Víkurfréttir


Víkurfréttir - 19.03.2008, Blaðsíða 9

Víkurfréttir - 19.03.2008, Blaðsíða 9
VÍKURFRÉTTIR I MIÐVIKUDAGURINN 19. MARS 2008 9STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Páskar í Bláa lóninu Bláa lónið er opið alla páskana frá kl. 10.00–20.00 • Sími 420 8800 • www.bluelagoon.is Spennandi páskadagskrá: Annar í páskum, 24. mars, kl. 13.00 • Menningar- og sögutengd gönguferð. 2–3 tíma gönguferð fyrir alla fjölskylduna um nágrenni Bláa lónsins. Mæting við bílastæði Bláa lónsins kl. 13.00. Ekkert þátttökugjald er í gönguna. Annar í páskum, 24. mars, kl. 14.30 og 16.30 • Vatnsleikfimi í boði fyrir gesti Bláa lónsins. Páskaegg fyrir börnin á meðan birgðir endast. 2 fyrir 1 í Bláa lónið gildir gegn framvísun afrifunnar dagana 20.–31. mars 2008 Spennandi páskamatseðill á Lava veitingastaðnum. Börn borða frítt af barnamatseðli panti fullorðinn aðalrétt af matseðli. Tilboð í Blue Lagoon verslun. NÝTT – Fjölskyldukort í Bláa lónið. Nánari upplýsingar í afgreiðslu. Allir sem skrá sig í Blue Lagoon netklúbbinn eiga kost á að vinna fjölskyldukort. 2 fyrir 1 Gildir gegn framvísun miðans dagana 20.–31. mars 2008 Frítt fyrir börn, 11 ára og yngri, í fylgd með forráðamönnum Lykill 1561 Grindavíkurútibú Landsbank- ans hélt upp á 45 ára afmæli sitt sl. föstudag. Skemmtileg dag skrá var all an dag inn en Skrýtla kom í útibúið og hitti hressa krakka af leikskól- anum Laut. Allir sem komu í útibúið fengu köku og kaffi en krakkar voru leystir út með gjöf frá bankanum. Þá gaf Grindavíkurútibú Lands- bankans orgelsjóði Grindavík- urkirkju 1.6 milljónir í styrk sem nýta á vegna orgelkaupa. Á neðri mynd inni má sjá krakka af Laut með Skrýtlu og fólk fá sér kökusneið í tilefni dagsins. Þá afhenti Valdimar Einarsson útibússtjóri orgel- Afmælishátíð Grinda- víkurútibús Landsbanka sjóði Grindavíkurkirkju styrk upp á 1.6 milljónir. Á efri myndinni (h-v) er Valdi- mar Einarsson útibússtjóri Lands bank ans, Arn björn Gunnarsson, Guðmunda Krist- jánsdóttir og Einar Bjarnason frá Grindavíkurkirkju.

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.