Víkurfréttir


Víkurfréttir - 24.01.2008, Page 15

Víkurfréttir - 24.01.2008, Page 15
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 24. JANÚAR 2008 15STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Á árshátíð Samkaupa hf., sem fram fór þ. 19. janúar sl., voru starfsmönnum, sem náð hafa 25, 30, 35 og 40 ára starfsaldri, veittar við- urkenningar fyrir langt og farsælt starf hjá fyrirtækinu. Sturla Eðvarðsson fram- kæmdastjóri Samkaupa rakti í nokkrum orðum starfsferil viðkomandi starfsmanna og afhenti þeim gjöf. Þá færði Starfsmannafélag Sam- kaupa starfsfólkinu blóm. Eftirtaldir starfsmenn voru heiðraðir: Fyrir 40 ára starfsaldur: Svanhildur Guðmunds- dóttir, Samkaupum Strax við Hringbraut í Keflavík. Hulda Þiðrandadóttir, Sam- kaupum Úrval á Ólafsfirði. Fyrir 35 ára starfsaldur: Ágústína Albertsdóttir, Sam- kaupum Úrval, Njarðvík. Kolbrún Ingvarsdóttir, Sam- kaupum Úrval Hrísalundi. Fyrir 30 ára starfsaldur: Sólveig Einarsdóttir skrif- stofu Samkaupa í Keflavík. Elín Jónsdóttir, Sam- kaupum Úrval, Húsavík. Sigríður Vilhjálmsdóttir, Sam- kaupum Úrval, Ólafsfirði. Sigurveig Tryggvadóttir, Samkaupum Úrval, Hrísalundi Akureyri. Emma Jónsdóttir, Sam- kaupum Úrval, Hrísa- lundi Akureyri. Laufey Ingadóttir, Nettó Glerártorgi, Akureyri. Anna Pétursdóttir, Nettó Glerártorgi, Akureyri. Margrét Guðmundsdóttir, Samkaupum Strax við Byggðaveg, Akureyri. Friðbjörg Jóhannsdóttir, Sam- kaupum Úrval á Dalvík. Fyrir 25 ára starfsaldur: Ásta Sigurðardóttir, Sam- kaupum Úrval, Hyrnu- torgi, Borgarnesi. Samkaup hf. veitti viðurkenn- ingar fyrir langan starfsaldur F.v.: Laufey Ingadóttir, Sigurveig Tryggvadóttir, Emma Jónsdóttir, Sigríður Vilhjálmsdóttir, Ágústína Albertsdóttir, Kolbrún Ingvadóttir, Svanhildur Guðmundsdóttir, Friðbjörg Jóhanns- dóttir, Ásta Sigurðardóttir, Sturla Eðvarðsson, framkvæmdastjóri og Dómhildur Árnadóttir, starfsmannastjóri. Á myndina vantar Huldu Þiðrandadóttur, Elínu Jónsdóttur, Margréti Guð- mundsdóttur og Sólveigu Einarsdóttur.

x

Víkurfréttir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.