Víkurfréttir


Víkurfréttir - 21.02.2008, Blaðsíða 6

Víkurfréttir - 21.02.2008, Blaðsíða 6
6 HANDHAFI MENNINGARVERÐLAUNA REYKJANESBÆJAR 2007VÍKURFRÉTTIR I 8. TÖLUBLAÐ I 29. ÁRGANGUR VÍ KU RS PA UG FÓLK Í FRÉTTUM Gísli Reyn is son í Reykja nes bæ held ur úti vef síð unni afla frett ir.com en þar má lesa marg vís leg an fróð leik um afla brögð og báta, sem hef ur ver ið áhuga mál Gísla frá því hann var gutti suð ur í Sand gerði fyr ir margt löngu. Enda er hann yngsti áskrif andi Fiski frétta í sögu blaðs ins, keypti áskrift að eins tólf ára gam all árið 1987 og hef ur síð an þá safn að blað inu sam visku sam lega í möpp ur. Hann hef ur síð ast lið in 15 ár safn að afla töl um og upp lýs ing um um báta allt aft ur til árs- ins 1896 en hann hef ur grúsk að tals- vert á Þjóð skjala safn inu í því sam bandi. Gísli á því orð ið nokk uð veg leg an gagna- grunn og gauk ar oft sögu leg um fróð leik að les end um vefs ins, sem einnig geta fylgst með afla brögð um dags ins í dag en Gísli birt ir reglu lega lista yfir afla hæstu bát ana á ver tíð inni. Þá hef ur hann und- an far in ár séð um afla listana fyr ir Fiski- frétt ir. „Bryggj an í Sand gerði hafði mik ið að- drátt ar afl og þang að fór ég oft með pabba til að spjalla við kall ana og at- huga afla brögð in. Þau voru líka all nokk ur skipt in sem mað ur stalst nið ur á bryggju á kvöld in í óþökk for eld ranna. Mér fannst fátt meira gam an en að fylgj- ast með bát un um koma inn. Ég hef alltaf hrif ist af því að sjá drekk hlað inn bát,“ svar ar Gísli þeg ar hann er innt ur eft ir því hvern ig þessi áhugi kvikn aði. Sjó mennsk an heill aði gutt ann og 14 ára gam all fór hann í sinn fyrsta róð ur. Var á sjó með frænd um sín um á Hlýra GK og síð ar með Grét ari Mar. Það an lá leið in í FS það an sem hann út skrif að ist af vél stjóra braut á haustönn 1996. Í dag starfar hann hjá Hag vögn um sem næt- ur mað ur auk þess sem hann ekur hóp- ferða bíl um þeg ar svo ber und ir. Gísli setti vef inn www.afla frett ir.com upp í októ ber á síð asta ári og hafa við- brögð in ver ið mjög góð. Gesta fjöld inn eykst stöðugt og seg ist Gísli verða var við sí auk inn áhuga. „Skip stjór ar víða af land inu haft ver ið að hringja í mig eða senda póst til að óska mér til ham ingju. Mik ið af því sem er inni á síð unni er einmitt til kom ið vegna óska og ábend inga frá þess um að- il um. Það er vissu lega gam an að fá þessi við brögð.“ Gísli legg ur mikla vinnu í að afla gagna og vinna úr þeim. Hann við ur kenn ir að yf ir leg an yfir afla töl un um sé allnokk ur - grúsk af ein skær um áhuga. Á síð unni má oft finna sögu leg an fróð- leik um bát ana, afla- og út gerð ar sögu þeirra langt aft ur í tím ann. Gísli seg ir að mörg ævi sag an hafi ver ið rit uð um skip- stjóra og út gerð ar menn en bát arn ir eigi ekki síð ur sína sögu sem þarf að skrá og varð veita. Afla töl ur séu mik il væg ur þátt ur í sögu þeirra og hver bát ur hafi sína sál. Aflatölur og bátar eru ær og kýr Gísla Reynissonar: Gerðist áskrifandi að Fiskifréttum tólf ára Á kafi í aflatölum. Gísli Reynisson við skrifborðið þaðan sem hann gerir út vefsíðuna www.aflafrettir.com VF-mynd: elg Afli dróst sam an í jan ú ar Heild ar afli á Suð ur nesj um dróst sam an um rúm 1.200 tonn í jan ú ar á milli ára. Heild ar afl inn í jan ú ar á síð- asta ári nam 5.280 tonn um en var 4.072 tonn í ár. Afli í helstu teg und um, þ.e. þorski, ýsu og ufsa dróst sam an um 863 tonn. Þorskafl inn einn og sér fór úr 2.500 tonn um nið ur í 1.721 tonn og er það aflaskerð ing in marg um tal- aða sem þarna seg ir til sín. Þetta kem ur fram í nýj um töl um frá Hag stofu Ís lands. Heild ar afl inn í Grinda vík var 2.450 tonn í jan ú ar síð ast liðn um en var 3.385 tonn í sama mán uði 2007. Brugg fram leið andi skaut sig í fót inn Kona nokk ur á Suð ur- nesj um hringdi í lög reglu um helg ina og taldi að reynt hefði ver ið að brjót- ast inn á heim ili henn ar. Lög reglu menn fóru á stað- inn en sáu ekki nein um- merki inn brot stil raun ar. Lög reglu menn irn ir fóru þó ekki tóm hent ir frá kon- unni því á heim ili henn ar rák ust þeir á brugg tæki og nokk urt magn af sterku, heima gerðu áfengi. Tæk in og vök vinn voru hald lögð og verð ur kon an kærð fyr ir ólög leg an til bún ing áfeng is. Ekki fylg ir sög unni hvort kon an hafi talið ein hvern ætla að stela frá sér fram- leiðsl unni í meintri inn- brot stil raun. Jarð vél ar til gjald þrota skipta Verk taka fyr ir tæk ið Jarð- vél ar ehf. hef ur ver ið tek ið til gjald þrota skipta með úr skurði Hér aðs dóms Reykja vík ur frá 7. febr ú ar síð ast liðn um. Skipta stjóri er Lár entsín us Krist jáns son hrl. og verð ur skipta fund ur hald inn 30. apr íl nk. Jarð vél ar unnu að tvö- föld un Reykja nes braut ar en fyr ir tæk ið sagði sig frá verk inu vegna rekstr ar erf- ið leika. Til raun ir Vega gerð- ar inn ar til að semja við und ir ver taka um áfram- hald verks ins tók ust ekki. Því þarf að bjóða verk ið út að nýju og tefst þar um 5 - 6 mán uði af þeim sök um. Því átti að ljúka um mitt næsta sum ar. Teikning: Guðmundur Rúnar Árni Sigfússon að hafa betur í reipitoginu við Ingibjörgu Sólrúnu um álver í Helguvík... Bara tvo sentimetra í viðbót og þá er þetta komið!

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.