Víkurfréttir


Víkurfréttir - 21.02.2008, Blaðsíða 4

Víkurfréttir - 21.02.2008, Blaðsíða 4
4 HANDHAFI MENNINGARVERÐLAUNA REYKJANESBÆJAR 2007VÍKURFRÉTTIR I 8. TÖLUBLAÐ I 29. ÁRGANGUR Útgefandi: Víkurfréttir ehf., kt. 710183-0319 Afgreiðsla, ritstjórn og auglýsingar: Grundarvegi 23, 260 Njarðvík, Sími 421 0000 Fax 421 0020 Ritstjóri og ábm.: Páll Ketilsson, sími 421 0007, pket@vf.is Fréttastjóri: Hilmar Bragi Bárðarson, sími 421 0002, hilmar@vf.is Blaðamenn: Þorgils Jónsson, sími 421 0003, gilsi@vf.is Ellert Grétarsson, sími 421 0004, elg@vf.is Íþróttadeild: Jón Björn Ólafsson, sími 555 1766, jbo@vf.is Auglýsingadeild: Gunnar Einarsson, sími 421 0001, gunnar@vf.is Útlit, umbrot og prentvistun: Víkurfréttir ehf. Hönnunardeild Víkurfrétta: Magnús Geir Gíslason, sími 421 0005, magnus@vf.is Þorsteinn Kristinsson, sími 421 0006, steini@vf.is Þórgunnur Sigurjónsdóttir, sími 421 0011, thorgunnur@vf.is Ragnheiður Kristjánsdóttir, sími 421 0012, ragnheidur@vf.is Skrifstofa Víkurfrétta: Rut Ragnarsdóttir, sími 421 0009, rut@vf.is Aldís Jónsdóttir, sími 421 0010, aldis@vf.is Prentvinnsla: Oddi Dagleg stafræn útgáfa: www.vf.is og kylfingur.is Afgreiðsla Víkurfrétta er opin alla virka daga frá kl. 09-12 og 13-17. Athugið að föstudaga er opið til kl. 15. Með því að hringja í síma 421 0000 er hægt að velja beint samband við auglýsingadeild, fréttadeild og hönnunardeild. FRÉTTAVAKT ALLAN SÓLARHRINGINN ER Í SÍMA 898 2222 410 4000 | landsbanki.is 898 2222 FRÉTTAVAKT ALLAN SÓLARHRINGINN Gras bal ar við Reykja nes höll- ina og Íþrótta aka dem í una eru stór skemmd ir eft ir mik ið bíla- stæða vanda mál sem skap að ist á laug ar dag inn þeg ar mik ill mann fjöldi var sam an kom inn í höll inni, þar sem fram fór knatt spyrnu mót yngri flokka. Á sama tíma var Stubba aka- dem í an í Íþrótta aka demín- unni þannig að mik ill fjöldi for eldra og ann ara að stand- enda kom á bíl um á svæð ið. Eft ir að öll bíla stæði voru orð in full var bíl um lagt á gang- stétt um, í nær liggj andi göt um og á gras böl um við bygg ing- arn ar. Mik il úr koma dag ana á und an hafði vætt gras ið dug- lega og er það stór skemmt eft ir bíldekk in. Ljóst er að tals- verð vinna og kostn að ur hlýst af því að laga skemmd irn ar. VF hafði sam band við Ragn ar Örn Pét urs son, íþrótta- og tóm stunda full trúa Reykja nes- bæj ar vegna máls ins: „Í fyrsta lagi var þetta gíf ur- lega stórt mót, mjög fjöl mennt og margir for eldr ar. Helm ing- ur inn af bíla stæð un um fyr ir utan Reykja nes höll ina er teppt ur af gamla gervi gras inu sem golf klúbb ur inn óskaði eft ir að fá til af nota og ætl aði að fjar læga sjálf ur en hef ur ekki gert. Klúbb ur inn er með loka frest út þessa viku, að öðr um kosti verð ur það fjar- lægt á þeirra kostn að. Í öðru lagi var fólki bent á bíla- stæð in rétt aft an við Reykja- nes höll ina við Njarð vík ur völl- inn. En það er nú oft þannig að stund um finnst fólki of langt að ganga ein hverja 200 metra og sjálf sagt hef ur veðr ið þenn an morg un spil að inn í það. Svona stór mót er kannski eitt hvað sem ger ist tvisvar til þrisvar á ári en ef allt