Víkurfréttir


Víkurfréttir - 23.04.2008, Side 11

Víkurfréttir - 23.04.2008, Side 11
S K A P A R IN N A U G L Ý S IN G A S T O FA á Reykjanesi GARÐUR Byggðasafnið í Garði 13:00 – 18:00 Leiðsögn um safnið og kynning á vörum og lendingum í Garði. Þá verður stóri vitinn opinn og sagt frá skipsströndum á Garðskagaflös. Skagabraut 100. Flösin veitingahús Sjávarréttahlaðborð. Borða pantanir í síma 691 1615. Heitar samlokur og franskar kartöflur fyrir börn. Kaffi, súkkulaði og gott meðlæti. Skagabraut 100. GRINDAVÍK Bláa lónið 10:00 – 20:00 2 fyrir 1 í lónið allan daginn. Sundlaug Grindavíkur 10:00 - 13:00 Frítt í sund. Austurvegi 1. Aðal-Braut Ís í brauði 99 kr. 50% afsláttur af tómat- brauði, hvítlauksbrauði og vínarbrauðslengjum í bakarí. Kókómjólk og snúður kr 279.- N1 Aðal-Braut -4 kr afsláttur af bensíni. Víkurbraut 31. Mamma mía pizzahús 20% afsláttur af pizzum á matseðli. Hafnargötu 7a. Salty Tours. Skemmtileg ferð frá Bláa lóninu. Boðið er upp á fræðslu og upplifun um útgerðarbæinn Grindavík. Nánari upplýsingar á www.saltytour.com Saltfisksetur Íslands 11:00 – 18:00 2 fyrir 1 í safnið allan daginn. Hafnargötu 12a Eldfjallaferðir bjóða upp á 1 - 2 tíma gönguferð með leiðsögn. Mæting við bílastæði Bláa lónsins 10:10 Gengið verður á hrauni að Gálgaklettum, Sundhnúkum og Vatnsheiði. Anna og Sólveig, hjólaferðir 14:00 Boðið verður upp á hjólaferðir frá Þórkötlustöðum. Erum með 20 hjól og hjálma, frá 14 ára og upp úr. Allir velkomnir. Þórkötlustöðum. Fjórhjólaævintýraferðir 13:00 – 17:00 20-30 mínútna ferðir. Verð 3000 kr. á hjólið eða 1500 kr. á mann þar sem tveir geta verið á hjóli. Tilboð fyrir hópa um morguninn og eftir kl. 17:00. Tveir fyrir einn. Upplýsingar í síma 857-3001 Hafnargötu 12a. REYKJANESBÆR Gallerý Björg 13:00 – 18:00 15% afsláttur af völdum íslenskum prjónavörum, heitt á könnunni. Hafnargötu 2. Jöklaljós kertagerð 13:00 – 17:30 10% afsláttur af öllum vörum í tilefni sumarkomunnar. Grófinni 2. Iceglass glerblástur 13:00 – 20:00 10% afsláttur af öllum vörum. Grófinni 2. GG guesthouse. Frí gisting eina nótt (fyrstir koma fyrstir fá). Sólvallargötu 11. Verkstæði/vinnustofan Icelandcrafts/HH Handverk. 14:00-17:00 Boðið verður upp á sýnikennslu í laser skurði, kortagerð svo og verða ýmsar föndurvörur til sölu á afslætti. Heitt kaffi á könnunni og allir fá lítið handverk heim með sér. Fjósið í Koti, Sjávargötu 28. Duushús 13:00 – 18:00 Bátasafn Gríms Karlssonar, Listasafn og Poppminjasafn. Frítt inn. Duusgötu 2 - 8. SANDGERÐI Vitinn veitingahús 11:30 - 14:30 Brunch kr. 700.- 14:30 - 17:30 Vöfflur m/ rjóma og rabarbarasultu, kaffi eða heitt kakó kr. 350.- 18:00 - 21:00 Sjávarréttahlaðborð m/ sushi lagað af matreiðslumeisturum Vitans kr. 1.450.- Frítt fyrir börn undir 6 ára aldri. Vitatorgi 7. Fræðasetrið í Sandgerði 13:00 - 17:00 Sagnakvöld í Fræða setrinu 20:00 – 22:00 Enginn aðgangseyrir. Dagskrá: Síðasti geirfuglinn. Ómar Smári Ármannson segir sögur. Hvalaskoðun. Helga Ingimundardóttir, leiðsegir. Sáðmenn sandanna. Friðrik G. Olgeirsson, sagnfræðingur mun segja frá hvernig Íslendingar sneru vörn í sókn, stöðvuðu uppblástur á verstu foksvæðunum, björguðu byggðum og klæddu landið fögrum litum gróðurs á ný en Sandgerði var ein af þeim byggðum. Garðvegi 1.

x

Víkurfréttir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.