Víkurfréttir


Víkurfréttir - 21.02.2008, Blaðsíða 1

Víkurfréttir - 21.02.2008, Blaðsíða 1
PAJERO Söluumboð HEKLU í Reykjanesbæ – K.Steinarsson Aðsetur: Grundarvegur 23 • 2. hæð • 260 Reykjanesbær • sími 421 0000 • www.vf.is • Fréttavakt: 898 2222 S T Æ R S T A F R É T T A - O G A U G L Ý S I N G A B L A Ð I Ð Á S U Ð U R N E S J U M spkef.is Samkvæmt mælingum Íslensku ánægjuvogarinnar 2007 eru viðskiptavinir Sparisjóðsins þeir ánægðustu á markaði banka og sparisjóða. DÚX S T Æ R S T A F R É T T A - O G A U G L Ý S I N G A B L A Ð I Ð Á S U Ð U R N E S J U M 8. tölublað • 29 . árgangur Fimmtudagurin n 21. febrúar 20 08 �������� �� ������������������������� �� ������������ ������������ ������������������ �������������������������� ������������� ������� ����������� ��������� ��� ������������������� Áhorfendur á landsmóti skóla- lúðrasveita fengu að kynnast svo kölluðu „Drum line“ þar sem fjöldi slagverksleikara mynd uðu hljómsveit og sýndu leikni sína. Mótið fór fram um síð ustu helgi í Reykjanesbæ en þátttakendur voru um 300 talsins víða af landinu. Á meðal gesta var hinn heims frægi slagverksleikari Thom Hann um sem gerði sér ferð hingað til lands frá Banda ríkjunum, sérstaklega til að kenna og æfa slagverks- nemendur á lands mót inu. Hópnum var skipt upp í þrjár stórar lúðrasveitir sem héldu stór tónleika á sunnudaginn í Íþróttahúsinu við Sunnubraut. Sjá nánar á vf.is. Slagverkið sló í gegn VF-mynd: elg For eldr ar í Vog um hafa áhyggj ur af miklu brott falli kenn ara við Stóru-Voga skóla í haust og hafa rit að bæj ar yf ir- völd um bréf þess efn is sem kom til um fjöll un ar á síð asta bæj ar stjórn ar fundi. Minni hluti H-lista lagði fram bók un á fund in um þar sem tek ið er und ir bréf ið og spurt hvort meiri hluti E-list ans hafi áhyggj ur af því ástandi sem skap- ast hafi við grunn skól ann, m.a. hafi ver ið hætt við tvö þró un ar- verk efni sem þar voru í gangi. Þá er lagt til í bók un inni að starfs mönn um grunn- og leiks skóla verði greitt álag vegna mann eklu, sam svar- andi því sem greitt hafi ver ið í Kópa vogi og Garða bæ. Breyt ing ar til laga var lögð fram af meiri hlut an um þar sem lagt er til að of an greind til laga verði tek in til um fjöll un ar í tengsl um við vinnu í stýri hóp sem ætl að er að fjalla um starfs manna- stefnu sveit ar fé lags ins. Breyt- ing ar til lag an var sam þykkt með fjór um at kvæð um meiri- hlut ans, minni hlut inn sat hjá. Fram kom í máli full túra meiri- hlut ans að erf ið leik ar við að manna kenn ara stöð ur væri ekk ert eins dæmi í Stóru- Voga- skóla. Þess ir erf ið leik ar væru til stað ar í öll um sveit ar fé lög um. Hafa áhyggjur af brottfalli kennara Vogar: SJÓNVARP VÍKURFRÉTTA 2000 HEIMILI Í REYKJANESBÆ Auglýsingasíminn er 421 0001 898 2222 FRÉTTAVAKT ALLAN SÓLARHRINGINN

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.