Iðnaðarmál - 01.06.1968, Blaðsíða 22

Iðnaðarmál - 01.06.1968, Blaðsíða 22
Leíðbeiningabæklingur um hleðslu húsa Horjt yjir hlaðna veggi. Eftir að loftbitar eru reistir, er seinasta steinaröðin hlaðin á milli þeirra. Síðastliðiö sumar sendi Jón Lofts- um hleðslu húsa. Bæklingur þessi er son hf. frá sér leiðbeiningabækling saminn af Jóni Kristinssyni arkitekt. Bæklingurinn er um margt merki- legur, og væri æskilegt, að fleiri ísl. framleiðendur fetuðu í fótspor Jóns Loftssonar hf. íslenzkur hraunsteinn er áreiðan- lega byggingarefni, sem vert er að gefa meiri gaum, þrátt fyrir að reynsla okkar af hlöðnum húsum sé ekki sem bezt. Byggingareiningar úr hraunsteini, ef til vill með öðrum íblöndunar- og bindiefnum en nú eru mest notuð, er verðugt rannsókn- arverkefni. Jón Kristinsson setur fram skýr- ingar á flutningi raka gegnum veggi í hlöðnum húsum á sérlega aðgengi- legan hátt, og væri æskilegt að fá svipaðar upplýsingar um aðrar teg- undir veggja. Þá er rétt að vekja athygli á rúm- málsbreytingu mátsteins miðað við steinsteypu. Iðnaðarmál vill beina athygli les- enda blaðsins að þessum bæklingi og birtir því meðfylgjandi töflur, mönnum til fróðleiks. Mótsteinn Til samanburðar steinsteypa rúmmálsbreytingar við herzlu -r-1,0%0 við 30 °C hitamun 0,3%o við rakamettun +0,5%0 -0,2—0,5%0 0,3—0,4%0 + 0,2—0,3%0 málnákvœmni í framleiðslu + 1 til 3 mm á allar hliðar þykktarmál minnka um 3 til 5 mm vegna losunar fláa i mótinu til samanburðar hljóðeinangrun (d B = decibel) (HZ = rið) 9.5 cm veggur ómúrhúðaður 36 dB múrhúðaður beggja megin 42 dB 19.5 cm veggur ómúrhúðaður 46 dB múrhúðaður beggja megin 52 dB 0 dB heyrnarskil við 1000 Hz 20 dB hvisl 40 dB skrifstofuniður 60 dB ritvél, samrœður 80 dB hljómsveit, fortissimo 100 dB vélarúm hljóðdeyfing á m2 (absorbtion) ómálaður veggur 30—40% 1 x sementsmálað 18-—22% 2 x sementsmálað 15—19% fínmálað gjall alltað 68% betra er að sprauta málningu heldur en bera á með kústi. múrhúðuð steinsteypa 3% glerrúða 1 % lögmál Sabine um heyrð í sölum t = 1/6 • V/A t = tími í sek. sem hljóð veikist um 60 dB V = rúmmál salar í m3 A = samanlögð hljóðdeyfing í m2/s/m orgel t = ca. 1 '/2 sek œskilegt: konsert t = ca. 1 sek talað mál = < 1 sek 104 IÐNAÐARMÁL

x

Iðnaðarmál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Iðnaðarmál
https://timarit.is/publication/1105

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.