Víkurfréttir


Víkurfréttir - 28.02.2008, Blaðsíða 8

Víkurfréttir - 28.02.2008, Blaðsíða 8
8 HANDHAFI MENNINGARVERÐLAUNA REYKJANESBÆJAR 2007VÍKURFRÉTTIR I 9. TÖLUBLAÐ I 29. ÁRGANGUR Fátt er mikilvægara en að tryggja æsku landsins örugga og bjarta framtíð. Ef þú gefur fermingarbarni 5.000 kr. gjafabréf í Framtíðarsjóð bætir Sparisjóðurinn 2.000 kr. við gjöfina. Við höfum trú á framtíðinni. Líttu við á spar.is og kynntu þér kosti Framtíðarsjóðsins Há raunávöxtun innlánsreikninga Verðtryggður reikningur Hægt að semja um reglubundinn sparnað Hægt að leggja inn hvenær sem er Það þarf ekki kraftaverk Við breytum 5.000 kr. í 7.000 kr. spar.is F í t o n / S Í A Félagsfundur Verslunarmannafélags Suðurnesja verður haldinn fimmtudaginn 28. febrúar n.k. í húsi félagsins, Vatnsnesvegi 14, kl. 20:00. Fundarefni: Nýgerðir kjarasamningar Stjórn VS FÉLAGSFUNDUR Tónleikar í Grindavíkurkirkju Mánudagskvöldið 3. mars kl. 20.00 verða tónleikar í Grindavíkurkirkju. Á tónleikunum koma fram barítónsöngvarinn Tómas Tómasson og sópransöng- konan Ljúbov Stuchevskaya, en meðleikari þeirra er Kurt Kopetsky píanóleikari sem jafnframt er hljómsveitar- stjóri Íslensku óperunnar. Á tónleikunum flytja þau sönglög eftir Francesco Tosti og Rachmaninoff, aríur og dúetta eftir Giuseppe Verdi og Tchaikovsky. Tónleikarnir eru haldnir í samstarfi við Tíbrá, tón- leikaröð Salarins í Kópavog. Miðaverð er 1000 kr.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.