Víkurfréttir


Víkurfréttir - 19.03.2008, Blaðsíða 13

Víkurfréttir - 19.03.2008, Blaðsíða 13
VÍKURFRÉTTIR I MIÐVIKUDAGURINN 19. MARS 2008 13STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM Hið ár lega starfs hlaup fór fram í fjórt ánda sinn á föstu- dag. Starfs hlaup ið er orð ið að skemmti legri hefð þar sem nem end ur og starfs- menn skól ans gera sér glað an dag. Sjö lið keppa í fjöl- mörg um grein um og eru út- skrift ar nem end ur fyr ir lið ar. Starfs hlaup ið er eins kon ar boð hlaup sem bygg ist á tíma og hversu vel nem end ur leysa hvert verk efni fyr ir sig. Hlaup ið hefst í íþrótta hús inu með ýms um íþrótta þraut um, því næst fær ist leik ur inn í sund laug ina og víð ar. Keppn in end ar svo í skól- an um en þar bíða ýmis áhuga- verð verk efni í kennslu stof um og á sal skól ans þar sem end að er með söng, dans, óvænt um upp á kom um og fleiru. Í ár hrós aði app el sínugula lið ið sigri eft ir spenn- andi keppni við gula sem höfðu orð ið sig ur veg ar ar síð ustu tvö skipti. Að sjálf sögðu var vel fagn að þeg ar úr slit in voru kunn gjörð og má sjá fleiri mynd ir á vf.is. App el sínugula lið ið sigr aði í starfs hlaupi Alvöru konur í viðskiptum Þessar dömur héldu hlutaveltu á dögunum fyrir utan bókabúðina í Grindavík. Bókabúðin er í verslunarkjarnanum og þegar hann lokaði kl. 18 gáfust þær ekki upp heldur fóru fyrir utan Nettó og héldu áfram í nepjunni. Þær söfnuðu alls 2.060 kr. og ætla þær að afhenda Einstökum börnum ágóðann. Stöllurnar eru 7 ára í 2. bekk í Grunnskóla Grindavíkur og heita (til hægri) Karín Óla Eiríksdóttir og (til vinstri) Ciara Margrét Eyberg Hudson. Fríða í góð um hópi lista kvenna við opn un sýn ing ar inn ar. Fríða Rögn valds dótt ir mynd list ar kona opnaði sýn ing una FORK AR OG FAGR AR MEYJ AR í Lista sal Salt fisk set ur sins um síð ustu helgi. Fríða hef ur hrif ið marga með skemmti leg um verk um sín um, sem sjá mátti á þeim mikla fjölda gesta er mætt ur var við opn un ina. Sýn ing in stend ur til 25. mars á opnun ar tíma Salt fisk set urs ins. Frá sýn ing unni VF-mynd ir: elg. Fríða Rögn valds opn ar sýn ingu

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.