Víkurfréttir


Víkurfréttir - 28.02.2008, Síða 11

Víkurfréttir - 28.02.2008, Síða 11
VÍKURFRÉTTIR I FIMMTUDAGURINN 28. FEBRÚAR 2008 11STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Fulltrúi B-lista í bæjarstjórn Grindavíkur lagði fram tillögu á síðasta fundi þar sem mælst var til þess að haldinn yrði fundur með formanni skipulags- og byggingarnefndar, byggingafulltrúa, skipu- lagsfulltrúa, slökkviliðsstjóra og heilbrigðisfulltrúa. Á þessum fundi færu menn yfir verklagsreglur um framkvæmdir byggðar á lögum og reglugerðum um byggingaleyfi, byggingaleyfisumsóknir og útgáfu byggingaleyfis. Ástæðan að baki þessari beiðni er sú að ekki hefur enn verið gefið út byggingarleyfi fyrir fjölnota íþróttahús sem er í byggingu við knatt- spyrnuvöllinn í bænum. Í tillögu B-lista segir að mikilvægt sé að bæjarfélagið, sem opinber aðili, sýni gott fordæmi og starfi eftir gildandi byggingarlögum. Tillagan var samþykkt samhljóða. Fundað um verklag eftir mis- tök við byggingu íþróttahúss Sjónvarp Víkurfrétta mun nást á 2000 heimilum í Reykjanesbæ. Útsendingin er í mestu mögulegu gæðum á Digital Kapalvæðingar. Fylgist með á Kapalkerfinu. Traust og öfl ugt þjónustufyrirtæki óskar eft ir að ráða bílstjóra með meirapróf. Góð laun í boði fyrir réttan mann. Umsóknir berist skrifstofu Víkurfrétta merkt “Bílstjóri” eða með tölvupósti á gunnar@vf.is ATVINNA

x

Víkurfréttir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.