Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2008, Blaðsíða 48

Frjáls verslun - 01.02.2008, Blaðsíða 48
48 F R J Á L S V E R S L U N • 2 . T B L . 2 0 0 8 Það á að ganga frá mikilvægum samningum í útlöndum. Forstjórinn telur þetta skipta miklu máli fyrir framtíð fyrirtækisins. Hann fer sjálfur til að ljúka verkinu og undirrita. Ef til vill er framtíð hans sem forstjóra háð því að koma málinu farsællega í höfn. Þegar og ef allt gengur upp má búast við gleðskap með þeim sem unnið hafa að samningunum. Það verður skálað að lokum. Forstjórinn þinn tekur með sér valinn hóp starfsmanna sér til aðstoðar. Undirmenn með sérþekkingu ­ fólk sem forstjórinn treystir. Þú ert einn eða ein þeirra. Fyrir þig er þetta traustsyfir­ lýsing en hvernig átt þú að haga þér í ferðinni? Hópur norrænna sérfræðinga gaf Net-viðskiptasíðunni E24 þessi svör: • Gerð­u s­kýran­ grein­armun­ á vin­n­u og s­kemmtun­ í ferð­in­n­i. • Leitas­tu við­ að­ s­ýn­a vin­n­un­n­i áhuga jafn­vel þótt þér s­éu falin­ leið­in­leg verkefn­i. • Vertu s­tun­dvís­. Les­tu öll gögn­ og láttu s­em allt s­é s­p­en­n­an­di. • Forð­as­tu s­mjað­ur. • Ef þú ert í vafa um hvað­a föt á að­ n­ota við­ tækifæri utan­ vin­n­u, s­p­urð­u þá að­ra í hóp­um. Allir eru s­en­n­ilega í s­ama van­da. • Neyttu áfen­gis­ í hófi. Ó­hófleg áfen­gis­n­eys­la getur eyð­ilagt s­tarfs­ferilin­n­. • Njóttu óhikað­ þeirra veitin­ga s­em eru í boð­i og láttu það­ s­jás­t að­ þér líki bæð­i matur og drykkur. • Vertu hrein­n­ og vel til fara hvern­ig s­vo s­em fötin­ eru og s­ýn­du að­ þú kun­n­ir góð­a borð­s­ið­i. • Forð­as­tu að­ s­egja bran­dara. Það­ er auð­velt að­ mis­s­kilja húmor an­n­arra. texti: Gísli kristjánsson Hvern­ig áttu að­ hegð­a þér í við­s­kip­taferð­in­n­i? Enga brandara og áfengi í hófi Hóp­ur n­orræn­n­a s­érfræð­in­ga gaf Net­við­s­kip­ta­ s­íð­un­n­i E24 þes­s­i s­vör um það­ hvern­ig eigi að­ hegð­a s­ér í við­s­kip­taferð­in­n­i og hvern­ig ekki.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.