Franskir dagar - 01.07.2006, Qupperneq 24
Franskir dagar - Les jours fran^ais
Stiklað á stóru
í sögu slökkviliðs á Fáskrúðsfirði
Ágæti lesandi.
Þann 28. júlí veröur ný slökkvistöö aö
Grímseyri 7 vígö og þá er ekki úr vegi aö
staldra aðeins viö og rifja í fáum orðum upp
sögu Slökkviliðs á Fáskrúðsfirði.
Slökkviliö Fáskrúösfjaröar á sér rúmlega
50 ára sögu. Þó er enn lengra síöan fariö
var að huga aö brunamálum, því aö löngu
áöur en slökkvilið var formlega stofnað, voru
"brunaverðir" sem fylgdust meö húsum og
góöu voru uppistaðan í búnaöi Slökkviliðs
Fáskrúösfjaröar við stofnun þess þann
18. mars 1950 og áfram næstu áratugina.
Upp úr 1970 var önnur bylting í aðbúnaði
Slökkviliðsins þegar þaö eignaðist húsnæöi
í nýbyggöu ráöhúsi við Skólaveg 53. Þess
haföi aö vísu alltaf veriö gætt að geyma
"nýja" bílinn innandyra, og var hann fram
aö þessu geymdur í skúr utan viö Silfurberg,
ofan viö Félagsheimiliö Skrúö. Þaö er svo
ekki fýrr en 1973 að slökkviliðið fær aöra
björgunarstarfa. Meö tilkomu þessa bílsvarð
enn ein byltingin á búnaöi slökkviliðsins, ný
tæki sem enn eru eins og best gerist. Áriö
2002 eignaöist svo Slökkviliðið 14.000
Itr. MAN tankbíl árg. 1983 sem auðveldar
mjög störf liðsins hvaö varöar vatnsöflun
á brunastað. í október 2003 urðu enn ein
þáttaskilin því þá sameinuðust slökkvilið
Fáskrúðsfjarðar og Stöðvarfjarðar í Slökkvi-
lið Austurbyggöar. í nóvember 2004 var
svo skipuð nefnd á vegum sveitarstjórnar
Gamla dœlan gcrði sitt gagn.
Þessi er enn i notkun.
Hluti af tœkjakosti slökkviliðsins.
eignum. Sagan segir aö ef eldur var laus, hafi
menn hringt bjöllu og þeytt lúðra til aö ná
saman mannskap til slökkvistarfa. Snemma
á 20. öld eignuðust Fáskrúösfiröingar sína
fyrstu slökkvidælu sem nú er varðveitt sem
safngripur hjá Slökkviliöinu. Áriö 1944 kom
hingað slökkvibíll af gerðinni Chevrolet og er
sá bíll enn í góðu standi. Bíllinn átti að fara
til Afríku vegna stríös sem þar geysaði þá, en
sem betur fer komst hann aldrei lengra en
til íslands, var breytt í slökkvibil í Hafnarfirði
og síðan sendur til Fáskrúösfjaröar. Bíllinn
var að sjálfsögöu algjör bylting fyrir þá sem
unnu aö brunavörnum á þessum tíma, þótt
kröfurnar séu orönar aörar og meiri í dag.
Bíllinn var búinn lausri dælu sem dældi
400 l.p.m., þá eru á honum tvö slöngukefli
og stigi ásamt handverkfærum, já og ekki
má gleyma björgunarseglinu sem enn er á
sínum stað. Þessi bíll, ásamt slökkvidælunni
slökkvibifreiö, en þá haföi Chervinn þjónað
íbúunum í 29 ár. Þá kemur hingaö Bedford
árgerö 1962 búinn tveimur dælum, annarri
knúinni af aflvél bílsins en hinni lausri.
Billinn var notaöur viö að kæla hraun í
Vestmannaeyjum áöur en hann kom til
okkar. Árin 1991 og 1992 voru söguleg í
starfi Slökkviliðsins, en þá var ráðhúsið viö
Skólaveg selt og Slökkviliöiö á götunni. En
svo vel vildi til á sama tíma aö Skeljungur
hætti starfsemi að Skólavegi 32 (Sigga-
sjoppu) og flutti starfsemi sína aö Búðavegi
60. Ákveðið var aö á meöan reist yrði ný
slökkvistöö, sem tæki svona u.þ.b. 2 ár,
skyldi slökkviliðið vistaö í gömlu sjoppunni.
En veran í sjoppunni dróst og áriö 1992 var
keyptur nýrslökkvibíll til Fáskrúösfjaröar, bíll
af MAN gerö, yfirbyggður í Danmörku, búin
öflugri dælu frá bíl og annarri lausri ásamt
rafstöö og Ijósamastri og öðrum búnaði til
Austurbyggðar sem í sitja Steinn Jónasson,
Bjarni Gíslason og Eyþór Friöbergsson.
Hlutverk nefndarinnarvar undirbúningurenn
einnar byltingarinnar í sögu Slökkviliösins,
sem er bygging nýrrar slökkvistöðvar aö
Grímseyri 7 á Fáskrúösfiröi ásamt kaupum
á nýjum slökkvibíl sem staðsettur yröi á
Fáskrúösfiröi. Viö sameiningu sveitarfélaga
á Mið-Austurlandi verður síðan sú breyting
að Slökkvilið Austurbyggöar og Slökkviliö
Fjarðabyggðar sameinast undir nafni hins
síöarnefnda. En 14 ára draumur um nýja
slökkvistöð á Fáskrúösfiröi er nú loksins aö
rætast og verður húsiö formlega vígt þann
28. júlí nk. Opið hús verður í slökkvistöðinni
frá kl. 17:00 þann dag.
Meö bestu kveöju og von um góða
skemmtun á Frönskum dögum.
Steinn Jónasson, slökkviliðsstjóri
24