerð. við hér útdrátt úr því varðandi iðn- 242 Skóviðgerðir. greinaflokkunina. 243 Fatagerð. St. B. 244 Framleiðsla á öðrum fullunnum vefnaðarmunum. 25—6 250—60 Trésmíði (á verkstœði) og liúsgagnagerð. 27 Pappírsiðnaður. 271 Pappírsgerð. Flokkur O. 272 Pappírsvörugerð. Landbúnaður, skógrækt, 28 Prentun, bókband og prenlmyndagerð. ASal- skógarhögg, dýraveiðar. 281 Prentun. grein fiskveiðar 282 Bókband. 01 Jarðyrkja og kvikfjárrækt. 283 Prentmyndagerð. 02 Skógrækt og skógarhögg. 29 Skinna- og leðuriðnaður, annar en skó- og falagerð. 03 Dýraveiðar. 291 Sútun og verkun skinna. 04 Fiskveiðar. 292. Leðuriðnaður. 30 300 Gúmiðnaður. Flokkur 1. Nómuvinnsla 31 Kemískur iðnaður. 11 Kolanám. 311 Framleiðsla kemískra undirstöðuefna. 12 Málmnám. 312 Framleiðsla jurta- og dýraolíu, feiti og tengdra afurða. IÐNAÐARMÁL 115

x

Iðnaðarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðnaðarmál
https://timarit.is/publication/1105

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.