hefði Bílastæðavandmál við Reykjaneshöll: Grasþekja stórskemmd eftir bíla Fyrir utan Reykjaneshöllina á laugardagsmorgun. Gríðarlegur fjöldi bíla var á svæðinu en bílastæðin alltof fá. Eins og þessi mynd ber með sér er grasið illa farið eftir að hafa verið notað sem bílastæði. VF-myndir: elg. ver ið eðli legt og golf klúbb ur- inn bú inn að fjar lægja gras ið, auk við bót ar bíla stæð anna á bak við, þá hefð um við náð yfir þetta að mestu,“ sagði Ragn ar Örn. Eng inn kant steinn er með- fram gras inu og því auð velt að aka inn á það. Ragn ar seg ir að þarna sé auð vit að bann að að leggja og í raun hefði það átt að vera lög regl unn ar að fylgj- ast með því. „Okk ur þyk ir auð vit að mjög leitt hvern ig svæð ið er út leik ið en þetta er eitt hvað sem þarf að laga þeg ar veð ur gefst til,“ Á þriðju dag lögðu tólf þing menn úr öll um flokk um fram þings á lykt un ar til- lögu þess efn is að sam göngu ráð herra láti kanna kosti og galla lest ar sam- gangna milli Kefla vík ur flug vall ar og Reykja vík ur ann ars veg ar og létt lesta- kerf is inn an höf uð borg ar svæð is ins hins veg ar. Í þeirri at hug un verða skoð að ar hugs an- leg ar leið ir, kostn aður, ávinn ingur sam fé- lags ins og efna hags leg, um hverf is leg og skipu lags leg áhrif . Sam kvæmt til lög unni verð ur leit að um- sagn ar sér fræð inga inn an lands og utan, og eiga nið ur stöð ur at hug un ar inn ar að liggja fyr ir í árs lok 2008. Í grein ar gerð með til lög unni er lögð áhersla á um hverf is sjón ar mið þar sem sjálf bær ar sam göng ur séu lyk ill inn að því að ná mark mið um stjórn valda varð- andi loft meng un tengda sam göng um. Þar er auk þess lögð áhersla á hinn mikla vöxt sem orð ið hef ur á Suð ur nesj um und an far in ár. Um svif við al þjóða flug- völl inn eru í sí felld um vexti og upp bygg- ing há skóla sam fé lags ins hef ur ver ið langt um fram von ir og kall ar á: „góð ar, ör ugg ar og vist hæf ar sam göng ur milli Reykja vík ur og Kefla vík ur flug vall ar“, eins og seg ir í til lög unni. Fyr ir um sex árum unnu AEA Technology Rail og Ístak hf. hag kvæmni- at hug un á lest ar sam göng um milli Kefla- vík ur flug vall ar og Reykja vík ur á veg um Orku veitu Reykja vík ur og Reykja vík- ur borg ar. Í þeirri at hug un var talið að ávinn ing ur af lest ar sam göng um gæti orð ið skemmri ferða tími fyr ir flug far- þega, minni þörf á inn flutt um orku- gjöf um, minni um ferð og þar með minni los un gróð ur húsa loft teg unda og færri um ferð ar slys, en frá sjón ar hóli hag kvæmni þótti hún ekki rétt læt an leg mið að við þær for send ur sem voru not- að ar. Síð an þá hef ur hins veg ar orð ið mik il aukn ing á um svif um á Suð ur nesj um og um ræða um um hverf is mál er kom in á ann an stall en var og því þyk ir flutn ings- mönn um til lög unn ar til efni til þess að önn ur út tekt verði gerð. - Vilji er fyr ir því á Al þingi að skoða nán ar járn braut ar sam göng ur milli Kefla vík ur og Reykja vík ur. Vilja nýja út tekt á járn braut ar sam göng um milli Suð ur nesja og Reykja vík ur

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.