Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2008, Blaðsíða 34

Frjáls verslun - 01.04.2008, Blaðsíða 34
34 F R J Á L S V E R S L U N • 4 . T B L . 2 0 0 8 árangur sem ég er ánægður með,“ segir Þorvaldur. „Ég tel að þetta sanni að snögg og fagleg afgreiðsla á samkeppnishæfum kjörum sé eitthvað til að byggja á. Við erum í því að byggja upp tekjustrauma og viðskiptamannahóp og það hefur tekist vel þrátt fyrir erfið ytri skilyrði. Fyrirtækjaráðgjöf okkar hefur sterka verkefnastöðu, þótt vitanlega setji núverandi lausafjárþurrð mark sitt á stöðuna. Okkur hefur hins vegar tekist að fá til okkar trausta viðskiptavini og verkefni sem skapa góðan grunn til framtíðar. Öll erlend verkefni okkar standa vel og sannfæra okkur um að það verður ávallt rými fyrir smáa aðila í fjármálaþjónustu sem velja sér verkefni við hæfi og seilast ekki of langt.“ Um það hvort Saga Capital hafi lánað fyrirtækjum á Akureyri hlutfallslega meira vegna þess að fyrirtækið er þar með höfuðstöðvar sínar, segir Þorvaldur ekki svo vera. „Lán til fyrirtækja eða starfsemi með fyrirtækjum á Akureyri er afar lítill hluti af starfsemi okkar.“ Að mati Þorvaldar verður helsti vaxtarbroddur Saga Capital erlendis á næstu árum. „Það er rökrétt að ætla að vöxtur okkar muni einkennast af áframhaldandi vexti erlendra verkefna í starfsemi okkar. Við einbeitum okkur að því sem við lögðum upp með sem er fagleg, snörp og örugg þjónusta á sviði verðbréfamiðlunar og fyrir- tækjaráðgjafar. Að okkar mati eru Íslendingar almennt vel settir í bankaþjónustu og markaðurinn nokkuð mettaður á mörgum sviðum. En við teljum okkar syllu hafa verið vannýtta til þessa. Eðlilega horfum við til hafs þar sem bankaríkið Ísland stendur ekki undir miklum vexti allra þeirra er þar keppa.“ Vindarnir um íslenska hagkerfið Við víkjum næst talinu að efnahagslífinu almennt og síðustu aðgerðum Seðlabankans og þeim gjaldmiðlaskiptasamningum sem bankinn gerði við norrænu seðlabankana. Eru þessi samningur Seðlabankans við norrænu seðla- bankana fullnægjandi? „Það var mjög jákvætt skref sem stigið var með gjaldmiðlaskipta- samningum Seðlabanka Íslands og norrænna seðlabanka. Þetta er góð leið þar sem hún leiðir ekki til aukinnar skuldsetningar ríkis- sjóðs og er sannfærandi fyrsta skref á annars langri göngu til að efla trúverðugleika íslenska bankakerfisins.“ Ef þú ættir að gefa stjórnendum í íslensku viðskiptalífi eitt gott ráð núna við núverandi aðstæður hvaða ráð yrði það? „Haga seglum eftir vindi. Undanfarin ár hafa verið mjög gjöful og einkennst af miklum vexti þar sem menn hafa nýtt hagfelldar Það er margt gott við það að byrja í miklum mótbyr og standa hann af sér. Það er eins og að sjósetja nýtt skip sem lendir í brotsjó á fyrstu vikum. F j á r M á l TALAÐ VIÐ ÞORVALD LÚÐVÍK SIGURjÓNSSON
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.