Víkurfréttir - 23.04.2008, Side 10
10 HANDHAFI MENNINGARVERÐLAUNA REYKJANESBÆJAR 2007VÍKURFRÉTTIR I 17. TÖLUBLAÐ I 29. ÁRGANGUR
Sigurlaugar Reynisdóttur,
Melavegi 1a,
Njarðvík.
Guð blessi ykkur öll.
Sturla Eðvarðsson,
Erla María Sturludóttir, Jónas Guðni Sævarsson,
Svava Rún Sturludóttir.
Okkar innilegustu þakkir til allra þeirra
er auðsýndu okkur samúð og vinar-
hug við andlát og útför elskulegrar
eiginkonu minnar, móður okkar og
tengdamóður,
Sigurðar Stefáns Reykdal Markússonar,
Ægisvöllum 10,
Keflavík.
Sérstakar þakkir viljum við færa starfsfólki D-deildar og
heimahjúkrunar Heilbrigðisstofnunar Suðurnesja
fyrir einstaka umönnun og hlýju.
Guð blessi ykkur öll.
Elín Óla Einarsdóttir og fjölskylda.
Hjartanlegar þakkir til allra þeirra
sem sýndu okkur samúð og hlýju
vegna andláts elskulegs eiginmanns
míns, föður okkar, tengdaföður, afa og
langafa,
F y r i r t æk i n Hit aveit a Su ð u r n esj a o g
Geysir Green Energy munu í sumar bjóða
Suðurnesjamönnum ókeypis gönguferðir
með leiðsögn um Reykjanesið. Rannveig
Garðarsdóttir, leiðsögumaður mun hafa
yfirumsjón með göngunum en sú fyrsta
verður farin 30. apríl og verða göngurnar
alls 13 í sumar. Eingöngu verður gengið
um Reykjanesskagann og verður sagan,
landnám, minjar, jarðfræði og fleira kynnt
fyrir göngufólki.
Í næsta blaði verður sagt nánar frá þessu
samstarfsverkefni HS og GGE en fjallað verður
um allar göngurnar á www.vf.is og á www.
reykjanes.is. Eins og áður segir verður frítt
í göngurnar og þarf aðeins að greiða fyrir
rútuferð fram og til baka.
Gönguferðir í boði
HS og GGE í sumar
El eg ans flutt á Nes velli
Hár snyrti stof an El eg ans er
flutt í þjón ustu kjarn ann á
Nes völl um í Njarð vík en
hún hef ur ver ið í sama hús-
næði við Vatns nes torg í
Kefla vík í tæp an ald ar fjórð-
ung.
Marta Teits dótt ir, hár-
greiðslu meist ari og eig-
andi stof unn ar seg ist mjög
ánægð með nýju húsa-
kynn in sem séu björt og
skemmti leg. Í dag starfa auk
Mörtu á stof unni þær Mál-
fríð ur Bald vins dótt ir, hár-
greiðslu meist ari og Guð rún
Guð munds dótt ir sem lýk ur
meist ara prófi á þessu ári.
Einnig starfar hár snyrtinem-
inn El ísa bet Guð rún Björns-
dótt ir á El eg ans.
Marta seg ist fylgj ast vel
með nýj um tísku lín um
í hár greiðsl unni en hún
hef ur ver ið með lim ur í al-
heims sam tök um hár snyrti-
fólks sem heita Intercoiffure
Mondi al og hef ur starf að
í stjórn Ís lands deild ar inn ar
síð an 2003. Þær stöll ur á El e-
gans sækja reglu lega nám skeið
og á stof unni eru oft haldn ar
kynn ing ar á vör um og ýms um
nýj ung um inn an fags ins. Opn-
Marta Teits dótt ir (lengst til hægri á myndinni) með þeim
Guð rúnu Guð munds dótt ur, Mál fríði Bald vins dótt ur og El ísa-
betu Guð rúnu Björns dótt ur á nýja staðn um.
un ar tími verð ur sá sami
á nýja staðn um, þ.e. opið
mánu dag til laug ar dags en
tímapant an ir eru í síma 421
4848.