Víkurfréttir


Víkurfréttir - 23.04.2008, Blaðsíða 18

Víkurfréttir - 23.04.2008, Blaðsíða 18
18 HANDHAFI MENNINGARVERÐLAUNA REYKJANESBÆJAR 2007VÍKURFRÉTTIR I 17. TÖLUBLAÐ I 29. ÁRGANGUR Einarínu Magnúsdóttur, áður til heimilis að Blikabraut 3, Keflavík. Sérstakar þakkir til starfsfólks á Hjúkrunarheimilinu á Garðvangi fyrir einstaka umhyggju og alúð. Guð blessi ykkur öll. Samúel Björnsson, Guðbjörg Samúelsdóttir, Kristján Þórðarson, Björn Samúelsson, Svanhildur Gunnarsdóttir, Rósa Samúelsdóttir, barnabörn og barnabarnabörn. Innilegar þakkir fyrir auðsýnda samúð og vinarhug við andlát og útför ást- kærrar eiginkonu minnar, móður okkar, tengdamóður, ömmu og langömmu, Hæf ing ar stöð in í Reykja nes bæ er vinnu- stað ur þar sem mark mið ið er að gera ein- stak ling inn hæf ari til starfa á vinnu mark aði. Skjól stæð ing ar Hæf ing ar stöðv ar inn ar eru þroska heft ir eða fatl að ir ein stak ling ar sem náð hafa 18 ára aldri. Þar eru unn in ýmis verk fyr ir fyr ir tæki, verk sem al mennt þættu kannski ekki stór vægi leg en hafa mikla þýð- ingu fyr ir þá ein stak linga sem vinna þau í Hæf ing ar stöð inni. Þar vant ar ekki áhug ann eða vinnu sam ar hend ur en hins veg ar mætti vera meira af verk efn um. Óska eft ir fleiri verk efn um „Mark mið ið með Hæf ingar stöð inni er að gera ein stak ling inn hæf ari til starfa á vinnu mark aði, hafi hann getu til þess. Hér á svæð inu eru þó nokk ur fyr ir tæki sem hafa ráð ið þessa ein stak- linga til sín, sem er vel. Hins veg ar erum við líka með ein stak linga sem ekki koma til með að fara út á hinn al menna vinnu mark að vegna fötl un ar. Fyr ir þá höf um við reynt að skapa verk efni af ýms um toga hér í Hæf ing ar stöð- inni, s.s. við ýmsa smá pökk un en þau hafa því mið ur dreg ist all veru lega sam an síð ustu árin,“ seg ir Guð veig Sig urð ar dótt ir, starfs leið bein andi Hæf ing ar stöðv ar inn ar. Að spurð seg ir hún ýmsa þætti valda þess um sam drætti verk efna. Bæði sé ver ið að pakka meira er lend is og í fyr ir tækj un um sjálf um með auk inni sjálf virkni. „Okk ur vant ar meira af þess um smá verk efn um frá stærri fyr ir tækj un um. Við höf um t.d. ver ið að pakka skrúf um fyr ir Húsa smiðj una og bæk- ling um fyr ir Flug leið ir, ásamt því að pakka kort um og öðr um vör um fyr ir Karton og Penn- ann. Það er ým is legt sem við get um unn ið hér og ósk um ein dreg ið eft ir fleiri verk efn um í þess um dúr. Við vilj um endi lega hvetja fyr ir- tæk in til að leita til okk ar,“ seg ir Guð veig. Mik il vægt að hafa eitt hvað fyr ir stafni Þeg ar ut an að kom andi verk efni eru kláruð eða af skorn um skammti, grípa þjón ustu not end ur Hæf ing ar stöðv ar inn ar í ým is kon ar hand verk og fönd ur, sem er svo til sölu í húsa kynn um stöðv ar inn ar. Guð veig seg ir hvers kyns iðju afar mik il væga. Það verði jú all ir að hafa eitt- hvað fyr ir stafni. Hæf ing ar stöð ina sækja á bil- inu 18-22 ein stak ling ar. Þeir eru flest ir yfir sum ar tím ann á með an skóla frí ið var ir í Fjöl- brauta skól an um. Að spurð jánk ar Guð veig því að skjóstæð ing um hafi fjölg að með þeirri fólks fjölg un sem ver ið hef ur á svæð inu síð ustu árin og hef ur henni ver ið mætt eft ir bestu getu. Átta stöðu gildi eru á Hæf ing ar stöð inni. „Að al mál ið er að okk ur vant ar verk efni hing að inn, s.s. við frá gang og pökk un á vör um þannig að við biðj um fyr ir tæk in að hafa okk ur í huga. Hér eru marg ar hend ur sem geta margt,“ sagði Guð veig. Hæfingarstöðin í Reykjanesbæ: Marg ar hend ur sem geta margt Í Hæf inga rstöð inni er grip ið í ým- is kon ar hand verk þeg ar öðr um verk efn um er lok ið eða af skorn um skammti. Hand verk ið er svo til sölu. VF-mynd ir: elg Guð veig Sig urð ar dótt ir ásamt Kristni, sem kem ur úr Grinda vík. Árni að störf um við papp írstæt ar ann. Hér eru það fé lag arn ir Arn- grím ur og Ási sem una sér við músamottu gerð. AUGLÝSINGASÍMINN ER 421 0000

x

Víkurfréttir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Víkurfréttir
https://timarit.is/publication/1102

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.