Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2008, Blaðsíða 62

Frjáls verslun - 01.02.2008, Blaðsíða 62
62 F R J Á L S V E R S L U N • 2 . T B L . 2 0 0 8 Hugmyndabókin nefnist nýstárleg bók eftir sænska fyrir­lesarann og athafnamanninn Fredrik Härén, sem Bóka­útgáfan Salka gefur út á íslensku. Höfundurinn hefur skrifað fimm bækur og hefur Hugmyndabókin selst í 100 þúsund eintökum í Svíþjóð og verið þýdd á sex tungumál, nú sein­ ast á kínversku og íslensku. Í Hugmyndabókinni eru 60 hugljómandi kaflar um sköpun og 150 auðar síður, fráteknar fyrir hugmyndir lesand­ ans. Bókin er byggð á þeirri forsendu að góðar hugmyndir fæðist ekki af sjálfu sér, heldur verði að lokka þær fram, til dæmis með innblæstri og áhuga ­ en tilgangur hennar er einmitt sá að veita lesandanum inn­ blástur svo hann fái og skrifi niður fullt af hugmyndum. Hildur Hermóðsdóttir framkvæmdastjóri Sölku segir aðspurð að kannski þurfi ekki beinlínis að kenna okkur að vera skapandi. „En það veitir ekki af að minna okkur á það. Lífið gengur allt of mikið út á að fást við reglubundin verkefni og okkur hættir til að festast í viðjum vanans. Þegar við brjótumst út úr því og gerum eitthvað nýtt, eða framkvæmum gömlu hlutina á nýjan hátt verður allt miklu skemmtilegra og hugarflugið fær byr undir báða vængi. Það er gott, bæði fyrir okkur sjálf og verkefnin sem við erum að fást við,“ segir hún. Alin upp við reglur og reiti Hildur segir að allt frá unga aldri gangi bæði uppeldi og skólastarf of mikið út á að steypa einstaklingana í sama mótið. „Börn eiga endalaust að fylgja reglum, að lita í reiti, teikna eftir skapalóni ­ allir eiga að gera eins. Þegar sköpunargáfan er í mestum blóma er hún bundin í fjötra. Fredrik hefur einmitt nýlega gefið út hugmyndabók fyrir börn og foreldra sem Salka mun gefa út á næsta ári. Þar eru Hugmyndabók sem lesandinn fær líka að skrifa Sæn­s­ki fyrirles­arin­n­ og athafn­amað­urin­n­ Fredrik Härén­ hefur gefið­ út gagn­­ virka hugmyn­dabók s­em n­ýbúið­ er að­ þýð­a á ís­len­s­ku. Þar eru 150 s­íð­ur með­ hugmyn­dum og 150 auð­ar s­íð­ur fyrir hugmyn­dir les­an­dan­s­. Han­n­ hefur ein­n­ig gefið­ út s­ams­ kon­ar hugmyn­dabók fyrir börn­ og foreldra og kemur hún­ jafn­­ framt út á ís­len­s­ku hjá Bókaútgáfun­n­i Sölku in­n­an­ tíð­ar. s N I ð u G H u G m Y N d a B ó K texti: HelGa kristín einarsdÓttir Myndir: Geir Ólafsson o.fl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.