Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2008, Blaðsíða 94

Frjáls verslun - 01.02.2008, Blaðsíða 94
94 F R J Á L S V E R S L U N • 2 . T B L . 2 0 0 8 K yn n in G Þorvaldur Jacobsen, framkvæmdastjóri Kjarnalausna Nýherja. Við­skip­tavin­ir fá en­ga bakreikn­in­ga Hagrætt með úthýsingu á rekstri tölvukerfa „Með því að úthýsa tölvukerfi fyrirtækisins er hægt að hagræða, auka öryggi og tryggja aðgengi að sérfræðiþjónustu,“ segir Þorvaldur Jacob - sen, framkvæmdastjóri Kjarnalausna Nýherja, um hýsingarþjónustu fyrir- tækisins. „Sífellt fleiri fyrirtæki gera sér grein fyrir kostum þess að úthýsa rekstri tölvukerfa sinna. Þau geta úthýst ýmsum þáttum í tölvukerfum sínum, allt frá því að afrita gögn til þess að sjá alfarið um rekstur tölvu- kerfisins. Þau fyrirtæki sem velja að úthýsa öllum rekstri tölvukerfa sinna geta alfarið einbeitt sér að eigin kjarnastarfsemi. Fyrir tæki skapa sér ekki samkeppnisforskot með því að reka eigið tölvukerfi.“ Hægt að spara tugi prósenta Þorvaldur segir að góð reynsla sé komin á hýsingarþjónustu Nýherja, starfsemin sé skilvirk og fyrirtækið þekki orðið þarfir viðskiptavina: „Við getum því stuðlað að töluverðum sparnaði í rekstri tölvukerfa hjá fyrirtækjum þegar til lengri tíma er litið. Í raun hafa kannanir og reynsla sýnt að fyrirtæki geta sparað sér tugi prósenta með því að úthýsa tölvukerfum í stað þess að eiga og reka sitt eigið. Þeir fá því meiri þjón- ustu og einungis fastan og fyrirsjáanlegan kostnað. Þeim berast þess vegna engir bakreikningar.“ Fljótlegt að sinna viðskiptavinum Að sögn Þorvaldar er einn meginkosturinn við hýsingarþjónustu Nýherja sá að þar sem gögnin séu vistuð miðlægt sé miklu einfaldara að sinna viðhaldi og rekstri á kerfum viðskiptavina: „Í þjónustuveri Nýherja er að finna fjölmarga sérfræðinga í upplýsingatækni sem sinna þörfum viðskiptavina. Við getum því viðhaldið rekstrarkostnaði í lág- marki og erum fljótir að sinna þörfum viðskiptavina. Viðskiptavinir hýsingarþjónustu Nýherja njóta góðs af því,“ segir Þorvaldur og bendir á að þjónustan henti öllum stærðum fyrirtækja. Fyrirtæki skap­a sér ekki sam­kep­p­n­isforskot m­eð­ því að­ reka eigið­ tölvukerfi Ný­herji Sérfræðingar á Eignastýringarsviði Kaupþings eru staðsettir í tólf af þeim þrettán löndum þar sem bankinn er starfræktur. Mikil áhersla er lögð á nána samvinnu milli landa, þannig nýtist sérhæfð og staðbundin þekking á hverjum markaði fyrir sig og víðtæk tækifæri á alþjóðavísu opnast. Eignir í stýringu Eignastýringar Kaupþings eru 1.557 milljarðar ISK og eru starfsmenn 408. Upplýsingar um sjóði Kaupþings veitir Ráðgjöf Kaupþings í Borgartúni 19, í síma 444 7000 og í tölvupósti: radgjof@kaupthing.is. Nánari upplýsingar um sjóði Kaupþings má nálgast á www.kaupthing.is/sjodir. Sjóðir KaupþingS fá hæStu einKunn á alþjóðavettvangi Kaupþing erlend hlutabréf er fjárfestingarsjóður, rekinn í tveimur deildum, iSK deild og eur deild. rekstrarfélag sjóðsins er rekstrarfélag Kaupþings banka hf. frekari upplýsingar um sjóðinn er hægt að fá í útboðslýsingu og útdrætti úr útboðslýsingu sjóðsins, sem má finna á sjóðavef Kaupþings, www.kaupthing.is/sjodir. Kaupthing fund nordic growth, Kaupthing fund global value og Kaupthing fund Swedish growth eru verðbréfasjóðir, starfræktir í lúxemborg. frekari upplýsingar er hægt að fá í útboðslýsingu og útdrætti úr útboðslýsingu sjóðanna, sem má finna á sjóðavef Kaupþings, www.kaupthing.is/sjodir. höfundaréttur (c) 2008. Morningstar uK limited. allur réttur áskilinn. viðeigandi upplýsingar í þessari auglýsingu: (1) eru eign Morningstar og/eða samstarfsaðila þess; (2) má ekki afrita eða dreifa; og (3) er ekki ábyrgst að séu réttar, tæmandi eða tímanlegar. hvorki Morningstar né samstarfsaðilar þess bera ábyrgð á tjóni sem stafar af notkun á þessum upplýsingum. árangur í fortíð er ekki örugg vísbending um árangur í framtíð. neðangreindir sjóðir Kaupþings hlutu nýverið hæstu einkunn hinna virtu matsfyrirtækja Morningstar™ og lipper sem sérhæfa sig í úttektum á verðbréfasjóðum. Kaupþing Erlend hlutabréf Kaupthing Fund Swedish Growth Kaupthing Fund Global Value Kaupthing Fund Nordic Growth við mat á hverjum ofangreindra sjóða er tekið tillit til allra sambærilegra sjóða og árangur síðastliðinna þriggja ára skoðaður með tilliti til áhættu. Morningstar™ gefur 1-5 og lipper gefur 1-5 . upplýsingarnar eru frá 29. febrúar 2008.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.