Víkurfréttir - 19.03.2008, Blaðsíða 11
VÍKURFRÉTTIR I MIÐVIKUDAGURINN 19. MARS 2008 11STÆRSTA FRÉTTA- OG AUGLÝSINGABLAÐIÐ Á SUÐURNESJUM
Systk ini Ómars
þakka leik fé lag inu
DÝRALÆKNASTOFA SUÐURNESJA
Afgreiðslutími yfir páska
Stofan verður lokuð á almennum frídögum yfir páska en opið
verður laugardaginn 22. mars kl. 10.00 - 14.00.
Við bendum einnig á nýjan afgreiðslutíma sem tekur gildi
strax eftir páska:
Mánudaga - föstudaga kl. 9.00 - 16.00
09.00 - 12.00 Aðgerðir, eingöngu tímapantanir
12.00 - 16.00 Stofutími, engar tímapantanir
Nánari upplýsingar á www.dyri.com
Hringbraut 92A · Reykjanesbær · Sími 42 100 42
He
nn
ar
h
át
ig
n
· 0
8-
00
50
Hinrik, Fann ar og Siggi voru
í vor stemmn ingu á höfn inni
í Grinda vík í blíð unni á laug-
ar dag inn. Ekki var mik ið um
spriklandi fisk en það sem
blasti við þeim var gúmmí-
snák ur sem þeir veiddu síð an
upp og dauð önd í sjón um
al veg við bryggj una. Grinda-
vík ur peyj arn ir stilltu sér að
sjálf sögðu upp fyr ir Vík ur-
frétta mann inn með mynda-
vél ina og lof uðu betri afla.
Það hef ur ver ið sól ríkt þessa
dag ana og marg ir sem telja sig
finna vorilm í lofti. Vor boð ar
eins og mót or hjól á göt um eru
farn ir að sjást og þá er ábyggi-
lega stutt í að lóan láti í sér
heyra. Eins og veð ur spá in lít ur
út núna má bú ast við sól ríku
veðri um pásk ana vest an- og
sunn an lands en nokk uð köldu
eða und ir frost marki. Engu að
síð ur fín asta úti vist ar veð ur.
VOR Í LOFTI
Grillaður
kjúklingur
+ páskaegg frá Nóa Siríus nr. 2
og 2L Coke
kr. 998,-
*Tilboðin gilda á meðan birgðir endast
Gildir miðvikudag eða á meðan birgðir endast
Opnunartímar um páska:
Samkaup úrval Njarðvík
Skírdagur 12:00-19:00
Föstudagurinn langi lokað
Laugardagur 10:00-19:00
Páskadagur lokað
Annar í páskum 12:00-19:00
Sveinn Al freðs son, nýráð inn
skóla stjóri Stóru-Voga skóla,
hef ur sagt upp störf um og
til kynnt það form lega til
fræðslu nefnd ar. Hann mun
láta af störf um í lok yf ir-
stand andi skóla árs. Þá hef ur
að stoð ar skóla stjóri sótt um
náms leyfi til eins árs.
Sveinn sagði í sam tali við VF
ástæð ur upp sagn ar inn ar ein-
göngu af per sónu leg um toga:
„Ég hef lengi ver ið að velta
fyr ir mér meist ara námi í
stjórn un og ákvað að stíga
það skref núna. Jafn framt eru
ákveð in skref sem ég ætla að
stíga inn í Há skóla. Ég var alls
ekki óá nægð ur í starfi hér,
held ur þvert á móti. Þetta er
frá bært sveit ar fé lag og ynd is-
legt fólk sem hér býr. Ég vil
nota tæki fær ið og þakka öllu
því frá bæra fólki sem ég hef
haft sam skipti við hér í Vog um
og víð ar,“ sagði Sveinn, sem
tók við skóla stjóra stöð unni
síð asta haust.
Fræðslu nefnd legg ur til að
bæj ar ráð hefji nú þeg ar vinnu
við ráðn ing ar ferli stjórn enda
við Stóru-Voga skóla.
Vogar:
Nýráð inn skóla-
stjóri hætt ir
Sveinn Al freðs son ætl ar í meist ara nám. Staða skóla-
stjóra Stóru-Voga skóla er því að losna.