Víkurfréttir


Víkurfréttir - 19.03.2008, Blaðsíða 4

Víkurfréttir - 19.03.2008, Blaðsíða 4
4 HANDHAFI MENNINGARVERÐLAUNA REYKJANESBÆJAR 2007VÍKURFRÉTTIR I 12. TÖLUBLAÐ I 29. ÁRGANGUR 898 2222 FRÉTTAVAKT ALLAN SÓLARHRINGINN VÍ KU RS PA UG Te ik ni ng : G uð m un du r R ún ar FÓLK Í FRÉTTUM Leik rit ið „Bær inn breið ir úr sér“ á veg um Leik fé lags Kefla vík ur er sýnt í Frum leik hús inu þessa dag ana. Frum leik- hús ið var opn að form lega fyr ir 10 árum og er bæj ar fé lag inu til mik ils sóma. Leik- fé lag ið réði til sín hina ást kæru og lands- þekktu leikkonu, maga dans ara og leik- stjóra Helgu Brögu Jóns dótt ur til liðs við sig. Glöggt má sjá hand verk henn ar á sýn ing unni. Blaða mað ur VF spjall aði við Helgu Brögu um leik sýn ing una og hvern ig það er að koma að svona sýn ingu þar sem brand ar arn ir tengj ast bæj ar líf inu í Reykja nes bæ. Hvern ig er það að vera ut an að kom andi og þurfa setja sig inn í mál efni, grín ið eða stemm ing una í bæj- ar líf inu. Helga Braga er að koma að leik stjórn hjá Leik fé lagi Kefla vík ur í ann að sinn en síð ast leik stýrði hún „Í bæn um okk ar er best að vera“, sem Ómar Jó hann es son, heit inn samdi og leik fé lag ið setti upp haust ið 2002. Það er mik ið verk að setja upp leik sýn- ingu og mik il vinna sem ligg ur að baki. Á frum sýn ingu er verk ið lagt í hend ur áhorf enda til dóms. Helga Braga er búin að sjá fyrstu þrjár sýn ing arn ar og er mjög ánægð með við tök urn ar sem sýn- ing in hef ur feng ið. Það hef ur ver ið upp- selt á all ar sýn ing arn ar og mik ið hleg ið. Sýn ing in er virki lega að hitta í mark hjá áhorf end um. Helga taldi sig vera með gull mola í hönd un um í þess ari revíu og frá bær hóp ur kraft mik ils hóps sem kem ur að sýn ing unni. Um gjörð in og að hafa að- gang að Frum leik hús inu skipt ir gríð ar- lega miklu máli. Það er al veg ómet an- legt að hafa. Dá sam leg ur hóp ur, kraft ur, þekk ing og reynsla eins og Helga Braga seg ir sjálf. „Að al mun ur inn á reví unni núna og 2002 er að það hef ur ver ið heil mik il út breiðsla í bæn um eins og nafn ið á reví- unni gef ur til kynna. Bær inn svo sann ar- lega breið ir úr sér. Mik ið hef ur breyst í bæj ar fé lag inu með til komu Keil is svæð is ins og brott far ar hers ins. Það sem er líkt með sýn ing- un um er að stemm ing in er eins, dá sam- leg ur hóp ur fólks sem kem ur að sýn ing- un um báð um.“ Fé lag arn ir í Breið bandinu voru fengn ir til að semja reví una og blaða mað ur spurði Helgu hvern ig sam starf ið hefði geng ið við þá. „Sam starf ið var bara dá- sam legt. Ég vann með Rún ari og Ómari í reví unni 2002 og kann að ist við þá og Magn ús sem skemmti krafta. Þeim tókst mjög vel upp með texta gerð ina sem er hnitt in og skemmti leg . Það læð ist ljúf ur und ir tónn og mik il ást til þeirra sem tekn ir eru fyr ir í bæj ar fé lag inu.“ Nú er auð velt fyr ir okk ur sem búum í Reykja nes bæ að taka eft ir kækj um, tökt um og fram komu þeirra ein stak- linga sem eru mest áber andi. Helgu Brögu fannst það nú ekki vera erfitt að finna hvern og einn karakt er. Hún er far in að þekkja þá og var að heilsa upp á gamla kunn ingja í þess ari sýn ingu sem voru líka 2002. „Okk ur er svo vel tek ið og mik il já- kvæðni er í garð þeirr ar vinnu sem við leggj um af hendi. Við feng um meira að segja lán uð föt in hjá sum um per són- un um eða fórnarlömbunum sem eru tekin fyr ir í reví unni.“ Það er gam an að heyra í Helgu Brögu. Henni hef ur greini lega ekki leiðst verk- efn ið sem hún var feng in til að vinna hjá Leik fé lagi Kefla vík ur. Það þarf að huga að ýmsu þeg ar heil revía er sett upp. Helgu Brögu hef ur farist verk efn ið vel úr hendi sem og að stand end um Leik- fé lags ins. „Frum leik hús ið er bæj ar fé lag inu til mik- ils sóma, þar er frá bært að vinna og ef að fólki lang ar til að eiga nota lega kvöld stund eða hlæja mik ið þá er þetta vett vang ur til þess,“ seg ir Helga Braga Jóns dótt ir og hvet ur alla til að koma og hlæja dátt. Eng inn verð ur svik inn af því að mæta á sýn ing una hjá Frum leik hús inu, miða- pant an ir eru í síma 421 2540. Helga Braga Jónsdóttir, leikstjóri revíu Leikfélags Keflavíkur: Lánuð föt hjá fórnarlömbum Útgefandi: Víkurfréttir ehf., kt. 710183-0319 Afgreiðsla, ritstjórn og auglýsingar: Grundarvegi 23, 260 Njarðvík, Sími 421 0000 Fax 421 0020 Ritstjóri og ábm.: Páll Ketilsson, sími 421 0007, pket@vf.is Fréttastjóri: Hilmar Bragi Bárðarson, sími 421 0002, hilmar@vf.is Blaðamenn: Þorgils Jónsson, sími 421 0003, gilsi@vf.is Ellert Grétarsson, sími 421 0004, elg@vf.is Íþróttadeild: Jón Björn Ólafsson, sími 555 1766, jbo@vf.is Auglýsingadeild: Gunnar Einarsson, sími 421 0001, gunnar@vf.is Hörður Hersir Harðarson, sími 421 0008, hordur@vf.is Útlit, umbrot og prentvistun: Víkurfréttir ehf. Hönnunardeild Víkurfrétta: Magnús Geir Gíslason, sími 421 0005, magnus@vf.is Þorsteinn Kristinsson, sími 421 0006, steini@vf.is Þórgunnur Sigurjónsdóttir, sími 421 0011, thorgunnur@vf.is Ragnheiður Kristjánsdóttir, sími 421 0012, ragnheidur@vf.is Skrifstofa Víkurfrétta: Rut Ragnarsdóttir, sími 421 0009, rut@vf.is Aldís Jónsdóttir, sími 421 0010, aldis@vf.is Prentvinnsla: Prentsmiðjan Oddi hf. Dagleg stafræn útgáfa: www.vf.is og kylfingur.is Afgreiðsla Víkurfrétta er opin alla virka daga frá kl. 09-12 og 13-17. Athugið að föstudaga er opið til kl. 15. Með því að hringja í síma 421 0000 er hægt að velja beint samband við auglýsingadeild, fréttadeild og hönnunardeild. FRÉTTAVAKT ALLAN SÓLARHRINGINN ER Í SÍMA 898 2222 VÍKURFRÉTTIR EHF.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.