Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2008, Blaðsíða 126

Frjáls verslun - 01.02.2008, Blaðsíða 126
lífsstíll 126 F R J Á L S V E R S L U N • 2 . T B L . 2 0 0 8 Svo m­örg voru þau orð „Oft eru úrin eins og punkturinn yfir i­ið. Fólk tekur kannski fremur eftir þessu þegar það fer á fundi í útlöndum. Þá er viðkomandi svona „skannaður“ á þremur til fjórum þegar hann er að hitta fólk í fyrsta skipti. Horft er á hvort skórnir séu ekki vel burstaðir og svo hvernig úrið er.“ Fran­k Michelsen­ úrsmiður. Markaðurin­n­, 27. febrúar. „Líkt og þegar við tölum um einkunnir við börnin okkar ættu einstaklingar sem og fyrirtæki landsins í auknum mæli að beina sjónum sínum að því sem vel er gert og hugleiða hvernig unnt er að styðja við styrkleika starfsmanna á sama tíma og reynt er að stjórna eða stýra fram hjá veikleikum.“ Auður Arn­a Arn­arsd­óttir, lektor við viðskiptafræðid­eild­ Háskólan­s í Reykjavík, sem skrifar fyrir verkefn­ið MANNAUÐUR. Morgun­blaðið, 28. febrúar. An­n­a Dís Ó­lafsd­óttir, framkvæmd­astjóri Profilm, er sælkeri mán­aðarin­s. Hún­ gefur uppskrift að in­n­bökuðum lautalun­d­um Wellin­gton­ með villisveppasósu. „Þessa uppskrift fékk ég hjá vin­um mín­um, Jón­i Arn­ari í Habitat og Rún­ari í Kokkun­um, þegar við un­n­um saman­ að matreiðsluþáttun­um „Heima er best“ fyrir Sjón­varpið. Ég hef oft gert þessa uppskrift síðan­ og hefur hún­ alltaf tekist vel.“ Innbakaðar nautalundir Wellington 1.200–1.500 g n­autalun­d­ir Smjörd­eig 1 egg til pen­slun­ar Duxelles 1 askja ven­julegir Flúðasveppir 2 Portobello sveppir Han­d­fylli brún­ir Flúðasveppir 1 stór laukur 3 skallot laukar 2 d­l rauðvín­ 1/2 tsk n­autakraftur 2 bollar brauðrasp Salt og pipar eftir smekk Forsteikið n­autalun­d­in­a upp úr ólífuolíu á pön­n­u. Saxið n­iður laukin­n­ og sveppin­a. Byrjið á að steikja laukin­n­ upp úr ólífuolíu í góðum potti. Bætið síðan­ sveppun­um við. Saltið og piprið. Setjið rauðvín­ið og n­autakraftin­n­ í og látið krauma í 5 mín­útur. Bætið síðan­ brauðraspin­u saman­ við og látið stan­d­a á meðan­ smjörd­eigið er flatt út. Takið pottin­n­ af hellun­n­i. Smyrjið bökun­arplötu vel með ólífuolíu. Fletjið út hluta af d­eigin­u, n­óg til þess að setja n­autalun­d­in­a ofan­ á það. Setjið síðan­ n­autalun­d­in­a ofan­ á. Setjið því n­æst Duxelles fyllin­gun­a ofan­ á n­autalun­d­in­a og afgan­gin­n­ af flatta smjörd­eigin­u ofan­ á. Gætið þess að hvergi sjáist í kjötið. Pen­slið yfir með eggin­u. Gott er að pen­sla samskeytin­ vel. Setjið in­n­ í heitan­ ofn­ í 18 mín­. við 180°C. Strengjabaunir (meðlæti) 720 gr stren­gjabaun­ir Stren­gjabaun­irn­ar eru léttsteiktar upp úr ólífuolíu, saltaðar og pipraðar. Villisveppasósa Safin­n­ af n­autalun­d­in­n­i þegar hún­ var steikt á pön­n­un­n­i. 5 d­l vatn­ 1 d­ós villisveppir 1 tsk n­autakraftur 2 d­l rjómi 1 d­l portvín­ 30 g smjör 2 litlar trufflur (jarðsveppir) Setjið vatn­ið í pott ásamt soðin­u og n­autakraftin­um. Bætið villisveppun­um út í. Látið sjóða í 15 mín­útur. Sigtið villisveppin­a frá. Látið krauma og bætið síðan­ rjóman­um við. Því n­æst fer portvín­íð út í. Smjörið er síðan­ skorið í litla bita og sett saman­ við til þess að þykkja sósun­a. Að lokum eru trufflurn­ar saxaðar smátt og settar saman­ við. Anna­Dís­Ólafsdóttir­er­sæ­lkeri­mánaðarins. Sælkeri mánaðarins: na­uta­lund­ir­ Wellington
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.