Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2008, Qupperneq 26

Frjáls verslun - 01.04.2008, Qupperneq 26
26 F R J Á L S V E R S L U N • 4 . T B L . 2 0 0 8 DAGBÓK I N „Rör til Norðurlanda“ var orðið sem nokkrir notuðu um samning Seðlabanka Íslands við seðla- banka Danmerkur, Svíþjóðar og Noregs þar sem bankinn tryggði sér aðgang að 1,5 milljarði evra eða um 175 milljörðum íslenskra króna. Aðrir nefndu þennan samning lánalínu til Norðurlanda. Samningurinn er svonefndur gjaldeyrisskiptasamningur og eykur hann gjaldeyrisforða Seðlabankans og gefur honum svigrúm til að lána íslensku við- skiptabönkunum fé í evrum. Eitt brýnasta verkefnið í efnahags- málunum um þessar mundir er að auka gjaldeyrisforðann og ná niður verðbólgunni. Það hvílir því mikið á Seðlabankanum um þessar mundir. „Rör til Norðurlandanna“ vísar auðvitað til þess að sé gerð óvænt árás á krónuna og viðskiptabankana undir formerkjum skortstöðu þá er hægt „að skrúfa frá krananum“ og fá erlendan gjaldeyri frá fyrr- nefndum seðlabönkum. Davíð Oddsson, formaður bankastjórnar Seðlabankans, sagði þegar hann tilkynnti þennan samning við norrænu seðlabankana þrjá að ekki væri víst að Seðlabankinn þyrfti að nýta þetta fé, en aðgangurinn væri tryggður ef á þyrfti að halda. Davíð sagði ennfremur í fjöl- miðlum þennan dag að samning- urinn væri traustsyfirlýsing við íslenskt viðskiptalíf og þvertók fyrir að um einhverja neyðarað- stoð væri að ræða. Hann benti á yfirlýsingar seðlabankanna þriggja um að vilji þeirra væri að styrkja svigrúm og viðbúnaðar- möguleika Seðlabanka Íslands en ekki væri með neinum hætti litið svo á að um neyðaraðstoð væri að ræða. „Það er rétt að hafa í huga að það er á þessu augnabliki ekkert sem bendir til þess í sjálfu sér að við munum nokk- urn tíma nota þessa peninga,“ sagði Davíð í fjölmiðlum. Margoft hefur komið fram í fjölmiðlum að hátt skuldatrygg- ingarálag íslensku bankanna stafar m.a. af því að erlendir bankar hafa ekki verið vissir um það hvert bakland íslensku bankanna væri ef í harðbakkann slægi. Þessi samningur Seðlabanka Íslands við seðlabanka Danmerkur, Svíþjóðar og Noregs er því ekki aðeins til að bæta gjaldeyrisforðann heldur gefur hann merki út á markaðinn um að íslensku bankarnir eiga sér sterkan bakhjarl í Seðlabanka Íslands og ríkisvaldinu. 16. maí davíð með íþróttalýsingu Davíð Oddsson seðlabanka- stjóri var í viðtali á Bylgjunni þennan umtalaða föstudag og fór á kostum í lýsingu sinni á aðstæðum í íslensku við- skiptalífi. Hann lýsti þessu sem knattspyrnuleik þar sem við Íslendingar hefðum spilað sóknarleik undanfarin ár og verið mjög marksæknir. En öll knattspyrnulið þyrftu að eiga sterka vörn og miðju til að verjast áhlaupi andstæðinganna og sagði Davíð að um þessar mundir værum við í vörn og okkur gengi AUKINN GjALDEyRISFORÐI 16. maí Seðlabankinn: rör Til norðurlanda Rör til Norðurlandanna. Hægt verður „að skrúfa frá krananum“ ef þurfa þykir. Davíð Oddsson. Með íþrótta- lýsingu á Bylgjunni.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.