Víkurfréttir


Víkurfréttir - 28.02.2008, Blaðsíða 6

Víkurfréttir - 28.02.2008, Blaðsíða 6
6 HANDHAFI MENNINGARVERÐLAUNA REYKJANESBÆJAR 2007VÍKURFRÉTTIR I 9. TÖLUBLAÐ I 29. ÁRGANGUR VÍ KU RS PA UG FÓLK Í FRÉTTUM Al þýðu málar inn Daði Guð björns son sýn ir í Lista safni Reykja nes bæj ar: Sæk ir inn blást ur í yoga Teikning: Guðmundur Rúnar Sýningu Daða Guð björns son ar, Dans el em ent anna, fer senn að ljúka í Lista- safni Reykja nes bæj ar. Sýn ing in hef ur feng ið góð ar við tök ur, enda hef ur Daði löng um vak ið at hygli fyr ir verk sín, sem hafa skap að hon um nokkra sér stöðu í ís lenskri sam tíma list. Daði seg ir verk in á sýn ing unni eiga sér langa sögu, sköp un ar fer il sem hófst árið 2000. „Ég hef ver ið að fara í gegn um ákveð in tíma bil, mjög leit andi tíma bil. Þessi tit- ill er til kom inn vegna þess að frum el- em ent in, eld ur inn og ís inn, vatn ið, eru nokk uð áber andi í verk un um. Þau eru inn blás in af Sa haja Yoga sem ég fór að stunda fyr ir um þrem ur árum en við það breyt ist mað ur mik ið,“ seg ir Daði að spurð ur um hvað an hann hafi sótt inn blást ur í verk in á sýn ing unni. Hann seg ir Sa hja yoga mjög mann bæt andi. „Mað ur verð ur all ur yf ir veg aðri og ró- legri og ég held að það komi svo lít ið fram í þess um verk um.,“ Að spurð ur tek ur Daði und ir það að yoga ástund un in hafi breytt hon um bæði sem lista manni og mann eskju. „Með ár un um þroskast mað ur auð vit að sem lista mað ur þannig að það var kom ið áður. En eft ir að ég fór að stunda yoga er kom ið meira jafn vægi í verk in.“ Fer il skrá Daða er orð in nokk uð þétt- skrif uð en hann hef ur hald ið fjölda einka sýn inga og tek ið þátt í sam sýn- ing um hér heima og er lend is. Eft ir störf til sjós og lands og nám í hús gagna smíði fór hann í mynd list ar nám og út skrif að ist úr Mynd lista- og hand íða skól an um árið 1980. Það ár hélt hann sýna fyrstu einka- sýn ingu. Fór svo til fram halds náms í Amster dam og hef ur eft ir 1983 starf að nær ein göngu að list sköp un sinni í bland við mynd list ar kennslu. En hvað er framund an? „Það eru ein hver sýn ing ar verk efni í far- vatn inu, að al lega er lend is. Svo er að sjá hvað kem ur út því, það kem ur alltaf eitt- hvað,“ svar ar Daði. „Ég hef fund ið fyr ir mik illi já kvæðni síð ustu árin fyr ir því sem ég hef ver ið að gera. Sér stak lega hjá list fræð ing un um, en þeir voru nú ekk ert alltof hrifn ir af verk um mín um hér í eina tíð. Það var bara ágætt og þroskaði mann að takast á við það,“ seg ir hann. Hef ur þá ver ið meira svig rúm í þessu and rúms lofti póst módern ism ans? „Jú, við þess ir ný mál ar ar erum kannski svo lít ið upp haf ið að því sem kall að er póst módern ismi, þá hann sé í sjálfu sér eldri. Póst módern isti er orð sem not að er yfir ríkj andi ástand eða stefnu leysi. Þetta raun veru lega frelsi sem all ir eru bún ir að vera að tala um hef ur kannski ver ið meira ver ið að koma með þeirri kyn slóð lista manna sem kom eft ir síð- ustu alda mót,“ seg ir Daði. Hann er sam mála því að eldri mynd list ar menn hafi not ið góðs af þessu og ver ið fyr ir vik ið óhrædd ari að fara út fyr ir hið hefð- bundna. Sjálf ur hef ur Daði ver ið að blanda sam an tals vert ólík um hlut um sem hafa ein kennt verk hans. „Ég hef ekk ert ver ið of upp tek inn af há- menn ing unni held ur meira hald ið mig á al þýð leg um nót um,“ segir Daði. Karl mað ur, bú sett ur í Sand gerði var í vik unni dæmd ur fyr ir ýmis minni- hátt ar af brot sem hann framdi á síð asta ári. Hér aðs dóm ur Reykja ness fann hann sek an um þrjú um ferð ar laga brot, nytja- stuld og brot á fíkni efna- lög um þar sem lít il ræði af kóka íni fannst á hon um á skemmti stað í Reykja vík. Hann hef ur hlot ið fjöl- marga dóma frá ár inu 2002, en var ekki gerð sér stök refs ing vegna þess- ara brota þar sem hann var fyrr í þess um mán uði dæmd ur í sjö og hálfs árs fang elsi fyr ir að ild sína að Pól stjörnu mál inu svo- kall aða þar sem til raun var gerð til að smygla miklu magni fíkni efna til lands ins í skútu. Hon um var engu að síð ur gert að greiða mál varn ar laun að upp- hæð 70 þús und kr. Kveikt var í bif reið á að- far arnótt sunnu dags, en sú hafði far ið útaf á Flug- vall ar vegi fyr ir nokkrum dög um. Slökkvi lið ið frá Bruna vörn um Suð- ur nesja kom og slökktu eld inn í bif reið inni, sem er ónýt eft ir. Vitni sá til tveggja bif reiða, sem voru við bif reið ina skömmu fyr ir brun ann og er þeirra nú leit að. Mál ið er í rann sókn. Pól stjörnu dóm- ur inn nægði Kveiktu í yfirgefnum bíl Lög regla þurfti að hafa af skipti af nokkrum lög brjót um um helg- ina. Voru brot þeirra af ýms um gerð um, til dæm is var einn kærð ur fyr ir brot á lög reglu sam- þykkt Reykja nes bæj ar þar sem hann var stað inn að því að kasta af sér þvagi á al manna færi. Einn var tek inn fyr ir mein tan ölv un arakst ur og ann ar fyr ir mein tan „fíknefna akst ur“, og loks máttu tveir að il ar gista fanga geymsl ur vegna slags mála á Hafn- ar götu í Reykja nes bæ. Tekinn fyrir að pissa Al þýðu málar inn Daði Guð björns son FRÉTTIR OG MANNLÍF ALLA DAGA Á VF.IS

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.