Víkurfréttir


Víkurfréttir - 28.02.2008, Blaðsíða 11

Víkurfréttir - 28.02.2008, Blaðsíða 11
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 28. FEBRÚAR 2008 11STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Fulltrúi B-lista í bæjarstjórn Grindavíkur lagði fram tillögu á síðasta fundi þar sem mælst var til þess að haldinn yrði fundur með formanni skipulags- og byggingarnefndar, byggingafulltrúa, skipu- lagsfulltrúa, slökkviliðsstjóra og heilbrigðisfulltrúa. Á þessum fundi færu menn yfir verklagsreglur um framkvæmdir byggðar á lögum og reglugerðum um byggingaleyfi, byggingaleyfisumsóknir og útgáfu byggingaleyfis. Ástæðan að baki þessari beiðni er sú að ekki hefur enn verið gefið út byggingarleyfi fyrir fjölnota íþróttahús sem er í byggingu við knatt- spyrnuvöllinn í bænum. Í tillögu B-lista segir að mikilvægt sé að bæjarfélagið, sem opinber aðili, sýni gott fordæmi og starfi eftir gildandi byggingarlögum. Tillagan var samþykkt samhljóða. Fundað um verklag eftir mis- tök við byggingu íþróttahúss Sjónvarp Víkurfrétta mun nást á 2000 heimilum í Reykjanesbæ. Útsendingin er í mestu mögulegu gæðum á Digital Kapalvæðingar. Fylgist með á Kapalkerfinu. Traust og öfl ugt þjónustufyrirtæki óskar eft ir að ráða bílstjóra með meirapróf. Góð laun í boði fyrir réttan mann. Umsóknir berist skrifstofu Víkurfrétta merkt “Bílstjóri” eða með tölvupósti á gunnar@vf.is ATVINNA

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.