Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.04.2008, Blaðsíða 84

Frjáls verslun - 01.04.2008, Blaðsíða 84
Lífsstíll 84 F R J Á L S V E R S L U N • 4 . T B L . 2 0 0 8 Svo mörg voru þau orð „Ég held að þessi tími sem er nú, tími samdráttar, feli í sér gríðarleg tækifæri. Það má segja að við höfum gott af þessu, að taka til og láta renna af okkur.“ Kristín Pétursdóttir, forstjóri Auðar Capital hf. Morgunblaðið 15. maí. „Kreppur eða samdráttarskeið eru nauðsynlegur þáttur í framþróun efnahagslífsins. Í uppsveiflum, þegar allt er í blóma, hafa hlutirnir tilhneigingu til að fara úr böndunum. Þá fer að þrífast alls konar rugl og óhóf sem samdráttarskeiðin útrýma. Þannig falla illa rekin framkvæmdafyrirtæki með rassvasabókhald. Sérvöruverslanir sem sérhæfa sig í gullkló- settum eða einhverju álíka fara á hausinn.“ Hafliði Helgason, blaðamaður og ráðgjafi. Markaðurinn, 7. maí. Frjáls verslun 32 árum Jórunn Ósk Frímannsdóttir borgarfulltrúi er sælkeri mánaðarins og gefur hún uppskrift að ítalskri kjötsúpu sem hún eldar nokkrum sinnum á ári. „Hún er sennilega aldrei eins því ég nota svona eftir hendinni það sem ég á til af grænmeti hverju sinni. Undirstaðan er þó alltaf sú sama og súpan algjört lostæti.“ Guðdómleg ítölsk kjötsúpa 1 l vatn 400 g nautagúllas 3 stilkar sellerí 3-6 gulrætur 1 lítil rófa, ef rófutími 1-2 rauðlaukar 1 hvítlaukur 1 rauður chili 1 haus brokkolí 2 stk. sólþurrkaður tómatkraftur 1 dós tómatpúrra 1 dós niðursoðnir tómatar 2 msk. þurrkað oreganó 1 msk. þurrkað basilikum 1/2 - 1 búnt fersk basilika Pipar og salt Steinselja og þeyttur eða sýrður rjómi Galdurinn við þessa súpu er að nota ferskt og gott hráefni, setja allt í pott um miðjan dag og leyfa henni að malla í tvo tíma hið minnsta. 1 lítri af vatni settur í pott. Kjötið steikt á pönnu, kryddað með svörtum pipar og sett í pottinn. Laukur, sellerí, gulrætur, chili, rófa og hvítlaukur skorið í bita, steikt í basilblandaðri ólívuolíu og sett út í pottinn. Niðursoðnir tómatar, tómatpúrra, krafturinn, þurrkað basilikum og oreganó sett út í pottinn og soðið á vægum hita í 2-3 tíma. U.þ.b. 20 mínútum áður en súpan er borin fram er brokkólí brotið í passlega munnbita og sett út í ásamt ferskri basiliku. Súpan loks smökkuð til og bætt í hana rjóma, salti eða krafti eftir þörfum. Borin fram með nýbökuðu brauði, rjómaslettu (sýrðum rjóma) og ferskri steinselju. Jórunn Ósk Frímannsdóttir er sælkeri mánaðarins. Sælkeri mánaðarins: Ítalskt lostæti – Það verður ekki annað sagt um manninn minn en að hann veit hvað hann vill og hættir ekki fyrr en hann fær það.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.