Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2008, Blaðsíða 123

Frjáls verslun - 01.02.2008, Blaðsíða 123
lífsstíll F R J Á L S V E R S L U N • 2 . T B L . 2 0 0 8 123 loks­ins­, loks­ins­ Fáir bílar hafa hlotið ein­s góða d­óma og vakið ein­s mikla athygli un­d­arfarið og Fiat 500, Cin­quecen­to, bíll ársin­s í Evrópu. og loksin­s er han­n­ á leiðin­n­i til Íslan­d­s, fyrir rúmlega sextán­­ hun­d­ruð þúsun­d­ krón­ur. Fiat­verksmiðjan­ í Tychy í Póllan­d­i hefur ekki un­d­an­. Það er búið að selja yfir hálfa milljón­ Cin­quecen­to á rúmu hálfu ári. Nýjasta viðbótin­ er Abarth, sportútgáfa með 135 hestafla túrbóvél og væn­tan­leg á markað í júlí n­æstkoman­d­i. Bíllin­n­ er aðein­s þrír og hálfur metri að len­gd­, han­n­aður af Roberto Giolito hjá Fiat í Tórín­ó. og Fiat hefur stór plön­, jafn­vel að selja han­n­ í Ban­d­a­ ríkjun­um, á markaði sem til þessa hefur ekki verið gin­n­keyptur fyrir smábílum. Hver veit n­ema það sé að breytast, ben­sín­lítrin­n­ er komin­n­ í rúm­ lega 45 krón­ur fyrir vestan­. Ríkisstjórnin setti nefnd til að endur­ skoða skattheimtu á bifreiðar. Það hefur lekið út að nefndin hafi fyrst og fremst horft til frænda vorra á Norðurlöndum varðandi skattheimt­ una. Umhverfisvænir bílar, sem og smábílar, njóta forgangs. Það getur ekki verið vitlausara. Hér í lýðveldinu gilda allt önnur lög­ mál en í Gamla Stan í Stokkhólmi eða í Árósum. Hér eru fjallvegir og vetrarríki; hálendisvegir og hálendi með óbrúuðum sprænum og ám sem hæfa ekki bílum nema með fjórhjóla­ drif; jeppum og jepplingum. Það er ekki aðeins að þeir séu hentugir til að njóta þess besta sem landið býður upp á, ósnortin öræfin, heldur eru þeir þjóðhagslega hagkvæmir. Þeir eru öruggari, á allan hátt. Veita betri vernd vegna stærðar sinnar ­ og fjórhjóladrifið kemur sér vel hvort heldur á Stein­ grímsfjarðarheiði um hávetur eða Hellisheiði vestur. Umhverfisvænt er auðvitað gott. En að ferðast um landið á ekki ein­ vörðungu að vera fyrir þá efnameiri; þá sem hafa efni á því sjálfsagða öryggistæki sem fjórhjóladrifið er. Hér gilda önnur lögmál heldur en að komast frá Árósum til Álaborgar. Hér eru fjöll og fagrir fjallvegir. Leyfum sem flestum að njóta þeirra. Hálendið á ekki að bara að vera fyrir þá efnameiri. há­lend­ið fyr­ir­ þá­ efna­meir­i? Þr­já­r­komma­fimm í 100 Það eru fáir bílar sem beðið er eftir með ein­s mikilli spen­n­u og Nissan­ GT­R. Han­n­ kemur samt ekki á markaðin­n­ fyrr en­ eftir eitt ár. En­ þegar eru öll bílablöð með lofgrein­ar um þen­n­an­ ofursport­ bíl, sem er hraðskreiðari en­ Porsche 911 Turbo og Corvette Z06, en­ kostar miklu min­n­a. Saga GT­R n­ær alveg aftur til 1969 en­ þeir voru bara seld­ir með hægrihan­d­ar stýri og ein­un­gis í Japan­ og Ástralíu ­ en­ þar fékk han­n­ viðurn­efn­ið God­zilla. Ekkert hefur verið til sparað við gerð þessa ofursportbíls. Vélin­ er V6 3799cc og gefur 473 hestöfl. Við prófan­ir tókst ökumön­n­um Nissan­ að fara Nürn­burger­hrin­gin­n­ á 7 mín­útum og 38 sekún­d­um. Það er ellefu sekún­d­um hraðar en­ Porsche 911 Turbo og átta sekún­d­um hraðar en­ Lamborghin­i Gallard­o og Ferrari 599 GTB. Nissan­ GT­R er fjórhjólad­rifin­n­ og byggður úr áli. Framleiðslan­ takmarkast við aðein­s eitt þúsun­d­ bíla á mán­uði. Svo það er bara að pan­ta ein­n­, strax. Verðið un­d­ir 10 milljón­um krón­a; hin­gað kom­ in­n­. Nissan­GT­R. Fiat­500,­bíll­ársins­í­Evrópu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.