Víkurfréttir


Víkurfréttir - 04.01.2008, Side 17

Víkurfréttir - 04.01.2008, Side 17
VÍKURFRÉTTIR I FÖSTUDAGURINN 4. JANÚAR 2008 17STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Fréttaveitan, fréttabréf HS hf. og starfsmanna hennar, hélt upp á 20 ára afmæli sitt í síð- asta mánuði. Fyrsta blaðið var gefið út í desember 1987 að undirlagi fyrrum forstjóra HS, Ingólfs Aðalsteins- sonar, og hefur hún alla tíð síðan endurspeglað starfsemi fyrirtækisins og starfsmanna hennar. Björn Stefánsson ritstýrði blaðinu frá upphafi og allt til ársloka 2005 og sá þar um efnisöflun, upp- setningu, prentun, umbrot og dreifingu. Þegar Björn ákvað að hætta voru þau Víðir S. Jónsson og Harpa Sævarsdóttir fengin til að ritstýra blaðinu. Í afmælinu var Birni Stefánssyni fært fyrsta eintak af 221. tölublaði Fréttaveitunnar og honum færð blóm. Þá var Keili afhent innbundin Fréttaveita, frá upphafi 1987 og til ársins 2004, alls þrjú bindi og veitti Hjálmar Árnason, forstöðumaður fagskóla Keilis, bókunum viðtöku. Vefurinn hver.is var afhentur formlega við sama tilefni en hver.is er gagnagrunnur með öllum blaða- sem og öðrum greinum, myndum og fleiru tengt fyrirtækinu frá upphafi þess. Hitaveita Suðurnesja: Fréttaveitan 20 ára Störf í Keflavík Pósturinn óskar eftir að ráða til starfa bílstjóra�� bréfbera�� gjaldkera�� Vinnutími er frá kl. 08:00 - 16:15 alla virka daga. Bílstjórar þjónusta Reykjanesbæ, flugstöðvars- væðið, gamla varnarsvæðið, Garð og Sandgerði. Bréfberar þjónusta Reykjanesbæ. Gjaldkeri er á pósthúsinu í Reykjanesbæ. Einnig óskast bílstjórar og bréfberar í tímavinnu. Nánari upplýsingar veitir Anna María Guðmundsdóttir, svæðisstjóri á staðnum. Hægt er að sækja um á www.postur.is Björn Stefánsson og Víðir Jóns- son afhenda Hjálmari Árnasyni Fréttaveituna innbundna. VF-mynd/Þorgils

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.