Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2008, Blaðsíða 55

Frjáls verslun - 01.02.2008, Blaðsíða 55
F R J Á L S V E R S L U N • 2 . T B L . 2 0 0 8 55 tónlist og stutt myndbrot. Ekki er víst að notendur þurfi að kaupa sér nýja farsíma til að geta nýtt kosti 3G kerfanna því að margir af farsímunum sem seldir hafa verið síðustu mánuði og misserum eru jafnframt 3G símar. Flestir myndavélasímar eru t.d. 3G. Linda Björk segir að þrátt fyrir að Síminn hafi þegar stigið stór skref til 3G væðingar sé henni þó hvergi nærri lokið. Gert er ráð fyrir að á þessu ári muni þjónustan verða aðgengileg á 23 þéttbýlisstöðum á landsbyggðinni. „Með þessu erum við þó ekki að segja að 3G þjónustan verði eingöngu í boði í þéttari byggðum landsins því Síminn hefur þegar hafið uppsetningu á nýjum langdrægum 3G sendum sem munu þegar fram líða stundir ná að dekka stærra landsvæði en hefðbundið 2G þjónustusvæði dekkar í dag. Stærra þjónustusvæði er þó ekki mesti ávinningur viðskiptavina, heldur þeir möguleikar sem þeim mun standa til boða í nýju háhraða farsímaneti. Háhraða gagna­ flutningur í gegnum síma eða fartölvur nánast hvar sem er á landinu mun ýta undir frelsi til athafna og samskipta hjá þeim sem hafa kosið að búa eða dvelja um styttri eða lengri tíma í afskekktari byggðalögum landsins,“ segir Linda Björk. Hún getur þess að Síminn hafi verið búinn að fylgjast náið með tæknilegri og markaðslegri þróun 3G þjón ustunnar erlendis hin síðari ár og það hafi alltaf verið stefna fyrir­ tæki sins að kerfisleg uppbygging standi undir framtíðarþörf markaðar hvað fjarskiptaþjónustuna varðar. „3G er einfaldlega næsta skref í slíkri uppbyggingu sem arftaki 2G, þeirrar farsímaþjónustu sem við best þekkjum í dag. Krafan um aukinn hraða í gagnaflutningum um farsímanet verður sífellt háværari og þó notkunin fari rólega af stað er það eins með þetta og margar aðrar nýjar tæknilausnir að þegar markaðurinn hefur áttað sig á mögu leikunum, þá vex notkunin hratt.“ Auk Símans hefur Nova ákveðið að taka þátt í slagnum á 3G markaðnum í fullri alvöru. Fyrirtækið er ungt en metnaðarfullt. Það fékk 3G rekstrarleyfi fyrir farsímaþjónustu á Íslandi í mars í fyrra og í nóvember sama ár voru sendar félagsins orðnir um 100 talsins. Formleg starfsemi hófst í desember sl. með eigin 3G dreifikerfi á höfuð borgar svæðinu og á Reykjanesi, þar sem 3G hafði ekki áður verið til staðar, og reikisamningum um farsímaþjónustu við Símann og Vodafone fyrir almenn GSM símtöl. Í öðrum áfanga uppbyggingar dreifikerfis Nova, sem ljúka á nú í vor, verða settir upp sendar fyrir SV­land, Akureyri, Vestmannaeyjar og fleiri staði. „Við teljum okkur eiga fullt erindi inn á þennan markað og erum mætt til leiks til að ná árangri,“ segir Liv Bergþórsdóttir. Hún bendir á að Nova njóti jafnframt góðs af þekkingu og reynslu eigenda fyrirtækisins af verkefnum erlendis þar sem Novator hefur byggt upp sambærileg fyrirtæki frá grunni. Í því sambandi megi nefna farsímafyrirtækið Play í Póllandi, sem hóf starfsemi í apríl 2007 og hefur náð góðum árangri. „Nova mun vaxa með aukinni tilfærslu markaðarins frá GSM þjón­ ustu í 3G þjónustu. Þar liggur sérhæfing okkar og sérstaða. Með 3G er netsamband ekki lengur bundið við ákveðna staði heldur eru notendur í háhraðanetsambandi hvar og hvenær sem er, en 3G netþjónusta er sambærileg við ADSL í hraða. Rétt eins og ADSL háhraðatengingar voru bylting í netnotkun stóreykur 3G notkunar­ möguleika farsímans. Með 3G breytast símarnir okkar í litlar fartölvur sem við notum til samskipta, til að miðla upplý singunum og afþreyingu. Allt sem hægt gert er á netinu, verður hægt að gera í farsímanum líka,“ segir Liv en hún segir vaxtar mögu leikana innan 3G kerfisins vera mjög mikla. Það sýni erlendar markaðs rannsóknir. Áætlanir Nova miðist við að 20% GSM notenda á Íslandi verði 3G farsímanotendur eftir aðeins 12 til 18 mánuði. Til marks um vöxtinn hjá fyrirtækinu bendir hún á að um 1000 notendur bætist við í hverjum mánuði og útlit sé fyrir að viðskiptavinir Nova verði orðnir 5000 um næstu mánaðamót. Það segir þó ekki alla söguna um fjölda símakorta því margir notendur eru með tvö kort og nota annað í símann og hitt í fartölvuna. Gil sö rðu r Hv al örð ur Bo rg ar ö rð ur Haörður Dritvík Grundarörður Hvammsörður Faxaói Breiðaörður Húnaói Steingrímsörður Skagaörður Eyjaörður Skjálfandi Axa rö rðu r Þistilörður Finnaörður Vopn aörður Seyð isörður Reyðarörður Ló nsv ík H rútaörður Ko lla ö rð ur Kvigindisörður Ál fta ö rð ur Skálm arörður Ke rlin ga r ör ðu r Patreksörður Kj ál ka ö rð ur Vatnsörður Trostansörður Geirþjófs örður Tálknaörður Arnarörður Dýraörður Önundarörður Ísaarðardjúp Jöku lrðir Súgandaörður Skutulsörður Ál fta ö rðu r Seyðisörður He st ö rð ur Sk öt u ör ðu r M jóiörður Ísa ö rð ur Ka lda lón Ve ið ile ys u örð ur Aðalvík Fljótavík Hælavík Hornvík Látravík Bar ðsvík Fur uör ður Rey kja örður Bjar narö rður Ó fe ig s ör ðu r Trékyllisvík Reykjarörð ur Veiðileys uörður Bo rga rö rðu r Breiðavík Loðmundarörður Mjóiörðu r Fáskrúðsörður Stöðvarörður Beruörður Ál fta ö rð ur Lón sör ður Pa pa ö rðu r SkarðsörðurHornaörður Herdí sarvík Sand vík Stakks örður Straum svík Skerjaörður Kollaörður Vaðlavík No rð ur ö rð ur Ví ð ör ðu r Bjarnarörður Ko lla ö rðu r M iðörður Húnaörður Kálfhamarsvík Fljótasvík Héð ins örðu r Bit ru örð ur Ing ólfsörður Lón aö rðu r Leiruörður Hrafnsörður Borgarörður Þjónustusvæði 1. mars 2008 Ó d á ð a h r a u Bifröst
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.