Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2008, Blaðsíða 86

Frjáls verslun - 01.02.2008, Blaðsíða 86
86 F R J Á L S V E R S L U N • 2 . T B L . 2 0 0 8 K yn n in G Þú getur sjálfur gert greiðslumat á netinu. Ef þú þarft á aðstoð að halda geturðu hringt í okkur, komið á staðinn og hitt ráðgjafa okkar eða haft sam- band á netinu. Þegar þú hefur fundið draumaíbúðina sækir þú um lánið á www.ils.is. Lánið er afgreitt á fjórum virkum dögum. Gengið frá greiðslumati Sótt um íbúðalán Sótt um lengingu og styttingu á lánstíma Á ils.is getur þú: Bráðabirgðamat Breyting á lánstíma Netsamtal við ráðgjafa Umsókn um rafræna innheimtuseðla Ýmsar reiknivélar Önnur þjónusta á ils.is:Um áramótin voru gerðar skipulagsbreytingar hjá Íbúða-lánasjóði. Stofnað var nýtt svið, lögfræðisvið, sem sinnir innheimtumálum og lögfræðilegri ráðgjöf fyrir sjóð-inn. Þá var þróunarsvið lagt niður og verkefni þess færð yfir á önnur svið, þar á meðal rekstrarsvið, sem Ásta H. Bragadóttir stýrir. Ásta tók jafnframt við nýju starfi aðstoðar- framkvæmdastjóra Íbúðalánasjóðs: „Verkefni aðstoðarframkvæmdastjóra eru margþætt en snúa fyrst og fremst að innviðum í rekstri sjóðsins. Guðmundur Bjarnason fram- kvæmdastjóri mun einbeita sér að ytri samskiptum fyrir hönd Íbúða- lánasjóðs, eins og við félagsmálaráðuneytið og önnur stjórnvöld, sam- starfsaðila sjóðsins, bygginga- og félagasamtök o.s.frv. Framundan er verulegt átak í skráningu verkferla og einnig er í fullum gangi innleiðing á nýju afgreiðslukerfi sem við erum sannfærð um að verði mikil framför í þjónustu okkar við viðskiptavini. Nýja afgreiðslu- kerfið býður einnig upp á að tengja samstarfsaðila okkar beint í hluta kerfisins, þannig að þeir geti fyrir hönd viðskiptavina sinna og okkar fylgst með stöðu umsókna og þjónustubeiðna og prentað út veðskulda- bréf til undirritunar og þinglýsingar.“ Ásta er spurð hvort hún sjái fram á einhverjar grundvallarbreytingar á Íbúðalánasjóði á næstunni: „Starfsemi Íbúðalánasjóðs byggist á lögum nr. 44/1998 og þar með ákvörðunum Alþingis á hverjum tíma. Allar grundvallarbreytingar eru því í höndum stjórnvalda. Á vegum félags- málaráðuneytisins hefur starfað nefnd til að móta tillögur sem miða að því að efla hinn félagslega þátt húsnæðislánakerfisins, þar á meðal leigumarkaðinn, og lánveitingar til fólks undir skilgreindum eigna- og tekjumörkum. Ennfremur á nefndin að leggja fram tillögur um hvernig megi tryggja aðgengi að lánsfé fyrir þá sem eru að kaupa hús- næði í fyrsta sinn, íbúa á landsbyggðinni og lágtekjufólk.“ Að sögn Ástu ríkir sátt um tilvist Íbúðalánasjóðs meðal almennings á Íslandi: „Í viðhorfskönnunum meðal þeirra er festu kaup á fasteign á síðari hluta ársins 2007 og hins vegar meðal almennings kom fram skýr vilji til þess að Íbúðalánasjóður starfaði áfram í óbreyttri mynd. Hlutfall þeirra sem vilja óbreyttan Íbúðalánasjóð hefur ekki áður verið svo hátt. Meðal fasteignakaupenda vilja 87,4% óbreytta starf- semi en það hlutfall var 82,8% í desember 2006. Í almennu könnun- inni var þetta hlutfall 85,5% í desember 2007 á móti 74,2% í desem- ber 2006.“ S­átt ríkir um­ Í­búð­alán­asjóð­ m­eð­al alm­en­n­in­gs - segir ásta H. Bragadóttir, aðstoðarframkvæmdastjóri sjóðsins. Ásta H. Bragadóttir, aðstoðarframkvæmdastjóri Íbúðalánasjóðs. Í­ við­horfskön­n­un­um­ m­eð­al þeirra er festu kaup­ á fasteign­ á síð­ari hluta ársin­s 2007 og hin­s vegar m­eð­al alm­en­n­in­gs kom­ fram­ ský­r vilji til þess að­ Í­búð­alán­asjóð­ur starfað­i áfram­ í óbreyttri m­yn­d.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.